Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ILAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 13 Kvartettinn sem utan fer Tónleikaferð til N or ður landa Ameriku." Og svo bætir gamla konan við eins og í þvi skyni að rétta einnig mér höndina, svo að það gleymist nú ekki heldur: „Ég hef aldrei heyrt neitt illt af Blöndal sýslu- mánni," segir hún. Og samt er mér sagt að þessi kona lifi í myrkri. Guðmundur Ketilsson var hagyrðingur góður. Hann orti einnig: Þegar nafn mitt eftir á állra þögn er falið, Iílugastaða steinar þá standið upp og talið." Þeir hafa að vísu ekki gert það eins og skyldi. Fá, hljóðfót orð Jónínu eru þeim mun mælskari fyrir bragðið. Guð- mundur hlóð marga garða i Mugastaðalandi, „en þeir hrynja og verða ekki hlaðnir aftur," segir gamla konan döp- ur. Agnes og Friðrik höfðu leg- ið i Vatnsdalshólum hundrað og fjögur ár, þegar þau voru flutt í Tjarnarkirkjugarð 1934. Beinin fundust að tilvisun framliðinnar veru, Agnesar sjálfrar að áliti Jónínu. Frá því er rækilega skýrt í þætti Tómasar Guðmundssonar. En þegar beinin höfðu verið jarðsett í Tjarnarkirkjugarði, var haldin dálítil kveðjuat- höfn í túninu á Mugastöðum og Jónína segist hafa reynslu fyrir þvi, að sú bænarstund hafi fallið í góðan jarðveg og orðið til þess, að hin látnu fengu loks langþráðan frið. Þegar við svo að lokum kvöddum Jóninu og Hrólf í daufri skimu af kertaljósi rifj- aði hún upp það sem Bjami, bróðir Friðriks Sigurðssonar, langafi hennar, sagði, þegar hann var á leið til Ameríku og sá landið síga í haf: „Hverfa ísafoldin fer föður prísum beztan vér sem oss vísar veginn hér vonar lýsa geislarnir." „Við skulum vona, að geisl- amir hafi lýst honum blessuð- um — og þeim öllum," segir gamla konan og veifar hendi í kveðjuskynL M. — Straumsvík Framhald af bls. 32 EINUNGIS VÍSINDALEGAR RANNSÓKNIR Vegna endurtetkirana uimm æla Og staðhaefinga í blöðum og út- varpi um memgun á gróðri af völdutm fluoreitrumar frá álver- irau í Straumsvik vill ilðmaiðair- ráðunieytið taika eftirfairandi íram: í saBTLmimigi rálkisstjómariirmair og Swiss Alumiiniuim Ltd., um ál- braeðslu við Straumsrvík eru sér- 9tök ákvaeði, er lúta að því aið igirða fyrir mien’gun firá álbræðsl- ummi og um bótaskyldu, ef tjón Jilytist aif mengiun. ISAL er slkylt að gera aillair eðlilegair ráðstafamiir tí.1 að haifa hemnil á og draiga úr skaðlegum áhirifum atf rekstri bræðsliuininair í samræmi við góðair veinjur í iðnaði í öðrum lörndum við svip- uð sfkáilyrði. Einiuingis vísindalegar raininsólkn ir geta ákotrið úr um það, hve áhrif manigumar kunna að vera. Til þess að rainnsa/ka og fylgj- aist með hugsanlegri miengun um- Siverfis Straumsvíkuir vair s/kdpuð nefnd, sem hóf starfsemi sína í jamúar 1966. Iðnaðarráðheima, Jóhamm Hafstein skipaði 2 miemin í nefndina: Dr. Aksei Lydersen, prófessor, Tröndheim, sem er fommafður monska reykvaimarráðsáns eða mnengunarráðs þar í lamdi og Pétur Sigurjómssom, efnaverik- fræðimg, fulltrúa Ranmsókraar- stofnunar iðraaðarins. Swiss Aluminium tilraefnd i tvo mienm í nefndima: Dr, A. Sulzbemger, FI, Neu- haiusem og Dr. A. Bosshard, Stmaiumsvík. Eru tekim sými af lofti, gróðri og jairðvegi í byrjuin gróðrartíma- bilis oig lofk gróðrartimaíbilis hvers áirs og einmig er safniað mánaíðar- lega sýmum atf regnvatná, Sýnium þes»um er síðam slkipt í hlluta og ranmsöikuð í Forsohiunga Imstitut, Neuhaiusen, SINTEÍF, Tmndheim og Rammsókniarstafh- um. iðnalðairiins í Reyikjic«vik. Nefradin ber sáðam samain nilð- urstöður ramnaókraa rammsókma- stofniainaHnia á fumdium sámium. Með þessari skipam máiLa er reynt að tryggja, að í Ijó® komi hið raunverulega og samiraa um hugsamlega miengum. Rammisólkmium þe»sa árs atf hálfu niafmidairiinmar er ekki lolkið. Nið- urstöður naininisótknianina laetur raefradim iðraaðarráðuneytiinu í té jafraáðum og þær liggja fyrir. — Nefndim starfar af þessum mái- um saimíkvæimt reglugerð sbað- festri af iðnaðamráðumeytinu. — Næsli fundur n’etfradarinmar verð- ur í þassum márauðL Iðnaðarráðuinieytið hatfur óstoað etftír því við Rammsóknarstotfnum lamdbúniaðarins með bréfi í dag, að hún thlutist til um, að ráðu- nieytiiniu verði semd án tatfar greán argerð Imgólf s Davíðssonar. grasa fræðirags, um undirbúnimg, firam- kvætmid og niðuirstöður ramm- sótona hams á meimtri fluormemg- un frá álverinM í Straumsvílk. Ingóltfur Davíðssom er stairfsmað- ur Rannsóknairstotfinuiniar laind- búmaðarims, en tilgreimdar fluor- raninsóknir eklki á henmair veg- um. Væri þá hægt að láta naeta vísimdalegt gilldi þeimra, en í f jöl- miðlum hatfa milklar fullyrðiragar verið á þeim byggðar og eimmig gtaðhætfingar Ingólfs Davíðssonar sjáltfs. IJNNIÐ VEL AÐ ÞESSUM mAlum Mér er óhætt að segja að reynt sé að vinna eins vel að þessum málum og mögulegt er, sagði Pétur Sigurjónsson, for- stjóri Rannsóknarstofnunar iðn aðarins, er Mbl. hringdi til hans. Iðnaðarráðherra fékk í upphafi breytt gerð kerskálanna á grund velli athugana Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins, þannig að Isal fullvissaði um að hægt væri að setja hreinsun í gang, ef á þyrfti að halda. En við gerðum undirstöðurannsóknir til að hafa vísindalegan grundvöll að byggja á. Þetta byrjaði 1966, og var síðan haldið áfram. En 1967 var byrjað að taka regiu- Leg sýnishorn, bæði i byrjun gróðrartímabils og í lok gróðr- artímabils. Sýnin eru tekin á 25 fyrirfram ákveðnum stöðum, sem eru á svæði, sem nær í 20 km fjarlægð frá Straumsvík, og þar á mikilvægum stöðum eins og Hellisgerði, Vífilsstöðum o. fl. Síðan eru teknir tveir staðir í 70 km fjarlægð miðað við loft- línu, og þeir notaðir sem við- miðunarstaðir, þvi þar getur ekki gætt áhrifa frá álverksmiðj unni. Hefðum við ekki gert und- irstöðurannsóknirnar nokkur ár áður en verksmiðjan fór í gang og fyndum núna flúormagn í gróðrinum, þá mætti kenna um Heklugosi eða öðru, þvi Island er eldfjallaland, og fluormagn misjafnt á ýmsum stöðum hér, þótt vitað sé einnig að viss flu- ormengun er frá öllum álverum. Undir'búrainigsrainnsólkiniin er því veigamikil, til að hægt sé að fylgjast með á vísindalegan hátt með öllum þeim breyting- um, sem yrðu á svæðinu i kring eftir að verksmiðjan yrði kom- in í gang. Sýnin eru tekin af lofti, vatni, grasi, laufi og úr jarðvegi og m.a. af berjum og úr beinum búfjár, svo allir lið- ir sem til greina geta komið, séu teknir með. Öll sýnishorn fram að 1970 eru alveg tilbúin, og búið að vinna að mestu úr sýnishorn- unum frá 1970, aðeins eftir að ganga frá þeim. Síðan tekur fyrr nefnd nefnd þetta til gaumgæfi legrar athugunar á hverju ári og dregur á grundvelli þess sín- ar ályktanir, sem hún síðan af- hendir viðeigandi yfirvöldum. Er áætlað að það verði gert í pess- um mánuði, en þetta er fyrsta árið eftir að verksmiðjan fer í gang. Engar fullyrðingar duga í svona tilfellum, aðeins ná- kvaemar vísindalegar rannsókn- ir. Og þær verða að vera vel grundvallaðar. Ekki er sama hvernig sýnin eru tekin og með- höndluð. Það verður að gera eft- ir alþjóðlegum viðurkenndum forskriftum. Einstök sýni, sem tekin eru einhvem vegin, eru ekki nægilegur grundvöllur til að dæma um ástand svæðisins. Sýnishorn frá Ingólfi Daviðs- syni var efnagreint hjá okkur, en við vitum ekki hvernig það var tekið eða hvar og það sýnir aðeins að fluor er í sýninu. Er vitað að visst magn af fiuor er í öl'lum jurtum hér á landi og að það er svæðisbundið, og þvi ekki hægt að dæma um breyt- iragu nema hafa undirstöðutöl- ur frá þvi svæði. Um svæðið í heild getum við ekki sagt á þessari stundu, ekki fyrr en nefndin hefur unnið úr gögnum, borið saman og athug- að þetta. Þessi nefnd er alger- iega hlutlaus, hún er ekki laun- uð og kostnaði við sýnistöku og efnagreiningu skipt til helm- inga milli islenzku rikisstjóm- arinnar og Isal. Það tryggir að Isal hefur engan einkarétt á nið urstöðum og getur engin áhrif haft á gang mála. MA setja í RYKVARNARTÆKI Mbl/ ræddi við Halldór Jóns- son, stjórnarformann ISAL. Hann sagði að frá upphafi hefði verið skipuð sérstök nefnd, sem hefði tekið sýnishorn af þeim stöðum, sem hún taldi ástæðu til og frá herani væri von á skýrslu í lok mánaðarins. Fyrr en sú skýrsla liggur fyrir, væri ekki talin ástæða til að gera neinar sérstakar ráðstafanir. Ekki hefði verið talin, og væri ekki enn, nein mengunarhætta á þessu svæði, sem gæti valdið skemmdum, að heitið geti, og þá byggt á þeim rannsóknum, sem hingað til hafa verið gerðar. Ef eitthvað nýtt kæmí fram, yrði málið tekið upp. Þannig hefði verið gengið frá byggingu verk- smiðjunnar, að hægt væri að setja upp rykvarnartæki, ef ástæða þætti tii. Hefði ISAL sent iðnaðarráðuneytinu bréf og óskað eftir skýrslu yfir rann- sóknir Ingólfs Davíðssonar, þvi hún muni að sjálfsögðu fara til athugunar hjá sérfræðingum fyr irtækisins. — Fulltrúar Framhald aí bls. 32 aukavinnu og vonuðust auðvitað til þess að fá eittíhvað út úr því. Hrafn Bragason lögfræðiragur saigði að fyrir raokílonum mániuð- um hefði hanira sent þréf til dóms miálairáðuneytisins, eiras og reynd ar fleiri stairfsbræður hans, og sagt þair að hairan sæi brýraa raauð syn til þess fyriir sig a@ stunda aukastörf vegraa sfænrana lauraa og þair sem ráðuneytið hefði efcki svairað bréfinu og ekki fundið að því og dómarafulltrúar tækju að sér uimfaingsimiikil au'kastörf hefði hainn ásamt fleiri lögfræðingum gripið til þessa ráðs. Formiaður DómiaTiatfullitrúafé- iags íslands, Björn Þ. Guðmunds son, lögfræðingur ,sagði að á- stæðam tál þess að þessir 22 iög- fræðinigar, sem allir væru dóm- anaiiulltrúair utan eiran, hetfðu tovairtað yfir léLegium Launakjör- uim við hiutaðeigandi yfirivöld og sæju sig tilneydda til um- fangsmikilia aukastarfa og þá lægi beinast við að fara til þeirra starfa, sem þeir væru mierantaðir til, lögiraaminissibartfa, Þá gat Björn þess enntfremiur, að þessi framfcvæmd væri svax þeinra aðila við því að yfirvöld haifi ekki viljað anza ábemdimg- um þeinra og beiðraum í launa- máLum og að þetta væri fyrsta skrefið í stríði gegn því sem þeir kölluðu óvirkt skrifstotfu- veldi. Bjöm gat þess eiranig að um miiðjan þennan mánuð yrði aðal- fundiur hjá félagirau og þá yrði frekiairi tíðirada að vænta, en m. a. fjaliað þá um baetta réttíar- stöðu og flieina, Af þessum 22 iögtfræðingum startfa 6 saman á einmi skrifstotfu en hinir stamfa annars staðar. KVARTETT Tónlistarskólans í Reykjavík fer í tónleikaferð til Norðurlanda í byrjun næsta mánaðar, og flytur eingöngn Ls- lenzka tónlist, það er kvartetta eftir Helga Pálsson, Jón Leifs, Leif Þórarinsson og Þorkel Sig- urbjörnsson. Sunmudaiginn 4. október verða tónleikar á vegum Musica Nova í Norræna húsinu, en nóttina á eftir verður fiogið tii Osio. Þar verða tónleikar á vegum Osio Kvairtettforerain-g en norska út- varpið tekur tónleikaraa upp á seguiband og verður þeim út- varpað síðar. í Stokkhólmi verða tónleikar í Hasselby Slott og upptaka í særaska útvarpinu. — Nasser Framhald af bls. 1 Þá var jatfrafram't skorað á alla Araba að haLda áfram barátt- unrai fyrir frelsun allra arabískra Landssvæða, sem ísraelar hafa á valdi símu, Richardson, formaður banda- rísku sendiraefndarinnar við út- för Nassens, skoraði á egypzk stjórnarvöld að halda áfram þeirri stefnu, sem Nasser hafði tekið upp að undanförmu í átt að friðsamlegri Lausn vandamáL- anraa fyrir botni MiðjarðaThafs. Bar Richardson Lof á Nasser fy.rdr viðleitná haras til þess að koma friðarviðræðum af sbað, en Richardson sat fund með Anwar Sadat, sem nú gegnir for- setaembættinu, Mahmoud Riad, utanríkisráðherra og Muamed Fawzy, yfirmanni hensins. Sá orðrómur er nú á kreiki, að komið verði á sérstöku for- setaráði, sem taki við stjóminini í stað Anwar Sadats, í því skyni að hindra hartoalega valdabar- áttu. í ráði þessu myndu eiga sæti þeri Sadat, Ali Sabry, Leið- togi arabiska sósíalistasambands ins, Hussein Shafi, sem tók þátt í samsærd Nassers gegn Farouk konuragi 1952, er hinum síðast nefnda var steypt af stóli, og Muhammed Fawsi. ÖLL VÖLD í HÖNDUM HERSINS Fréttaritairi brezka blaðsins The Daily Telegraph skýrði frá því firá Kaíró í dag, að herinn í Egyptalandi hefði telkdð í sínar hendur öll völd í landinu, sam- kvæmt fyrirmælum etftirmamna Nassers. Þá segir erantfremur í blaðinu, að lögreglan hafi hamd- tiekið fjölda öfgasiranaðra amd- stæðiraga Nassers. Blaðið segir, að forystumenm Egyptalands, að Nasser látnum, með Anwar Sadat bráðaibirgða- forseta í fanarbroddi, hafi sýnt óöryggi með því að láta heriran taka völdin j afnvel áður en Nass er hatfði verið jarðsettur. í frásögn fréttaritaina blaðsins frá Kaíró, en haran heitir Mc- ILroy, ikemur enntfremur fram, iað um 'hálf miLIjón hermanma og þar á rraeðal hemvseitír búnar ^kriðdrekum, hafi tekið sér stöð í Helsimki tekur kvartettmn þátt í Norrænu tóraliistardögun- um, sem haldnir eru anraað hvert ár á Norðurlöndunum til skiptís, og leifcur þar kvartett eftir Leif Þórarirasson, en auk þess verður upptaka í finraska útvarpinu. Næsti áfangastaður verður Árósar og verða þar tóraLeikar, sem daraska útvarpið mun taka upp til útsendingar í útvarp og að sáðustu eru tvennir tónleikar í Kaupmannahöfn, þeiæ fyrri á vegum islenzku félaganraa í húsi Jóns Siguxðssonar. í kvartett TónlistarskóLans í Reykjavík eru: Björn ÓLafssora, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon. ur við mi'kilvæga staðd í gær, meðam á útför Nassers stóð yfir og hafi þetta verið gert til þess að tryggja völd stjórnairiranar í ALexaradriu og borgum á ós- hólmasvæði Nílar. Segir frétlta- ritarinin, að lögreglan hafi hand- tíekið mi'kinn fjölda ötfgamanna úr hópi „Bræðralags Múhameðs- trúarmianna", sem einu sinni gerðu tilraum til þess að ráða Nasser af dögum. McILroy sagði, að eðoki hefði komið raeim tilkynná'rag firá stjórn anvöldunum um þessa liðstflutn- iraga, en að þau væru að reyma að koma þeirri skoðun inn hjá fólki, að liðsflutningarnir hefðu verið gerðir í því skyni að fryggja, að útför Nassers færi vel tfnam. „Herliðið er það fjöl- mieninit samf sem áður, að vest- rænir fréttamenn þykjast sjá þar nýja hvassa stetfnu í deigl- urani eftir að mildandi áhrif Nassers eru horfin“, segir frétta- ritarinn. EKKI HJARTAAFALL Talsmaður egypzku stjónnar- mmar vísaði í dag á bug öllum arðrómi um, að Anwar Sadat, núverandi forseti, og Aly Sabry, anmar æðsti leiðtogi landsins raú, hetfðu orðið fyrir hjartaáfalli, á meðan útför Nassers fór fram í gær. Sagði talsmaðurinn, að báð ir þessir meran hefðu verið yfir- buigaðir atf sorg og tilfiraniragum og orðið að yfirgefa útfarargömg unia. Bn talsmaðurinn sagði, eð Sad.at hefði síðar kornið til moskunnar, þar sem lí k Nassers var grafið. Talsmaðurinn sagði, að bæði Sadat og Sabry dveldust á heim- ilum síraum í dag og „báðum liði vel“. Myndi Sadat sinna venju- legum störtfum í dag. — Jarring Framhald af bls. 1 einuðu þjóffanna vegna hátiða haldanna í tilefni af 25 ára afmæli sáttmála samtakanna. För Jarrings til Moskvu þýðir á engan hátt, að hann hafi látið af störfum sínum sem sáttasemjari á vegum Sameinuðu þjóðanna, heldur þurfi hann að leysa aðkall- andi verkefni í sarraskiptum Sovétri'kjanna og Sviþjóðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.