Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 SKATTFRAMTÖL Friðrik Sigu'rbjömsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Skerjafirði. Sími 16941 eftir kl. 6. Geymið auglýsinguna. Pantið tímanlega. SKATTAFRAMTÖL og uppgjör smáfyrirtækja. Pantið tímanlega.. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorl. Guðm.son, heima 12469 VERZLIÐ BEINT úr bifreiðinni Nýlagað kaffi, mjólik, ný- smurðar saimilokur, heita'r pyteur. Bæjamesti við Miklubraut. KEFLAVlK 4ra—5 berb. íbúð ósikast til leigu nú þegar í Keflavík eða nágirenoi. Stór 3ja bert). ibúð kemur trl greina. Upplýs- iogac í síma 2558 eða 1420. ATVINNUREKENDUR Vanur verkstjóri óskar eftir vel launaðri atvinnu nú þeg- ar. Margt getur komið ttl gr. Tilboð merkt „6731" sendist afgr. Mbl, f. 27. jaoúar. VANUR BIFREIÐASTJÓRI óskar eftir atvinnu. Hefur rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5, sími 51782. BARNAGÆZLA ósika eftir að koma 8 mán. barni í fóstur kil. 8—6 á daginn. Uppl. í síma 35958. CORTINA ’65 Til sölu góður ve! útiítandi eioikaibítl, 4ra dyra, nýupp- gerð vél. Uppl. í síma 20926 í dag og næstu kvöilid. TANNSMlÐI Óska eftir að komast í íamn- smíðaniám. Hef gott gagn- rfæðapróf. Simii 81049 ailla daiga. ANTIK — ANTIK Nýkomið borðstofusett og Ijósakrónur, útskorið, eiik. Riokikur, pinnaili&tólar, málverk. Siifur, tin, svipur, beizti, ruggustólar. STOKKUR, Vesturgötu 3. BARNAVAGN Til sölu vel með farinn og nýlegur damskur Scamdia bairnavagn, léttur og rúm- góður. Upplýsimgar í síma 40818. KARLMANNSÚR FANNST í Læknastöðinni Klapparstíg 25 síðastliðinn desemiber. 4RA—6 HERB. ÍBÚÐ óskast sem fyrst. Góðri umg. beitið og skilvísri greiðslu. TMb. merkt: „Vönduð ibúð 6168" servdist afgr. blaðsins sem fyrst. PiANÓ FLYGILL Vil kaupa píanó eða flygil í góðu standi. Uppi. í síma 1612, Keftavík. RÚSSAJEPPI MODEL 1956 til sötu í því ástamd’i sem bann er í eftir árekstur. Til sýnis og uppl. verttar í Faxa&tkjók 20, kjaRara. Frýs 1 æðum blóð .,Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð, Kári í jötunmóð," kvað Kristján Fjallaskáld eitt sinn um Þorraþrælinn, og var það árið 1866, fyrir rétt- um 104 árum. Þá mun vetur hafa verið harður, og Krist- ján sjálfsagt kveðið braginn til að sýna fram á, að Islend ingar myndu bæði þreyja þorrann og góuna, enda læt- ur hann Þorra karl að lok- um segja, eftir að hafa hrellt bæði sjómenn og bændur, og hló skáldið þó við: >l\ ■: X;.' „Bóndi minn, þitt bú betnr stnnda þú. Hngarhrelling sú, er hart þér þjakar nú, þá mnn hverfa, en fleiri höpp þér falla i skaut. Senn er sigruð þraut, ég svíf á braut,“ Hér kreistir Jens líftóruna úr grásleppu, en hann gerir það hreinlega og snyrtilega, eins og hans er vandi, og húsmæð urnar finna ekki til mengun- ar. Við Skeljungsræsið í Skerjafirði. í fjörunni voru tildrur og stelkar. Mávager flýur yfir. CS uisoi'i ★ Það var svo síðastliðinn sunnudag, að þetta Þorra- þrælskvæði Kristjáns rifj- aðist upp fvrir mér, þegar ég ákvað í önn dagsins upp úr hádegi, að fá mér góðan göngutúr inn með fjöru i Skerjafirðinum, en við þann fjörð hef ég unað á fjórða ár, við vaxandi unað beggja, f jarðarins og min. Ég hafði heyrt það á skot- spónum frá sonum mmum að merkilegra fugla væri von við Skeljumgsræsið, og brynj- aði ég mig þá strax með kíki og myndavél, og var satt að segja við öllu búinn. Ég hafði auk heldur meðferðis gull penna frá honum Birgi Þor- valdssyni, sem framleiðir Runtalofna af mikilli snilld, svo sem til að hita upp anda giftina og fteira smálegt, — og auðvitað eina litla vasa- bók, til þess að skrá í hinar merku athuganir um stór- merka hluti, sem ég var viss um, að yrðu á vegi mínum. Við vorum tvö á ferð, mæðgin í þetta sinn. Kalt var í veðri, en við kappklædd- umst, og það væsti eiginlega ekki um okkur, nema það kom i ljós, að illilega hafði sól brugðizt, því að nú var á hörkugaddur, 1 stað notalegs hita, og sennilega hefur mér hefnzt fyrir það að vera að stríða Spánverjunum í minni siðustu grein í síðasta sunnu dagsblaði. ★ Við gengum samt, en skokk uðum ekki, framhjá gömlu grásfeppubátuoruim í Skelj- ungsvörinni. þarna var bát urinn hans Jens í Vogi, þess heiðursmanns, og bíður i ró- legheitum eftir því, þegar Jens, sá aldni ævintýragarp- ur, ýtir fleyi á flot, þegar grásleppan og rauðmaginn eru genginn á miðin úti við Löngusker og Gróttu. Þá er á þurru landi. Hún á eigin- lega ekki að vera hér stödd. Hún kemur hér við i flökku- lífi sínu, vor og haust, er í Grænlandi, verpir þar á vor- in, einnig á Spitzbergen og rússneksu eyjunni Nóvaja Zemlaja. Og svo flandrar hún alla leið til Madagaskar, þessir kurteisu fuglar, sem láta nægja að reka við hjá okk- ur haust og vor. En þarna við issleipa kletta, þangiþakið grjót, voru tildnunnar upp á sitt bezta, hlupu, steyptu stömp- um og voru hreint hissa, hvað mannfólkið á Isaláði þóttist verða undarlegt á tilvist tildrunar á ísflandi, rétt uim það lieyti að þorrablót heifj— ast. Ég reyndi að mynda þessa vini mína, steikiirun og tifldr- una en tókst ekki allt of vel. En ®uð láti iiú gott á vita og geri nú stelkinn að staðfugli, og þá held ég honum Kára frá Viðikeri væri skemmt, því að hann hefur ort fyrstur manna ljóð uim steikinin. Mikið vildi ég gefa til, að ég hefði feng- ið að raula það með honum, en svona er kvæðið uim steilk- inn: VlÐAVANGI vor og vaknað snemma. í þessu sambandi þori ég tæp- ast að segja frá þvi, hvað ég öfundaði trillukarlana á vor- in fyrir vestan. Eiginlega varð ég að sitja á strák mín- um, að fá mér ekki trillu, og róa sjálfur út á miðin, sem einn kóngsins lausamaður, og koma að landi með eigið afla fé, syngjandi glaður, engum háðuir, gjafldandi keisaramiim, svona á miðjum vetri. Fyrst og fremst þá staðreynd, að þarna sátu í hlýrri mengun argufunni og heitu frárennsl isvatninu, eitt par af stelk- um (Totanus calidris), sem hér sést ekki nema utm básum arið, og ég he.f áður kalllað Glaumgosann mikia, þarina kipptust þau við í herðunum, spígsporuðu uim á rauð- uim löppuim, ef ekki rauð- I>að er vor og vaknað snemma. Jens í Vogi á leið út Skerja- fjörð á vit hrognkelsanna. Myndina tók Óskar Gísiason ljós- myndari. „Á ljósrauðii sokknnnm sinum hann suður í mýrinni er. Á móleitum mosadýnum, hann makráður hossar sér. Á bárugarði hann byggði, unz börnin hans koniust á ról, þar gulvíði-gróðiirinn skyggði, og gaf þeim angan og skjól. Nú tína þau alls konar æti á iðgrænni stararflá. Þau skoppa með skríkjum og kæti. En skyhlii þau vökna í tá?“ Og þegar við höfðum skoð að nægju okkar af stelkum og tildrum, héldum við í flýti heim á leið, og okkur var sadkaflt. Gott var að koma inn í hlýjuna og sannaðist hið fornikiveðna: „Heima er bezt.“ — Fr.S. UTI A uim sokkuim og gerðu grln að alilri fuglafræði, sem hafði kennt mér, að stelkur- inn ætti á þessum árstíma að halda sér suður í Afrilku. Suð- ur-Asíu, Kína og Kóreu, jafin- vel Mongólíu. Og svo birtist hann þá þarna, á næstum því þortra, Skeljuingsræsi við Skerjafjörð. Skýringin er vafalaust sú að í haust, þegar þessi stelks- hjón voru á förum, varð eitt hvað einkennilega heitt veð- ur í lofti, aldrei höfðu þau skipast betur, og hjónin ákváðu að stöðvast um stund i þessu verðstöðvunarlandi. Hvemig svo íer um þau í frostunum, sem eftir fylgdu góðærinu, er ég ekki maður um að spá, en máski þau ieiti þá „mamina beztra“? og hefuT áð ir gerzt. ★ Ekki var ég eiginlega al- veg búinn að jafna mig á þvi að heyra bæði og sjá steftks- hjónin, svona i skammdeginu, þegar mér varð ljóst, að þarna voru fleiri fuglar at- hiígaverðir. Þama var tildr- an í tugavís. Tildran (Streps ilas interpres) er mjög falleg ur fugl, og er farandfarfugl hér á landi. Hún er algeng í fjörum, en bara vor og haust. Að hitta tildru á þessutn árstíma er eiginlega jafn- merkilegt og að hitta þorsk það sem keisarans var og guði það, sem guðs var. ★ Og það er sjáanlegt, að Tómas hefur komið auga á þessa uppsátursstemningu, þegar hann yrkir: „Og ffömiu bátarnir dotta í naustiinum letileffa.“ Og svo yrkii hann til við- bótar lystiiega um hrogn kelsatúra Jens í Vogi á þessa leið: „En áður en sól sldn á sjóinn, er síðasti karlinn róinn og lenffst út á flóa farinn. þar dorgar hann daga langa, með dula ásýnd og stranga og: hönd, sem er hnýtt og marin.“ Vonandi gefst honum Jens gæfulega á grásleppuna vor. ★ Og svo komumst við þá nið- ur í fjöru hjá Skeljungssitakk- ettinu, þar sem mér er i bams minni fólk, sem fór þar neðan við i sólbað í bliðalogninu, og ég öfundaði það á þeirri tíð. Við Skeljungsræsið, sjálfsagt mengað, en samt bráðhollt fuglum, nem ég staðar og það leiddi svo sannarlega marga hluti einkennilega í Ijós,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.