Morgunblaðið - 24.01.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.01.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 21 Rafmagns- s Handverkfæri Skrúfur. Rær & Allsk. Hjól Vald Poulsen hi. Klapparstíg 29, s. 13024, 15235, Suðurlandsbr. 10, s. 38520, 31142 Gler & ^jafavonir Verzlun okkar hefur um árabil haft á boðstólum mikið úrval af gjafavörum — listmunum, glermunum og keramik. Úrvalið hefur aldrei verið meira en einmitt nú. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavík sími 25870 ATVINNUREKENDUR Áreiðanlegur og reglusamur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur meira en 12 ára starfsreynslu í alhliða skrifstofustörfum, banka- og tollaviðskiptum. Tungumálakunnátta og vanur að vinna sjálfstætt. Einnig kæmi til greina að leggja fjármagn i traust fyrirtæki. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ,,6926". Trésmíðavélor óskasl Eftirtaldar notaðar eða nýjar trésmíðavélar til hurðaframleiðslu óskast til kaups: 1. Pressa, rafhituð. gerð HP 80. 2. Pússningarvél. 3. Spónsög. 4. Samlímingarvél. Tilboð merkt: ,,HURÐIR — 6723" sendist afgr. blaðsins fyrir 1. febrúar næstkomandi. Hollenzkar midikápur Ný sending á morgun RERNHARÐ LAXDAL KJÖRGARÐI ... við stigum skrefið til fulls! og kynnum nýja tryggingu fyrir heimili og fjölskyldu sem er einstök í sinni röð miRVCGinc (allrisk) Altryggingin er alveg nylt tryggingarform, sent veitir heimilinu og fjölskyldunni fyllsta öryggi. Hér fara á eftir nokkur dæmi um hvað Altryggingin bætir framyfir venjulega heiniilistrvggingu: Bœtir nánast allt án undantekninga — eigin áhætta er þó 2000 krónur Gildir í öllum heiminum — bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl Lágmarkstryggingarupphœð er kr. 1.500.000 — fyrir lausafjármuni (kr. 150.000 — után heimilis) Tekur til þýðingarmikilla hagsbóta: Skaðabótaréttar Bætir líkamstjón, sem tryggður verður fyrir og fær ekki bælt frá tjónvaldi, með allt að kr. 1.000.000 Réttargœzlu Bætir lögmanns- og niálskoslnað út af ágreiningsmáluni Þar að auki fá allir í fjölskyidunni góða undirstöðuvernd gagnvart slysum — í frístundum, við heimilisstörf og við skólanám Dæmi: Ef þú fótbrýtur þig í Napolí eða Neskaupstað.... — Altrygginginvgreiðir aukakostnaðinn Ef þú missir myndavélina þína í Mývatn eða Miðjarðarhafið... — þá færð þú nýja frá Ábyrgð. Tryggingin bætir notaða hluti með nýjum svo fremi sem þeir eru ekki afgamlir eða sundurslitnir Ef litli bróðir brýtur sjónvarpið eða stóri bróðir nýju skíðin sín í Hlíðarfjalli... — eða pabbi missir pípuglóðina í bezta sófann — þá bætir Altryggingin það Ef Sigga iitia cetlar að hjálpa mömmu við uppþvottinn en lœtur mávastellið í þvottavélina í staðinn fyrir uppþvottavéiina... — greiðir tryggingin bæði stellið og þvottavélina Ef mamma verður svo óheppin að rífa nýju kápuna sína... þá bætir Altryggingin tjónið Abyrgdp Tryggingarfélag fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík, símar 17455 • 17947

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.