Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 29

Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 29 HH mmBSS&U 1 útvarp 41 Sunnudagiir 24. janúar 8,30 Létt morgunlög Ian Stewart leikur vinsæl lög á píanó. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir). Frá alþjóðlegu tónlistarkeppninni í fiðluleikj ,,Sibeliusarképpninni“, 1 Helsinki sl. sumar. Liana Isak- ádze, sem hlaut fyrstu verðlaun, leikur Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Brahms með Borgarhljómsveit inni í Helsinki, og Pavél Kogan, sem hlaut önnur verðlaun, leikur Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius; Stjórnandi: Paavo Berg- lund. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri kynnir tónleikana. 11,00 Messa í Akraneskirkju (Hljóðrituð 21. þ.m.) Prestur: Séra Jón M. Guðjónsson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Úr heimildahandraða frá 17. og 18. öld Lúðvík Kristjánssön rithöfundur flytur þriðja og síðasta erindi sitt: í»egar flytja átti íslendinga til Vestur-Indía. 14,00 Miðdegistónleikar a. Goldbergtilbrigðin eftir Bach. Peter Serkin leikur á píanö. b. Sönglog eftir Chopin. Alma Bolechowska syngur við und irleik Bohdans Paprockis. c. Kvartett í A-dúr (K298) eftir Mozart. Auréle Nicolet leikur með félögum úr Drolc-kvartettinum. d. Sinfónía í C-dúr op. 46 eftir Hans Pfitzner. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Ferdinand Leitner stjórnar. 15,30 Svissneskir listamenn flytja létta tónlist. Hljóðritun frá svíssneska útvarp- inu). 16,00 Fréttir Gilbertsmálið, sakamálaleikrit í átta þáttum eftir Francis Dur- bridge Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í fyrsta þætti, sem nefnist ,,Ólánsmaður“: Paul Temple .... Gunnar Eyjólfsson ' Steve, kona hans, Helga Bachm. Charlie, þjónn þeirra Pétur Einars. Wilfred Stirling .... Búrik Haralds. Sir Graham Forbes, yfirmaður Scotl. Yard ............ Jón Aðils Kingston, lögregluforingi ............ ... Baldvin Halldórsson Betty Wayne Margrét H. Jóhannsd. Lance Reynolds Steindór Hjörleifs Dick Metcalf .... Valdim. Láruss. 16,30 Endurtekið efni Svorrir Kristjánsson talar um harmleikinn „Faust“ og höfund hans (Áður útv. 22. des. sl.). 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími a. „Góður götustrákur“ Auðunn Bragi Sveinsson les sögu eftir Pantelejeff í endursögn Jóns úr Vör (2). b. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri seg ir frá Sigurði Breiðfjörð. c. „Myndastyttan“, leikþáttur eftir Einar Loga Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Kalli ......... Borgar Garðarsson Þór .......... Þórhallur Sigurðsson Bjarni ........ Kjartan Ragnarsson Skólastjóri .... Róbert Arnfinnsson Sögumaður .......... Jón Júlíusson 18,00 Stundarkorn með feðginunum Benjamino og Rinu Gigll, sem syngja óperudúetta. 18,25 Tilkynningar. Longs, og er frásögnin reist á dag bókum Sigmundar (3). 21,00 Píanósónötur Beethovens Wilhelm Backhaus lelkur sónötu í A-dúr op. 101. 21,20 Veröldin og við Umræðuþáttur um utanríkismál í umsjón Gunnars G. Schram. Rætt um varnir íslands. Þátttakendur í umræðunum Ellert B. Schram, Jón E. Ragnarsson, Loft ur Guttormsson og Svavar Gests- son. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir , Létt lög. 22,30 íslandsmótið í handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardals höll. 23,00 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu málft. Dagskrárlok. Mánudagur 25 janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Gísli Brynjólfsson. 8,00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta ágrip og útdráttur úr forustugrein um ýmissa landsmáláblaða. 9,15 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson byrjar lestur þýðing ar sinnar á sögunni um „Andrés“ eftir Albert Jörgensen. 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón leikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æsk unnar (endurt. þáttur). Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann í Mjólkurstöðina 1 Reykjavík. 13,40 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Kosningatöfrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (101). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Birgit Nilsson syngur lög eftir Grieg og Rangström. Óperuhljómsveitin í Vin leikur; Bertil Boksted stjórnar. Enska Kammersveitin leikur Kon- sertdansa eftir Stravinsky; Colin Davis stjórnar. Earl Wild og hljómsveitin „Symp hony of the Air“ leikur Píanókon sert eftir Aaron Copland; Jorge Mester stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Það herrans ár 1930. Lokaþáttur Stefáns Jónssonar og Davíðs Oddssonar, sem fjallar um stofnun útvarpsins og starfsemi þess fyrstu árin (Áður útv. 19. des. síðastliðinn). 17,00 Fréttir. Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn um. 18,00 Tónleikar. TiLkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 1935 Um daginn og veginn Sverrir Pálsson skólastjóri á Akur eyri talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarínsson kynnir poptón- list. 20,25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20,55 íslenzkir einsöngvarar Erlingur Vigfússon og Guðrún Tóm asdóttir syngja íslenzk lög við und irleik Ólafs Vignis Albertssonar. 21,25 fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21,40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Framtalsskýrslan okkar Jón Ásgeirsson ræðir við ríkis- skattstjóra o. fl., sem veita fram teljendum holl ráð og bendingar. 22,45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunivudagur 24. janúar 18,00 Á helguni degi Ingólfur Guðmundsson ræðir við sóknarprest, dr. theol Jakob Jóns son. 18,15 Stundin okkar Mynd úr Sædýrasafninu í Hafnarf. Litla-Kúts þula. Teikningar og texti eftir Braga Magnússon. Jón Gunnarsson les. Hljóðfærin Stefán Þ. Stephensen kynnir horn og Bjarni Guðmundsson túbu. Fúsi flakkari kemur 1 heimsókn. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Fjölleikahús barnanna Heimsókn í fjölleikahús Billy Siyiarts, þar sem börn og ungling ar víðs vegar að úr Evrópu, leika listir sínar. Þeir, sem koma fram á sýningunni eru á aldrinum frá 7 til 17 ára. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir (Eurovision — BBC). 21,25 Baráttusætið Leikrit eftir Agnar Þórðarson um ástir og stjórnmál. Frumsýning. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriks son. Persónur og leikendur: Tómas ........ Gunnar Eyjólfsson Stella .... Brynja Benediktsdóttir Alli Baldvino .... Erlingur Gíslason Konráð ...... Baldvin Halldórsson Torfi .......... Ævar R. Kvaran Lögregluvarðstjóri Rúrik Haralds. Lögregluþjónn .... Þórir Stei-ngríms. Stjórnandi upptöku Tage Ammen drup. 22,30 Garðar og gróður Sænsk mynd um skrúðgarða og trjá rækt á íslandi. Myndtextinn er óþýddur. (Nordvision — sænska sjónvarpið) 22,55 Dagskrárlok Mánudagur 25. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ævintýri Arnar Sigurbjörnsson, Birgir Hrafnsson, Björgvin Halldórsson, Sigurður G. Karlsson og Sigurjón Sighvatsson leika og syngja. 20,50 Goriot gamli Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir Honoré de Balsac. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 4. og síðasti þáttur: Pabbi. Leikstjóri Paddy Russel. Éfni 3. þáttar: Eugénes er freistað með miklum auði til að samþykkja líflát ókunn ugs manns. Freistarinn, Vautrin, er tekinn höndum, en of seint, Eug éne hefur þegar fallið fyrir freist- ingunni. Hanh veit, að félaus getur hann ekki* til lengdar haldið ástum Delphine von Nucingen. 21,40 Nóbelsverðlaunahafar í náttúru vísindúm 1970. Spjallað er við Nóbelsverðlauna- hafa síðasta árs í eðlis-, efna- og læknisfræði. Drepið er á ýmis vandamal mannkyns, þar á rheðal mengun, öra fólksfjölgun og sí- vaxandi notkun deyfilyfja. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — sænska sjónvarpið) 22,30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Grikkland að fornu 2. Upphaf Grikkja í þessari mynd er, fjallað um Grikk land á tímabilinu frá um 1100 og fram yfir 500 f. Kr. Greint er frá véfréttinni í Delfí, Olympíuleikun- • um, þróun borgarríkjanna og ófrtði við Persa. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson (Nordvision — finnska sjónvarpið) 21,00 Eiturlyf Umræðuþáttur — Bein útscndi ng. Ktistirin Ólafsson, fulltrúi, Kristján Pétursson deildarstjóri, dr. Vilhjálm ur G. Skúlason og Þórður Möller yfirlæknir ræða eiturlyfjavandamál ið. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 21,35 FFH Tölvuástir Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. janúar 18,00 Ævintýri á árbakkanuta Hammi býr til fleka Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,20 Skreppur seiðkarl 4. þáttur: Álagastundin. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni fyrstu þáttanna: Seiiðkarlinn Skreppur hefur orðið fyrir því óláni að stökkva í fljót ræði níu aldir fram í tímann, en hann hefur verið galdramaður í Englandi um miðja 11. öld. í u«i- hverfi 20. aldarinnar er að vonum margt öðruvísi en hann á að venj ast. Hann er þá svo heppinn að kynnast syni bóndans á búgarði nokkrum, og verða þau kynni báð um til nokkurs gagns. En Skrepp ur er ómannblendinn og tekur sér bústað á laun í gömlum vatns- geymi, sem hann nefnir Saburac- kastala. Framhald a bls. 24 HUSBYGGJENDUR ! JÁRNKÐNST í Svíþjóð býður yður rafmagnsofna, sem eru með þeim fulfkomnustu áimarkaðnum i dag. Sem dæmi um ágæti þessara ofna má nefna eftirfarandi: Svokölluð stafaelement eru í ofnunum, sem þýðir að mót- stöðuþráðurinn er steyptur í „magnesíuoxid" í stálröri, en það verndar þráðinn fyrir tæringu loftsins og eykur þar af leiðandi endinguna margfaldtega. Engir smellir eða brestir verða þegar ofnarnir hitna eða kólna. Termostatið vinnur aðeins á hluta af inostilltu afli á ofninum þannig að hitasveiflurnar verða mjög litlar. Þrjár grundvallargerðir eru til: HITALISTI, sem er mjór gegnumstreymisofn og hitar loftíð mjög mikið, það er mikið afl í litlum fleti. Hann er ætiaður til notkunar, þar sem snögglega á að hita upp eða f geymslur, sumarbústaði og því um líkt. HITAPANILL, gegnumstreymisofn með stærri hitaflöt en hita- listinn er ætlaður ! vistarverur, þar sem minna er haft við. PANILOFN, sem hitar með geislun hefur lágan yfirborðshita og er ætlaður fyrir allar vistarverur. Jf JQHAN RONNING HF. Skipholti 15, Reykjavík, sími 25 400. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttftr Tilkynningar. 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga þætti. 19,55 Eyþór Stefánsson tónskáld sjötugur Jón Ás^eirsson formaður Tónskálda félags Islands talar um tónskáldið og Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Friðbjörn G. Jónsson syngja lög eftir Eyþór við undirleik Guðrún- ar Kristinsdóttur. 20,25 Austfirzkur fræðftmaSnr Armann Halldórsson kennari á Eið um segir frá ævi Sigmundar M. 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBUÐIR TIL SÖLU VIÐ MARÍUBAKKA íbúðirnar eru mjög vel staðsettar 1 Breiðholtshverfi og hafa einstakt útsýni yfir Reykjavík. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. Seljast tilbúnar undir tréverk með sam- eign fullfrágenginni. 3 herb. íbúð stærð 85 fm — verð kr. 1.085,000 4 herb. íbúð stærð 107 fm — verð kr. 1.190,000 Upplýsingar í síma 13428 í dag frá kl. 1—5. Byggingarfélagið Ármannsfell hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.