Morgunblaðið - 24.01.1971, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 24.01.1971, Qupperneq 32
Prentum stórt sem smátt r:mmssm Freyjugötu 14’ Sími 17667 Atrodita snyrti-, nudd- og hárgreiðslustofa Laugavegi 13, simi 14656. Minkamálið: Lög- reglu rann- sókn RANNSÓKNARLÖGREGLAN i Hafnarfirði fékk í gær til rann sóknar minkamálið af Kjaiar- nesi. Rannsókn málsins mun verða umfangsmikil, en í gær var fyrirhugað að taka skýrslu af bóndanum í Dalsmynni. Svein* Einarsson, veiðistjóri, sagði í gær, að minkabúið að Ósá virtist að mesfu úr sögunnd, sem grunaður aðili, en rann- sókn myndi þá beinast að bú- unum tveimur — að Lykkju á Kjalamesi og Skeggjastöðum í Mosfellsdal. Sveinn sagði, að vit að væri, að margir aðilar í þjóðfélaginu væru mjög and- snúnir minkarækt — því gæti allt gerzt, og einnig þyrfti að taka þá hlið málsins til athug unar. 7000 umferðarslys 1970 Banaslys aldrei fleiri — 330 milljóna kr. kostn- aður vegna slysa 1969 Á ÁRINU 1970 gaf lögreglan í Reykjavik skýrslur um 3216 um ferðarslys, þar sem 406 manns slösuðust. Miðað við heildartöl ur umferðarslysa undanfarin ár má ætla, að á sl. ári hafi a.m.k. orðið 7000 slys á öllu landinu, þar sem um 600 manns hafi slas azt. Á sl. 5 árum hafa 1798 manns slasazt í umferðinni í Reykjavík, þar af 345 böm, sem gangandi vegfarendur. Þessar upplýsingar um um- ferðarslys komu fram í athygl isverðri ræðu, sem Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, flutti á fundi borgarstjómar Reykjavík ur sl. fimmtudag. Sagði borgar fulltrúinn í ræðu sinnd, að vægt áætlað hefðu umferðanslys á ár in.u 1969 kostað þjóðarbúið 330 mililjónir króna en það samsvar ar því, að á hverjum degi hefði kostnaður vegna umferðarslysa numið 900 þúsund krónum eða rúmlega 27 milljónum í mán- uði hverjum. Ef þessari upp- hæð er jafnað niður á hverja skráða bifreið á landinu 1969 nemur þesis upphæð 7500 krón- um það ár á hverja bifreið. Ólafur B. Thors, flutti ræðu sína er hanm mælti fyrir tillögu er hann flutti þess efnis, að borgarstjórn skoraði á Alþingi að veita umferðarráði þamn fjár hagsgrundvöll, sem nauðsynleg- ur væri til þess að starfsemi þess á sviði umferðarfræðsiu yrði sem árangursríkust. Borgarfulltrúinn sagði, að á sl. ári hefðu orðið 26 banaslys. í umferðinni hér á landi. Eru það fleini banaslys en vitað er til, að orðið hafi á einu ári á landinu. Árið 1969 voru bana- slysin 17, 1968 voru þau 6, 1967 voru þau 20 og 1966 voru þau 19. Yfiirlitstölur um umferðar- Slys á árinu 1966 til 1968 sýna, að rúmlega 50% allra slysa veirða að vísu í Reykjavík, en Ólafur B. Thors sagði, að kunn ugir teldu aukningu slysa utan Reykjavíkur hafa orðið meiri sl. tvö ár. Þá mætti geta þess tíl fróðleiks, að fimmta hver bif reið, isem viðriðin er umferðar slys í Reykjavík er ekki með R-númeri. Nánar verður skýrt firá ræðu Ólafs B. Thors og um ræðum um umferðarmál í borg astjórninni í Mbl. eftir helgi. 79 skip í smíðum fyrir fslendinga 69 innanlands og 10 erlendis Sól á þorra. (Ljosm. Mbl.: Kr. Ben). rúmlestir. Þessi Skip eru: Eiitt vö ruf luitining askip fyirir Eim- skipafélag íslairads og tvö fyrir Sambamd ísl. saim vinniuf éla ga, aiuik sjö sikuttogaira. Forstöðu- maðurinn laus RANNSÓKN klúbbsmájllsíins í Laxnesá er nænri Jiokið og í gær var forstöðuimanniniuni sleppt úr gæzluvarðhaldi. Tugir vitna hafa kamSð fyrír dómátnn og hefur rann'sókn mállisinB í allDa staöi genigið mjög gireiðSega að sögn Siigurðar HaJOs Steifánssan- ar, fullitrúa bæjarfógeita í Haifn- arfirði. Máilið mum bráölega sent saksóknara ríMsdns. UM áramótin síðuatu voru óvenjulega mörg skip í smíðium eða umisamin fyrir íslenzka að- ila — bæði eríendis og innain- lands. Alls vonu í smiðum imman- lands 69 skip, samtfcals um 4.030 lestir, þar af tvö fiskiisikip — 65 lestir hvort — smíðuð tdl út- flutnings til Indlands. Af þess- um 69 skipum eru 27 stálskip. Hin eru tréskip frá 6 upp í 48 lestir að stærð. Erlendis vonu í smdðum eða umsamin 10 skip fyrir íslenzka aðila, samtals um 13.654 brúttó- Varð fyrir strætisvagni SLYS varð á Laugavegí sikammit veistan við Nóatún í gær, uim kl. 08,30. Maður, sem gelkk ylir Laugavegirín l'entd á framhomd sfcræ'tdsvaigns, er var á aiusiturfleið á vinsifcri aJkiredn. Maðuríinin bliaut áverka á höfiuð, en þeír voru eklki áliiltiniir alvaríegs eðlis. Mótið í sterkara lagi — en ég mun leggja mig allan fram — sagði Friðrik Ólafsson í símaviðtali við Morgunblaðið frá Beverwijk — ÉG veit ekki, hvort skák mín á móti Hiibner sé bezta skák mín í mót- inu til þessa, en álít hana þó sæmilega teflda. Hiibn- er er sterkasti maðurinn í þessu móti, sem ég hef unnið fram að þessu. Hins vegar tefldi ég illa á móti Korchnoi. Þetta mót er bæði stórt og mikið. I því taka þátt 140—150 manns í í gær mörgum flokkum. Er geysi lega mikið skrifað um mót- ið í hollenzkum bíöðum. Þannig komst Friðrik Ólafsson m.a. að orði í símaviðtali við Morgun- blaðið frá Beverwijk í gærmorgun, en þá var bann efstur á skákmótinu að níu umferðum loknum. — Þa. eru Hoogovenstál- bræðslurnar, sem standa fyr ir þessu móti, hélt Friðrik áfram. — Þær eru héma rétt hjá mótsstaðnum, sem er í hóteli í útbæ Beverwijks, Wijk an Zee. Á þessu hóteli búa flestir þátttakendumir líka. Þetta mót er haldið á hverju ári. Sjálfur hef ég teflt þrisvar sinnum í því áð ur og varð sigurvegari 1959. Þá voru ekki neinar sérstak ar kempur með utan Bent Larsen, sem þá var ekki orð inn jafn harður skákmaður og hann er nú. Mótið var Framh á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.