Morgunblaðið - 24.01.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 24.01.1971, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Suðurlandsbraut — Laugardsveg Hverfisgötu frd 63-125 — Meðalholt Vesturgötu L — Baldursgötu Tjarnorgata Talið við afgreiðsluna í síma 10100 fflí aÞí b ofbvtM* FYRIR ALLA — — Hárkrem Við framleiðslu á Naglalakkseyðir A drett-vörum Svitalyktareyðir er tvennt Hárlagningavökvi í hávegum haft: Shampó r glösum Vöruvöndun Shampó í túpum Verði stillt í hóf Hárlakk unga fólksins — * - 'JUGEND 77" Viðskiptamenn: Berið saman — sannfœrist ADRETT er alltaf fil í verzlun yðar JOHN LINDSAY Garðastræti 38 — sími 26-100. BKNAVAL EICNAVAL EICNAVAL EIGNAVAL EICNAVAL - CEYMIÐ AUGLÝSINGUNA - í < 85740 s m o ÁSAIVIT OKKÁR ÞEKKTA NÚMERI38510 i Við höfum ftutt okkur af 2. hæð á 3. hæð til að geta aukið og bætt þjónustu víð yður. Nú höfum við loksins fengið fleiri síma og þá verður sjaldan á tali. % Við höfum ávalft opið tif kl. 3 öff kvöldrn, einnig faugardaga. A sunnudögum er opið frá kl. 2—8. Hafið samband við okkur um kaup eða sölu. Við höfum á skrá kaupendur að öltum stærð- um og staðsetningum eigna á Stór-Reykjavíkursvæðinu, ennfremur miklu stærra úrval eigna. en yður grunar. Það tekur okkur stundum aðeins eina klst. að selja íbúð frá því hún er skráð, þar til kaup- samningur hefur verið gerður. Stundum lengrí tíma, en kjörorð okkar er, að bæðí kaup- andi og seljandi séu fyllilega ánægðir með viðskiptin. o U4 < < 55 o ElBHfiURL 1 — SUÐURLANDSBRAUT 10- | 5 Símar 33510 - 85650 - 85740 s EICNAVAL EICNAVAL EICNAVAL EICNAVAL EICNAVAL Sérskoldabréi Veðdeildar Iðnaðarbanka íslands hf. eru til sölu í bankanum. Bréfin greiðast eftir útdrætti á 5 árum. Bréfin bera 9% ársvexti, BÚNAÐARBANKI ISLANDS H.F, Óskum að taka á leigu frá 1. febrúar 1971 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík, heizt i nágrenni við Háaleitisbraut/Kringlu- mýrarbraut. Tilboð sendist í síma 52365. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Miðillinn Hafsteinn Björnsson hefur skyggnilýsingar á vegum Sálarrannsóknarfélags íslands i Sigtúni við Austurvöll miðvikudagskvöldið 27. janúar kl. 8.30 eftir hádegi, Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.R.F.Í. Garðastræti 8, mánu- daginn 25. janúar og þriðjudaginn 26. janúar kl. 5,30 til 7 báða dagana. Féiagar og annað áhugafólk velkomið. Sendihoði Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast ýmis konar viðskipti í Reykjavík, þarf að hafa bílpróf. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Ráðning sem fyrst. Þeím, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækínu, er bent á, aö hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 31. janúar 1971. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVlK. Félag jámiðnaðarmanrva FÉLAGSFUNDUR verður haldínn þríðjudaginn 26. janúar 1971 kl. 20,30 f Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. ÖnrNjr mát 3. Kvikmyndasýning. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Fétags jámiðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.