Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 BLÖNDUÓSI 19. janúar. — Blönduós hefur aldrei verið við útgerð kermdur og fisk- vimna eklki þekkzt á þeiim stað. Það var því nýkunda, er tuftugu manna hópur tók þar ti'I starfa við vkunslu sjávar- fangs. Hörpiudiskur varð ó- vænt fyrrir valiniu, áður eftir- sótt bamagull, sem brimöldur báru á land, en fullorðnu fólki eiinskis nýtur. Nú er haimn orðimm lúxusréttur á borðum aaiðugra „Ameríkama“ og færir mörgum íslendingi björg í bú. Hiutafélag, Hafrún að mafni, stendur fyrir þessum nýja atviimnurekstri á Blömduósi. „Margir vilja brölta í einhverju öðru og nú er hafin vinnsla hörpudisks Félagið var formlega artofmað um miðjam móvember s(L Hliut- hafar eru 5, aillir búsettir á Blömduósd og engiinn auðuguir að fjármuinum. Guðmiumdur Eimarsson er fonrmaður og framkvæmdastjóri. Aðrir hlult- hafar eru Kári Snorrasom, Jóhamnes Þórðarsom, Ármi Jóhannisson og Óli Aadnegard. Og gefum nú Guðmundi Eimarasyni orðið. — Hvað segir þú um að- draganda þessa máls? — Hór á Blönduósi hafa næstum eingöngu verið unmin þjómuisibustöarf og þá fyrst og fremst í þágu héraðsins. Þetta er gott svo lamgt sem það nær, em vaxtarmögiuleikar kauptúmsins eru mjög tak- markaðir, ef ekki er sótt á örnnur mið. Það hafa heldur ekki allir sál til að uma lif- inu til lengdar í vinrnu- mennisku, margir villja brölta í einlhverju öðru. — Og ert þú einn af þeim? — Ja, ég vil nú ekki segja margt um það. En okkiur fanmst hart að horfa á báta rnoka rækju upp úr Húmaflóa og sjá hama umna á Hólmaivík, Hvammstanga og Skaga- strönd og hafast ekkert að sjálfir. Bílar með rækju frá Hvaimmstanga rummu hér í gegnum þorpið, en við bara giáptium. Nei, það var ekki hægt að horfa upp á þetta ár eftir ár og stamda með hend- ur í vöaum. Við ætluðum að fara í rækjuma og vildum klóra hana uipp sjáLfir. En okkur vanitaði bát. Við vorum tvisvar niærri búnir að festa kaup á báti og fátt eftir annað em umdinritun samn- imga. En það er slegizt um þessa báta og eigendumir kipptu að sér hendimmi á síðu®bu stundu. Þá var nú bú- ið með það í bili, en við vor- um samt ekki af baki dottmir. Við höfðum tryggt okkur húsnæði í slátuirihúsiniu á Blonduósi. Það stendur autt mestam hluta ársims og við nutum velvildar Sölufélagis- Húmvetnimiga, sem á húsið. Við höfðum lagt í talsvert mikinm kostmað við rækjuma, því það þarf rmargs 'komar tilfæringar við vinoslu henm- ar, m. a. höfðuim við keypt ágæta flokkumarvél. Hún var smíðuð á Hólmavík og er ágætt dærni um fnamtak Hólmvíkimga. Nú eigum við öll mauðsymieg tæki til rækju- vininislu og vonumst eftir að geta notað þau síðar. Á meðan á þessum undir- búnimgi stóð sendi Hafnann- sóknastofnumin bát norður á Húnaflóa í leit að skelfiski. Hanm leitaði víða og síðast út með Skaga. Þar famm hann þessar bleyður, sem verið er að jagast á múma. Feðgar frá Ólafsfirði, Guðjón Jónsson og Jón Guðjónsson, eiga bát, sem þeir huigðust gera út á hörpudisk. Við komumst í saimibamd við þá og þeir gerðu otokur tilboð. Okkur vantaði bát og við tókum tillboðinu án vafninga. Þetta kom eirns og sending frá hiimni. — Og nú er vinnslan hjá ykkur komin í fullan gang? — Já, en við eiigum í erfið- leitoum með að fá nógu mik- imm manmskap, það berst svo mikifll aíli á land, og það er ekki gott að segja við afla- klóna okíkar: Nú verður þú, góðurinm mdmm, að hægja á þér, við getum ekki tekið á móti svoma miklu. Það bætir þó mikið úr ekák að með aukinnl þjálfum aukast af- köst hvers og eims. Og við höfum gott lið, þó að enginm sé gamalvanur þessu verki. — Hvað hafið þið marga menn í vinnu? — Um tuttuigu samtíimiis, og húsfreyjur hér á staðnum eru aðálkjami liðsims. Þær vinna fllestar hálfan daginm og skiptast á, svo að hópurinm er álflka stór bæði fyrri og síðari hluta dagsins. — Þrengir skelfiskvinnslan að nokkrum öð*um starfs- greinum? — Nei. — Hvað er vinnutíminn langur? — Við vilj'um helzt ekki viinma lengur en átta til tíu tima á daig, em höfum stund- um orðið að vinna til mið- nættis. — Og hvað er að segja um kaupgjald? — Skelin er skorin í ákvæð- isvinmu og þá eru greiddar 40 kr. fyrir kálóið. Ónnuir vdínma er greidd eftir tímavimnu- taxta. Þessa fimm daga, siem viinniam hefur staðið, höfum við greitt um 30 þúsundir kr. á dag í viinmiulaum. Skelina kaupum við á 7,40 kr. kílóið, en að meðttöldum lögskix>uð- urn sjóðaigjöldum kostar hún raálægt 9 kr. — Hvað finnst þér um við- horf fólksins gagnvart þessari nýju atvinnugrein? — Mér fimmst það mjög gott og ég heyri eniga óánægjurödd. — En á meðan á undirbún- ingi og ráðagerðum stóð? — Þá kvað við amraan tón hjá ýmsum. Sumir kváðu okk- ur sigla beiwt í soritanm, aðrir voru vdlssir um að við gæf- umst upp fyirr en varði, fífla- skapur heyrðist mefndur, em margir votu bjartsýmir. Sjáif- ur læt ég heilræði úrtötu- manma alltaf sem vimd um eyru þjóta og hef aldxei orðið þess var, að það kæmi mér að klamdri. — Svo hafið þið náttúrlega ýmsar frjóar fyrirætlanir á prjónunum? — Já, fyrst og fremst þurf- um við að eignast bát. Hanm er eirns og fasteiign þó hiamm fljóti. Við þuirfum lífca að byggja hús, því að þegar til lengdar lætur er hvarki hægt að stóla á hús né bát, seim aðrir eiga. Björn Bergmann. Samvinnutrygginga- félögin orðin þrjú Iðgjaldatekjur þessa árs veru- lega yfir 500 millj. kr. Á FUNDI stjórnar Samvinnu- trygginga og Líftryggingafélags ins Andvöku var 28. desember sl. stofnað Endurtryggingafélag Samvinnutrygginga h.f. Hlutafé félagsins er 20.000.000.— króna og er aðaltilgangur þess að taka að sér endurtry ggingar innan- lands og utan. Á undanfömum ámm hefur það allmikið tíðkazt og færzt í vöxt, að íslenzk vátryggingafé- lög tækju að sér endurtryggimg- ar, bæði innlendar og erlendar, og hefur þessi háttur í starf- semi Samvinnutrygginga aukizt nucivsincnR ^-»22480 verulega, sérstaklega síðustu ár- in. Hefur það verið skoðun for- ráðamanna félagsins, að eðlilegt sé að halda viðskiptum þessum aðskildum frá öðrum trygging- argreinum félagsiins á sama hátt og líftryggingar hafa verið eini vettvangur Andvöku. Stjórn Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f. skipa: Erlendur Einarsson, formaður, Jakob Frímannsson, Karvel Ög mundsson, Ragnar Guðleifsson og Ingólfur Ólafsson. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Ás- geir Magnússon, lögfræðingur. Með tilkomu hins nýja endur- tryggingafélags eru samvinnu- tryggingafélögin á íslandi orðin þrjú, en þann 1. september n.k. verða 25 ár liðin frá því að Samvinnutryggingar tóku til starfa. Fullvíst má telja, að ið- gjaldatekjur þessara þniggja fé- laga fari á þessu ári verulega fram úr 500 milljónum bróna. (Frá Samvinnutryggingum). Myndin er tekin á æfingu Mávurinn í Iðnó Iðnó fyrir sköipmu LEIKFÉLAG Reykjavíkur er nú að æfa eitt ástsælasta verk í leikbókmenntum heimsins, Máv inn eftir Anton Tsjekhov. Með sýningum á Mávinum eru kom in á svið á íslandi öll fjögur frægustu Ieikrit skáldsins; fyrst komu Þrjár systur á 60 ára af mæli L.R. 1957, þá Kirsuberja- garðurinn í Þjóðleikhúsinu ári síðar og loks Vanja frændi í Iðnó 1964. Það er Pétur Thorst- einsson, ráðuneytisstjóri, sem hefur þýtt Mávinn úr frummál- inu, leikstjóri verður Jón Sig urbjömsson, en Ieikmyndir ger ir ungverski leikmyndateiknar- inn Iván Török. Gert er ráð fyrir að æfingar standi um tveggja mánaða tíma en eins og er, komast ekbi fleiri leikrdt fyrir á sviðinu í Iðnó og ekkert lát virðist vera á að sókn að þeim leikritum sem nú eru sýnd. Sigríðuir Hagalín leikur hlut verk leikkonunnar frægu, Mad ame Arkadinu í Mávinum og Valgerður Dan leikur Ninu. Pét ur Einarsson leikur Konstant iin og Trigorin, rithöfundurinin er Þorsteinn Gunnarsson. — Af öðrum leikendum má nefna Brynjólf Jóhaninesson, Guðrúnu Ásmiundsdóttur, Margrétá ólafs dóttur, Borgar Garðansson og Karl Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.