Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 31

Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 31 i Loftleiðir lenda í Hamborg — eftir sjö ára hlé ÁÆTHJNARFLUGVÉL Loft-, hafði á föstndag viðkomu á leiða hf., Snorri Þorfinnsson, | Hamborgarflagvelli á leið sinni 993 lestir fyrir tæpar 12 millj. Innbrot og þjófnaðir NOKKUB innbrot voni framin í fyrrinótt, «n engin stór. Brotizt vut inn í Glaumbæ og stoiið þaðan einhverju magni af áfengi. Þá var brotizt inn í mjólkurbúð að Hjarðarhaga 47 og tilraim gerð til þess að fara inn í matvöruverzlun í sama húsi. Á staðmim handtók lög- reglan nokkra ungHngspilta. TtUraiun var gerð tid ímmbirots á Vestiurg. 14 og úr SúOarvoigi vsur stoilið ajfttiuiriijótliuín umdam Fiat-brfreið. HjÓKbarðamár voru nýtegiir — negldlr smjohjólbairð- eut, em af óþetokrtirft tegúmd. Stærð bairðainnia eir 560x14 og eru þeir á ljósHeiitium feliguim. - Friðrik Framh. af bls. 32 ekki heldur eins sterkt og nú. Ég tel, að núna sé það í sjerkasta lagi. í fyrra voru sigurvegarar í því Sovétmenn irnir Spasskí (heimsmeistar ínn í skák) og Polugajevskí. Skák mín við Hubner varð 41 leikur og fanmst mér ég vera mjög vel upplagður í þeirri skák. Siguir Anderssons yfir Kor chnoi kom á óvart. Það varð Korchnoi að faili, að hanm gekk of langt. Framnmtaða Anderssome hetfiur amrnars vak- ið mikla athyglí, en það er ekki laust við, að hamm sé farinm að þreytast svolítið, enda getur slíkt alltaf komið fyrir. Amdersson, er ekkí nema 19 ára gamall. Hanrn er þó ekki yngsti keppandinm. Það er Brasilíumaðurinm Costa Mecking, sem er 18 ára. Gífurlega mikið er skrifað um mótið í blöðim hér og blaðamenn enu hér alla daga. Mikið af viðtölum hafa birzt við okkur þátttakendurma og í morgun sá ég nafn mitt standa þvert yfir síðu í fyrir sögn í eiruu blaðanna. Mótið hefur gemgið mjög Sniuðrnj.la'uist fyrftir si.g. Patð kom þarna svolítið fyrir í skák Najdorfs og Rees. Það var þanmig, að sá síðamefndi kom peði upp í borð, en gleymdi að segja, hvaða mað ur það ætti að verða og setti síðan tímamn á hjá Najdocf. Síðan var dæmt, að þetta hefði verið ófullkominm l«ik uir og að Ree yrði að setja mann í staðinm, til þess að að hanm gæti talizt fullkom inn. Það vildi Najdorf ekki sætta sig við og bar fram hörð mótmæli. Þetta var ekki leitt til lykta fyrr en í gær. Þá lék Ree eimn leik og Najdorf gaf. Hér er ekki skemmtilegt veður, rigningarsúld og Hoog ovemvehkisimiiðjiuimar firamlei'ða anzi mikið af mengum, aðal lega reyk. Leggur mikinn reyk upp af þeim og þegar áttin er þanmig og kannski þoka líka, þá vill þetta bland ast saman og verða talsvert úr því. Sem betur fer, stend ur oftast nokkur gola af haf inu og blæs þessu burt, en við erum alveg við sjóinn. Ég get auðvitað engu spáð um frammistöðu mína, það sem eftir er mótsinis, sagði Friðrik að lokum. — Ég get náttúrlega farið að þreytast, en ég er staðráðinm í að leggja mig allam fram um að ná sem allra beztum árangri. 1. Friðrik Ólafsson 6% 2.—5. Andersson, Horts, Ivkov, Korchnoi 6 v. 6. Petrosian 5% v. 7. Gligoric 5 v. 8. Hubner 4% v. 9.—10 Lengyel, Mecking 4 V. SEXTÁN íslenzk síldveiðiskip seldu í Danmörku og Þýzka- landi í fyrri viku; samtals 993,2 lestir fyrir 11.772. 867 krónur og var meðalverð á kíló 11,85 krón- ur. Þá fóru 241,7 lestir í gúanó og fengust fyrir Þær 1.305.044, sem gerir að meðaltali 5,40 krón- ur á hvert kíió. Hæsta meðal- verð fékk Jón Garðar GK, sem seldi í Danmörku 60,9 lestir þann 13. janúar fyrir 1.125.374 — meðalverð 18,48 krónur bvert kíló. Hæstu sölu átti Gísii Ámi RE, sem seldi 15. janúar 104,7 lestir fyrir 1.272.745 krónur — meðalverð 12,16 krónur hvert kíló. An.nars voru sölurnar som hér segir: Danmörk: 13. jan. Jóm Garðar GK. 14. — Loftur Baldvmss. EA. 14. — Reykjaborg RE. 14. — Ásbarg RE. 14. — Börtour NK. 14. — Heliga Guðmuindsd. BA. 15. — Héðinm ÞH. 15. — Gísli Árni RE. 15. — Hilmir SU. 15. — Dagfari ÞH. 15. — Súlan EA. 16. — Jörundur III. RE. 16. — Óslkar Halildórss. RE. 16. — Öm RE. 16. — Akurey RE. Þýzkaland: 16. jan. Ásgeir RE. í tiilkyntniiingu frá Lamdssam- bandi ial'emizkra útvegsmairmia segir svo um þá miklu verð- lækkum, seim varð á Ðammerkuir- mian'kaómiuim 16. janúair: „Vegnia hinimair mikliu lækkum- Á FUNDI í Fulltrúaráði Al- þýðuflokksfélaganna í Reykja- vik sl. fimmtudag var á dag- skrá tillaga um að viðhafa próf kjör til undirbúnings framboði í kosningum Alþýðuflokksins í Reykjavík í vor. Var tillaga þessi felld með meirililuta at kvæða. Alþýðublaðið skýrði frá þess 11. Ree 4 v. 12. Langeweg 3% v. 13. Donner 3 v. 14. Najdorf 214 v. 15 Kuijpers 2 v. 16. Van den Berg 114 v. ar, sem varð á markaiðlm'Uim í Danonörku iaugardaginm 16. jam- úar sl., höfðum við sambamd við Norgesruten í Hirtahals. Var okkiutr sagt, að ásrtæðam fyrir lækkuinlnmi hefði verið sú, að mjög mikisð barsrt af síild tM Dam- mentour þanm dag, eða 25.000 kassar tii Hirtshals og 7.000 kass- ar til Skagem, auk þesa sem fær- eygk skip hefðu keypt síld í Skotlamdi og fliuitt á markaðinm í Dasmmörfcu, og keyprt hefði ver- ið síld frá Noregi. Þá var okkur sagt, að erfið- leikar væru með vinmiuafl í flök- unarverksm., og ekki væri umm- ið á lauigairdögiumi. Að lokum vaa- þess getið, að Magn Verðm. Verðm. lestir: ísl. kr.: pr. kg. 60.9 1.125.374,— 18.48 76.8 1.243.427.— 16.19 65.9 1.064.429 — 16.15 17.8 278.458,— 15.64 45.2 725 313.— 16.05 51.7 695.038,— 13.44 35.9 487.159.— 13.57 104.7 1.272 745.— 12.16 69.6 717.114,— 10.30 56.5 725.581,— 12.84 97.6 1.107.891 — 11.35 73.2 449.162,— 6.14 41.6 236.196,— 5.68 44.8 273.404,— 6.10 44.0 245.182,— 5.57 107.0 1.126.394,— 10.53 þess væri vænzt að verðið hækk- aði og markaðsverðið mámudag- imm 18. janiúair, var frá d. kr. 0,60—0,95 hvert kg.“ í gær höfðu L.Í.Ú. ekki borizt fréttír asf sökim síðmstu viku. um málalokum í fyrradag. AI- þýðuflokkurinn hefur a.m.k. fram til þessa aðeins efnt til prófkjörs í eirnu kjördæmi, Reykjaneskjördæmi. — Laos Framh. af bls 1 sprengjuir sprumigu í daig i mið- borg Phnom Pemíhis og sllösiuðusrt tíu mairunis. Sprenigimigftn van-ð rétt hjá aðaillstöðvuim lögregliummar í borgimmii og er tailfið vist að sikæruitiðar haifi veanið hér að verki. Yfimsit’jóm hers Kambódíu tel- ur að kammiúmiis'tair hyiggá á lamig- varaamcfi árásiT, með eldffia'ugum og spremigj'urvörpuim á Phmiom Penh og hefur fyríirs'Mpað mík- imn viðbúnað, tfiil að verjaist sllík- um árásuim. Um 500 rnainms léfeu lífið í árásmmiuim í gær og yfir 20 fflugvélair og þyríiuir gereyði- iögðust. frá Luxembúrg til íslands. Sér- stakt leyfi hafði verið fengið til þessarar lendingar til að sækja 120 manna hóp — félaga Skálklúbbs Hamborgar, sem ætla að halda ársþing sitt nú að Hótel Loftleiðum og er það fyrsta sinni, sem ársþing Skál- klúbbs Hamborgar er haldið utan Þýzkalands Irá þvi klúbb- urinn var stofnaður 1951 Skálklúbbuir eru samtök for- ystumanma í ýmsum þeim starfs greinium, er að ferðamáliuim lúta og eru nú srtarfandi á fjórða humdrað klúbbar í heimimim. Sá fyrsti var stofnaður í Parfs 1932 og í Reykjavík var stofnaður Skálklúbbur 1963. Nú eru liðin rúmiega sjö ár frá því, að síðasta fkigvél Loft- ieiða í áætiunarflugi lenti á Hanaborgarflugvefili. Það var DC-6B Cloudmastervél Loft- leiða, Eirikur rauði, sem leniti þar síðla dags himm 27. okt. 1963 eftir átrta stunda flug frá Reykja vík með viðkomu í Gautaborg og Kaupmamnahöfn. Þá höfðu Loftíeiðir haltíið uppi reglu- bundnu áæfilunarflugi till Ham- borgar með viðkomu á Norður- löndum frá því fyrri hluta árs 1953, fyrst með DC-4 Skymaster- válium, en síðar m<eð DC-6B Cloudmasbervélium. Ástæðan fyrir því, að Loft- ileiðir haöötu áærtlumarflugi |il Þýzkalands haustið 1963 var sú, að óaðgengileg Skilyrði voiru sett fyrir auglýsingum á ferð- um íélagsinis í Þýzkalandi, þannig að stjóm Loftieiða taldi að fé- laginu væri ókleif't að halda ferð- uan áfram að óbreyttum aðsíæð- um. — Reykjavíkur- bréf Framh. af bls. 17 flokksbrota með atkvæði sínu eða greiða það Sjálfstæð- isflokknum og treysta þann- ig það afl i íslenzku þjóðlífi, sem mest hefur á reynt og mestu hefur ráðið um heillavæn lega framvindu mála hér á landi síðustu áratugi. Sum'ir kumina að vísu að segja, að Alþýðuflokkurinn sé sæmilega samstætt afl, og er því ekki að neita, að allvel hefur gengið að vinna með þeim flokki, en þess er þó að gæta, að hann er Mtill og veikur flokk ur. Aðrir halda því fram, að Framsóknarflokkurinn geti orð- ið sterkt afl, en nýjustu fregn- ir úr þeim herbúðum sýna svo glöggt, að ekki verður um villzt, að þar er hver höndin upp á móti annarri, enda hafa samtök ungra Framsóknarmanna tekið upp beinar viðræður við annan stjómmálaflokk, sem er auðvitað hrein yfirlýsing um klofning í Framsóknarflokknum. Ungu mennirnir vilja sem sagt heldur ræða við forustumenn annars stjórnmálaflokks en þess, sem þeir telja sig til! Nú er heima! I viðtali við Morgunblaðið seg iir amnair sænslki fuilifirúiinin i dóm- ruefnd NorðunTandará ðs, Karl Er- iik Laigeríöf, það vera sér ljósrt af kynnum sínum af íslenzkum nútímabókmenntum, að á Norð- uirlöndtuim sé Is'laud það land, sem JamigrrMninst sé ameríkani- serað. Þar miasti marguir glæpinn. Staðan á skákmótinu eftir níu umferðir Fulltrúaráð Alþýöuflokks: Felldi tillögu um prófkjör í Reykjavík i Mið- kvíslar- menn — í heiman- göngu- tugthús Opið bréf til dóms- og kirkju málaráðherra: ÁBENDING: Sem eiinin af þeim 65 Þingeyingum, sem búið er að kæra vegna hreina anar Miðkvíslar í Laxá 25. ágúst 1970, vil ég taka fram að það veldur okkur sakbonn ingum áhyggjum, að ekki sé fyrir hendi fiugthúspláss fyr ir okkur þegar þar að kemur. Er það ekki nýtt fyrÍTbrigðí að fólk hafi áhyggjur af hús næðiismálum sinum. Nú ber og á það að líta, aði bændur og búalið á ekki veli heimangengt frá bústörfum/ til langvarandi tugthússetu, / sem það mun þó auðvitað 1 ekki undan skorast, ef skyld , an bíður en vill bins vegar geta inint hvort tveggja af hendi, tugthúsvist og búrekst ur svo fremi að Laxárvirkj un hafi ekki þá þegar gert sveitirnar okkar óbyggilegar. Því vill ég góðfúslega benda I hæstvirtum dóms- og kirkju 1 málaráðhenra á hagkvæma lausin þessa vanda, sem ýms um hér hefux komið í hug. Tillagan er svohljóðandi: Á Skútustöðum í Mývatns sveit stendur stórt íbúðarhús, sem verið hefur í eyði. Nú vill svo vel til, að hús þetta er í eigu ríkisins og í umsjá kirkjumálaráðuneytia- ins. Húsið er miðsveitis, enda Skútustaðir þin gsrtaður hreppsins. Með smávegis lag færingum er húsið tilvalið sem heimangöngutugthús. — (Samanber heimangöngu- skóli). Væri þá vandinn leyst ur varðandi þá Miðkvíslar- menn, sem við Mývatn búa, gæti kannski notazt fyrir hina, sem lengra eru að ef gott er færi. Garði við Mývatn 17. jan. 1970. Virðingarfyllst, Þorgrimur Starri. * Laxá á Asum í BAKSÍÐUFRÉTT Morgunblaðs ins í gær var sú prentvilia, að Laxá á Ásum varð Laxá í Ás- um. Þetta leiðréttist hér með. — Nixon Framh. af bls 1 nieytið, heilbrigðis-, mennta- og velferðarráðuineytið, húsnæðis- og borgarmálaráðuneytið, land- búnaðarráðuneytið, verkamála- ráðuneytið og viðskiptamála- ráðumeytið. VIÐBRÖGÐ Ræða Nixons hefuir hlotið freimur dræmar undirtektir í þinginu, einkum meðal demó- krata og frjálslyndra repúblik- ana. Helztu mótbárurnar gegn ræðunni eru á þá lomd að hún hafi verið alfit of a’.menins • eðlis og að hún hafi að geyma sára- fáar áþreifanlegar áætlanir. Vakin er athygli á miklum fjár- festinguim er hann leggur til. Leiðtogi demókrata í öldunga- deildinni, Mike Mansfield, sagði að ræðan þyríti nánari athugun, en lýsti yfir stuðningi við þau markmið sem forsetinn gerði grein fyrir. Le:ðtogi repúblikana í öldungadeildinni, Hugh Seott, lýsti yfir því að forsetims hefði ha d:ð áhrifamikla ræðu og að tillögur hanis tii lausnar vanda- máium bandarísks þjóðfóiags væru skynsamitgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.