Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 11 Skrifstofustarf Ungur maður með samvinnu- eða verzlunarskólamenntun ósk- ast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hjá opinberri stofnun. Tilboð, merkt: „Framtíðarstarf — 7067',' sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld 23. apríl nk. Matráðskonur og aðstoðarstúlkur óskast í veiðihús í 3 mánuði, júní, júlí, og ágúst. Tilboð með upplýsingum, meðmælum og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Veiðihús — 7223". Hótelstarf Viljum ráða nú þegar eina stúlku i gestamóttöku, einnig stúlkur til starfa í herbergjum og fleira. Ennfremur viljum við ráða matráðskonu. Upplýsingar í gestamóttöku. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. CITY HÓTEL, Ránargötu 4. Sprengingor — Múrbrot Tökum að okkur sprengingar í húsgrunnum og ræsum, einnig allt múrbrot. Öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Ármúla 38, símar 33544 og 85544. Aðalfundur Aðalfundur slysavarnadeildarinnar Ingólfur verður haldinn v föstudaginn 23. apríl kl. 20.30 í húsi S.V.F.I. við Grandagarð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Útboð — Catnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gerð frárennslis og vatnslagna og malargatna i Norðurbæ í Hafnarfirði. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand- götu 6, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 11 að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. REIÐSKOLI Reiðskóli Reiðskóli verður starfræktur að Tóftum i Stokkseyrarhreppi í sumar. Námskeið verða haldin sem hér segir: 7. júní — 12. júní Námskeið fyrir tamningamenn. Sérstök áherzla lögð á hlýðni og fimiþjálfun hesta. 14. júní — 25. júní Unglinganámskeið — stúlkur. Framhalds- og byrjendaflokkar. 28. júní — 9. júlí Unglinganámskeið — drengir. Framhalds- og byrjendaflokkar. 12. júli — 23. júli Námskeið fyrir stúlkur — byrjendur. 26. júlf — 6. ágúst Námskeið fyrir drengi — byrjendur. 9. ágúst — 14. ágúst Kvennavika. Sérstök áherzla lögð á hlfðni og fimiþjálfun hesta. Innritun og upplýsingar hjá Ferðafélagi Islands, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Einnig í síma 42146. Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. VOLKSWAGEN ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN — sendibíll — HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. N "TVs o lyr^ KOMIÐ OG SKOÐIÐ V.W. SENDIBÍLINN xos. Því er jafnvel enn í dag haldið fram, að vel útbúinn sendibíll geti ekki verið góður sendibíll. Þessu eru Volkswagen verksmiðjurnar ekki sammála og hafa leitast við að gera V.W. sendibílinn eins þægilegan og hægt er. V.W. sendibíllinn er búinn skiptu framsæti; fóðruðum sól- skyggnum, — hringlaga mælum (sem ekki endurkasta geislum) og sérstaklega þægilegri og vel stilltri framfjöðrun. Farangurs- rými klætt að innan. í V.W. sendibílnum eru kröftug loftræsting og hitunarkerfi, hvort tveggja stillanlegt eftir þörfum. Þægindin í ökumannshúsi er.u enn aukin með grind bílsins ásamt sjálfstæðri afturfjöðrun með jafnvægisstöngum. Þessi þægindi greiða arð, því langþreyttur ökumaður er slæmur ökumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.