Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 1971 29 MiSvikudagur 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morg- unieikfimi, Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Guðrún Írís Þórsdóttir les síðari hluta sög- unnar um ,,Músina Perez“ eftir Luis Coloma. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Útvarp frá Reykjavíkurhöfn Frá komu danska skipsins „Vædd- erens“, sem flytur fyrstu íslenzku handritin heim frá Danmörku. Jóhann Hafstein forsætisráðherra o.fl. taka til máls. Síðan flutt ís- lenzk og dönsk tónlist. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 14. þ.m.): Ólafur Guðmundsson fulltrúi talar um barnavemd í nú- tímaþjóðfélagi. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (28). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. ísienzk tónlist: a) „Endurskin úr norðri“, tón- verk fyrir strengjasveit op. 41 eft- ir Jón Leifs.. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b) „Formannsvísur“ eftir Sigurð I>órðarson. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn höfundar. Einsöngvarar: Sigiurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guð- mundur Jónsson. Fritz Weisshapp- el leikur á píanó. c) Strokkvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfús- son leika. d) Sönglög eftir Björgvin Guð- mundsson, Sigfús Hallgrímsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stj. 16.00 Útvarp frá afhendingu hand- rita í Háskólabíói Síðan leikin dönsk og íslenzk tón- list. L7,00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tím- ann. L8,00 Fréttir á ensku L8,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. L9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Handritamálið Ávörp og viðtöl. 20,00 Dönsk tónlist „Primavera“, konsertforleikur op. 31 eftir Knudáge Riisager. Sinfón- iuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Thomas Jensen stj. 20,15 Völuspá Dr. Einar Ólafur Sveinsson pró- fessor flytur kvæðið. 20,35 Dönsk tónlist Hljómsveit Konunglega leikhúss- ins í Kaupmannahöfn leikur „Álfhól“, leikhústónlist eftir Kuhlau; Johan Hye-Knudsen stj. 21.05 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.25 Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Inga T. Lárusson, Sig- valda Kaldalöns og Karl O. Run- ólfsson; Fritz Weisshappel leikur á píanó. 21.45 Þáttur um uppeldismál Matthías Jónasson prófessor talar um tímann þegar prófin nálgast. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn“ eftir Ein- ar Guðmundsson Höfundur les (4). >2.35 Danslög íslenzkar og danskar danshljóm- sveitir skemmta. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Fimmtudagur 8,00 Heilsað sumri a) Ávarp útvarpsstjóra Andrésar Bjömssonar. b) Vorkvæði eftir Matthías Joc- humsson, lesið af Herdísi l>or- valdsdóttur leikkonu. c) Vor- og sumarlög. 8,45 Morgunstund barnanna Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Kátir voru krakkar“ eftir Dóra Jónsson. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar a) Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr „Vor- sónatan“ op. 24 eftir Beethoven. David Oistrakh leikur á fiðlu og Lev Oborín á píanó. b) Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vor- hljómkviðan“ op. 38 eftir Schu- mann. Hljómsveitin Fílharmonía hin nýja í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í dag Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar frá sl. laugardegi. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla- bíói Prestur: Sr. Bemharður Guð- mundsson æskulýðsfulltr. Þjóð- kirkjunnar. Organleikari: Jón Stefánsson. Skátakór syngur. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar a) „Jónsmessunæturdraumair” eft- ir Mendelssohn. Hannele van Bork, Alfreda Hodgson, Ambros- iusarkórinn og hljómsveitin Fíl- harmonía flytja; Rafael Frúbeck de Burgos stj. b) íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Söngflokkur og félagar í Sinfóníuhljómsveit ís- lands flytja undir stjórn Jóns. c) „Upp til ^ fjalla“, hljómsveitar- svíta eftir Árna Björnsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 15.30 Kaffitíminn a) Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur ísl. lög. Hans Franzson stjómar. b) Austurrískir listamenn leika og syngja létt lög. 16.15 Veðurfregnir. „Vornætur“, samfelld dagskrá Ágústa Björnsdóttir tekur saman. Flytjendur með henni: Guðrún Ámundadóttir og Einar Ólafsson. 17,00 Barnatími: Margrét Gunnars- dóttir st.jórnar að tilhlutan Barnavinafélagsins Sumargjafar. Lesin sagan ,,Töfrafangelsið“. Börn úr Hlíðaskóla flytja leiíkþátt inn „Hlina kóngsson" eftir Mar- gréti Jónsdóttur. Börn úr Lauga- borg taka lagið. Stúlkur úr Fóstru skólanum skemmta. Lesið ævintýr- ið „Undraflaskan“. 18.00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með öldutúnsskóla kórnum í Hafnarfirði. sem syngur nokkur lög undir stjórn Egils Friðleifssonar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál tU meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir Brahms Concordiukórinn í Minnesota syngur við undirleik á píanó. Söng stjóri: Paul J. Christensen. 20.40 Síðasta lestarferð yfir Stein- varartunguheiði Benediikt Gíslason frá Hofteigi skráði frásögiuna eftir Júlíusi Jón- assyni, sem ferðina fór á vordög- um 1928. Baldur Pálmason flytur. 21.10 Úr myndabók Jónasar HaU- grímssonar Hljóðritun frá 150 ára afmæli skáldsins, 16. nóv. 1957. Halldór Laxness tók saman. Páll ísólfsson gerði hljómlistina. Lárus Pálsson bjó til útvarpsflutp- ings og stjórnar. Persónur og leikendur: Stúlkan: Herdís Þorvaldsdóttir Pilturinn: Kristín Anna Þórarinsdóttir Leggurinn: Steindór Hjörleifsson Skelin: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Læknirinn: Haraldur Björnsoon Skáldið: Lárus Pálsson Drottningin á Englandi Emilía Jónasdóttir Maður drottningarinnar: Þorsteinn ö. Stephensen Drottningin á Frakklandi: Amdís Bjömsdóttir Kóngurinn á Frakklandi: Brynjólfur Jóhannesson Þulur: Helgi Skúlason Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Páll ísólfsson. stj. Einsöngvarar: Guðfinna Jónsdóttir, Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Gu5- jónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.35 Danstög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Miðvikudagur — Síðasti vetrardagur — 10,50 Handritin koma heim Bein sjónvarpsútsending frá mót tökuathöfn við Reykjavíkurhöfn, er sendinefnd Danmerkur gengur á land með Flateyjarbók og Kon ungsbók Eddukvæða. Jóhann Hafstein, forsætisráðherra íslandis, og Poul Hartling, utanrík- isráíöierra Danmerkur, flytja ávörp. Tekið skal fram, að hér er um að ræða fyrstu tilraun sem íslenzka sjónvarpið gerir til að sjónvarpa samtímis atburði, sem gerist utan- húss. Hlé. 18,00 Teiknimyndir Siggi sjóari Mynd um heimskunna teikni- myndapersónu. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir 18,10 Vorkoma og Undralyfið. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,25 Lísa á Grænlandi 3. þáttur myndaflokks um ævin- týri lítillar stúlku í sumardvöl á Grænlandi. Þýðandi er Karl Guð- mundsson, en þulur ásamt honum er Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Hlé 20,00 Fréttir 20,35 Veður og auglýsingar 20,40 Handritin a) Handritamálið — sögulegt yfir- lit. b) Handritin koma heim Endurtekin dagskrá frá útihátíð við Reykjavíkurhöfn fyrr um dag inn. c) Hátíðarsamkoma í Háskóla ís- lands Me nnta má I a ráðhe r ra D a nmerkur Helge Larsen, efþendir Íslendíng- um Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða (Sæmundar-Eddu) f nafni dönsku þjóðarinnar. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra og Magnús Már Lác ustson, háskólarektor, flytja ræður. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Victor Borge Skemmtiþáttur, sem tekinn var upp í Tivoli-Leikhúsinu í Kaup- mannahöfn þegar hinn heims- kunni, danski spéfugl, Victor Borge. kom þar og skemmti lönd- um sínum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). BYGGINGAMEISTARAR! VERKTAKAR 1000 w og 2000 w halogen lamp Notið góða Ijóskastara til að lýsa upp vinnustaði og byggingar, HEIMILISTÆKISE SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 Ljóma smjörtíki á pönnuna B smjörlíki hf. LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.