Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1971 13 Starfsmann vantar í Sementsafgreiðsluna 1 Ártúnshöfða. Þarf að hafa rétt til að stjórna uppskipunarkrana. Sementsverksmiðja ríkisins, Ártúnshöfða, sími 83400. Félag starfsfólks í veitingahúsum Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 26. apríl 1971, kl. 9 siðdegis að Óðinsgötu 7. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Blaðburðar- s eflirtalin fólk óskast hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Bergstaða- stræti Ægissíðu Sogaveg frá 72 JMwyMttlPlfttolfe Lausar stöður RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR RAFTÆKNIR MÆLINGAMAÐUR óskast til starfa við veitukerfisdeild Rafmagnsveitunnar, við áætlanagerð, skipulagningu framkvæmda, landmælingar og eftirlit. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð, herbergi nr. 11. Umsóknareyðublöð afhent á sama stað. Umsóknarfrestur er til 4. mai næstkomandi. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Storfsmaður ú smurstöð Óskum eftir að ráða starfsmann á smurstöð vora nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt er, að umsækjendur hafi nokkra starfsþjálfun, minna vélstjórapróf, eða hliðstæða kunnáttu. Þeim, sem eiga eldri umsóknir, um störf hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 28. apríl 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ HF„ STRAUMSVÍK. MORCUNBLADSHÚSINU Skrifstofuhúsnœði Höfum verið beðnir að útvega til kaups gott skrifstofuhúsnæði í borginni, um 200 fermetra. Leiga kemur einnig til greina. LÖGMENN Tryggvagötu 8. Símar 11164 og 22801 Jón Magnússon, hrl., Hjortur Torfason, hrl., Sigurður Sigurðsson, hrl., Sigurður Hafstein, hdl. Eyjólfur Konráð Jónsson, hrl.. UMBOD UMBODl REYKJAVÍK AÐALUMBOÐ VESTURVERI Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð B.S.R. Verzlunin Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Fellsmúla 24 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Hrafnista í verzlun Byggingavöruverzlunin Burstafell, Réttarholtsvegi 3 Bókaverzlunin Rofabæ 7 Breiðholtskjör, Arnarbakka 4—6 í Kópavogi Litaskálinn Borgarbúðin í Hafnarfirði Afgreiðsla í Verzluninni Málmur í Keflavík Verzl. Kristjáns Guðlaugssonar, Hafnargötu 79. Sala á lausum miðum stendur yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.