Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAfHB, MÍÐVIKUDAGUR 21. APRÍL. 1971 25 Umferð- arslys HARÐUR árekstur og umferðar- slys varð á mótum Skeiðarvogs og Elliðavogs árla í fyrradag. Fólksbíl var ekið norður Skeið arvog og lenti á hægri hlíð vöru bíls, sem var á leið austur Elliða- vog. Varð þarna harður árekstur og kastaðist ökumaður fólksbils- ins út úr honum. Var hann flutt- ur í Landspítalann, þar eð hann hafði hlotið höfuðmeiðsl, sem þó voru ekki taUn alvarlegs eðUs. Miklar skemmdir urðu á fólks- bílnum. PIERPONT ÚR Nýjar gerðir Úrval fermingarúra. Einnig klukkur og skartgripir. Ökeypis áletruo fyigtr hverjíí úrl MAGNÚS GUDLAUGSSON úrsmiður sími íj0íj90. Hafnarfírðt. STÓRDANSLEIKUR TRÚBROT Kveðjum veturinn og fögnum sumri í Tónabæ í kvöld frá kl. 9—1. Trúbrot leikur fyrir dansi DANSSÝNING Stúlkur úr Flensborgarskóla sýna frumsaminn dans eftir Henný Her- mannsdóttur. VERÐLAUNAAFHENDING Sigurvegarar yngri flokka íslandsmótsins í körfuknattleik. Aldurstakmark ’55 og eldri, nafnskírteini. — Verð 125,00 krónur. Veitíngahúsið ad Lækjarteig 2 Hfjómsveit Jakobs Jónssonar. Hljomsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Opið til WL. 1. Mahff ínmrrUÍM UEtck Borðpntaatsnir i tfan 3S355 VEF-204 Ferðaútvorps- tæki Ferðaútvarpstæki, 10 transistora, með 7 bylgjusviðum. auk bátabylgju. Verðið er sérstaklega hagkvæmt. Garðar Gíslason hf., bifreiðaverzlun. □ Mírnir 59714217 — 1 Ármenningar — skíðaferðir Innanfélagsmót í svigi og stór- svigi fer fram helgina 24. og 25. april í Jósefsdal. Stórsvig hefst á laugardag kl. 17. Svig sunnudag kl. 14. Ath., skíða- ferð vestur í Jósefsdaf. Sum- ardaginn fyrsta kl. 10 frá Um- ferðarmiðstöðinni. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 1524216 = Ah. RMR-21 -4-20-SPR-MT-HT. I.O.O.F. 9 = 1524218'/2 = Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristni- boðshúsinu Betaníu Laufásv. 13 í kvöld, síðasta vetrardag kl. 8.30. Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavík sér um samkomuna. Aflir vefkomnir. HörgshKð 12 Almenn samkoma. boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. Hjálpræðisherinn Miðvikud. kl. 20.30 kveðju- samkoma fyrir brigadér Alfred Moen. Deifdarforingjamir — brigadér Enda Mortensen og kafteinn Margot — taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Sumarfagnaður fintmtudags- kvöld kl. 8.30. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Æfingar verða í apríl og maí, sem hér segir: Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. 2. flokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga. Allar æfingamar hefjast kl. 7.30. Nýir félagar vefkomnir. Stjórntn. Gönguferð á Esju sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9.30 frá Um- ferðarmiðstöðinni (B.S.f.) Ferðafélag íslands. A Farfuglar Munið handavinnukvöldin á Laugavegi 41. Kennd er leður- vinna. Stjórnín. Filadelfía Systrafundur í kvöld kl. 8.30. Munið að mæta vel. Skíöafólk Stórsvigsmót Ármanns fer fram sunnudaginn 2. maí. Mótstaður auglýstur síðar. Stjórn skíðadeifdar Ármanns Spilakvöld templara Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðviku- dag 21/4. — Fjölmennið, HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Ilvað er að gerast, fundii þeir lík? Nei, krakld sem varð veikur. (2. m>tid) I.íður ekkert skemmtilegt. I*að er bara einhver þér betur? Ég, ég veit það elcki ... (3. mynd) Jú, verkurinn er alveg að liverfa. Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.