Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 15% RÝMINGARSALA ' Vegna flutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar með 15% afslætti, J.S. HÚSGÖGIM, Hverfisgötu 50, sími 18830. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGR, 10—30% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar, Verzlunin Nína, Strandg. 1. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. TIL SÖLU miðstöðvarketill 8—10 fm breonari, dælur o. fl. tilheyr- andi. Uppl. í síma 81285 og 82551, AU-PAIfl stúlka óskast á enskt heim- ili. Uppl. í síma 12104. TILBOÐ ÓSKAST í 6 tonna trillu sem er með stýrishúsi og nýjum dýptar- mæili. Vél ógangfær. Uppl. í síma 21151, Akureyri eftir kl. 6 á kvöldin. ÓSKA EFTIR að taka á ieigu 2ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfirði í eitt ár, greiði Vá ár fyrirfram. Sími 51393. SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu í 1—2 mán- uði í sumar. Uppl. í síma 51717. DBS REH3HJÓL með gírum til sölu. Upplýs- ingar í slma 32072. MAÐUR MEÐ 10 ÁRA reynzlu I verzlunarstörfum, óskar eftir vinnu við eitt- hvað hliðstætt, t. d. sölu- störf. Tilb. sendist Mbl. m.: „Sölustarf 7384" f. 10. mai. ATVINNUREKENDUR 19 ára piltur með gott Verzlunarskólapróf og bílpróf óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. veittar í síma 37828. UNG BARNLAUS HJÓN sem vinna bæði úti, óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og skil vísi heitið. Tilb. m.: „7387" sendist Mbl. f. föstudagskv. HJÓNAKLÚBBUR Keflavíkur Dansleikur verður haldinn laugard. 8. maí, Haukar teika fyrir dansi. Mætum öll. — Stjórnin. TIL SÖLU vélar til sælgætisframleiðslu. Tifb. óskast send afgr. Mbl. fyrir 15. maí merkt: „Sæl- gætisframteiðsla 4169". IBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 18907 eftir kl. 7 á kvöldin. i------------------------------ Heimilasambandið rekur barna- heimilið Sólskinsblett Heimilasamband Hjálpræðishersins gengst fyrir basar, sem hald- inn verður til ágóða fyrir sumardvalarheimilið „Sólskinsblett“, Basarinn verður haldinn 7. maí frá kl. 2 ejh. Margir góðir mtm- ir. Myndin er tekin á Sólskinsbletti og þar sjást börnin að leik. Börnin dveljast þarna endurgjaldslaust í 14 daga hver hópur. Hjálpræðisherinn vinnur merkilegt líknarstarf á Islandi, og hann á hérlendis marga vini. Góður er Drottinn, þeim er á hann vona og þeirri sál er til hans leitar. (Harmlj. 3.25). I dag er fimmtudagur 6. maí og er það 126. dagur ársins 1971. Eftir lifa 239 dagar. 3. vika stunars hefst. Ardegisháflæði kl, 3.56 (Úr íslands almanaldnu). Næturlæknir í Keflavik 6.5. Kjartan Ólafsson. 7., 8., og 9.5., Arnbjörn Ólafss. 10.5. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin Viðtalstími er I Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagshis þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni); Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. FRETTIR Kvenfélagið Bylgjan Fundur í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8.30. Spilað bingó. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 10. maí kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Miðbæ. Óli Valur Hansson garð ÞEKKIRÐU MERKID? B10 TAKMARKAÐUR ÖXULÞUNGI ÖKUTÆKJA Þetta er bannmerki, en þau eru hringlaga með rauðum jaðri og guhim miðfleti, þar sem nánar er gerð grein fyrir banninu með táknmynd. Þetta merki kveður á um takmarkaðan öxulþunga öku- tækja. Með tilkomu hinna stóru flutningabíla eykst mjög álag á vegi og brýr, sem ekki eru byggð- ar fyrir slík tæki. Það er tvímæla- laust öllum fyrir beztu, að' fara eftir settum reglum f þessu efni sem öðrum, þar eð slíkt bann er ekki sett nema nauðsyn beri til, og er til hagsbóta fyrir ökumenn- ina sjálfa. yrkjuráðunautur talar um heimilisgarðrækt. Uppilestur: Innanfélagskrónika. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu í | Þórskaffi sunnudaginn 9. maí kl. 3—6. Félagskonur og aðrir velunnar ar félagsins: Tekið á móti kök- um i Þórskaffi -eftir kl. 10 ár- degis. Kvenfélagið Aldan Vorskemmtunin verður i Tjarn- arbúð laugardaginn 8. maí kl. 8.30. Margt til skemmunar. Háteigsprestakall Séra Jón Þorvarðsson verður f jarverandi til 25. mai. Spakmæli dagsins Uppréttur bóndi er hærri en herra á hnjánum. — B. Franklin. cJlst en. \\ \l í/s- , . . að Iofa honum að fara á undan á sat- ernið. CópyrigM 1971 tOS ANCEIES TIMES Hlutavelta fyrir Flóttamannahjálpina Fyrir nokkrum dögum komu nokkrir kátir krakkar úr Garða- hreppi hingað á ritstjórnina og afhentu okkur 1830 krónum, sem voru ágóði af hlutaveltu, sem þau höfðu haldið í bílskúr við Smáraflötina. Peningar þessir áttu að ganga til flóttamanna- hjálparinnar, og höfum við þegar afhent Rauða krossimun þá, sem færír börnunum beztu þakkir. Krakkarnir höfðu gengið í hús og safnað miinum, og höfðu margar niðiirsuðudósir upp úr krafsinu, en auk þess gaf Garðakjör þeim allnokkuð. Drátturinn kostaði 10 krónur og þetta rann út. Sveinn Þormóðsson tók mynd af börniinum, en þó vantaði á myndina einn, sem ekki gat komið, Viðar Ófeigsson, 12 ára. Á myndinni eru í aftari röð talið frá vinstri: VUhjálmur Einarsson, 10 ára, Ivar Brynjólfsson, 10 ára, Hallgrímur Hallgrímsson 10 ára og Júlíus Einarsson 9 ára. I neðri röðinni talið frá vinstrl eru Bjarki Sigurður Karlsson, 6 ára, Sigríður Rut Skúladóttir, 10 ára og Guðrún Brynjólfsdóttir 10 ára. Fr amb j óðendur Er líður að kosningum, lyfta þeir glösum, landsmenn til fylgis sér reyna að fá, þótt bráðsnjallir smalarnir biási úr nösum, bölvað þeim reynist i hjörðina að ná. Hún dreifir sér hundelt um hóla og börð og hæpið mun reynast að skaffa henni jörð, því beitin er léleg og bágt er til fanga baráttan verður þvi efalaust hörð. Tiimi Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Draugurinn úr Múmindal: Reglulegur „lady“-draug- ur handa mér? Er hún ljót? Múmínmamman? Nei, ekkl mjög, en hún er 700 ára gömul. Draugurinn: Hæ, gaman. Ég get varla bcðið. Múminmamman: En mundu mig um það, að haga þér skikkanlega. Múmínmamman: Hún er hefðarfrú og mjög siðuð, líkt og aðalsfólk. Draugurinn: Ég sver við týnda belnið. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.