Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 Útsmoginn bragðureíur (Hot Millions) Ensk gamanmynd i litum leikin af úrvalsleikurum. jÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjálfskaparvíti ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og efnisrík ný bandarísk litmynd, byggð á met- sölubók eftir Norman Mailer. Leikstjóri: Robert Gist Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞDR ER EIITHUnH fvrir nun TÓNABÍÓ Sími 31182. iSLENZKUR TEXTI Kafbátur \-l K MIKIbGn rlLMb prmnu ^ ^ _ SUBMARINE X-r Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk-amerísk mynd I litum. Myndin fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka or- ustuskipið „Lindendorf" í heims- styrjöldinni síðari. James Caan, David Summer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: William Wyler. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Aðst.stúlka oðolgjoldkera Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku til vel- launaðs ábyrgðarstarfs sem fu.ltrúi aðalgjaldkera. Er starfið einkum fólgið I móttöku og greiðslu reikninga með greiðslusendingum í formi ávísana. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 14. þessa mánaðar með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Abyrgð — 7285". VORHÁTÍÐ Húnvetningafélagsins í Reykjavík Sunnudaginn 9. mai n.k. efnir Húnvetningafélagið i Reykjavik til vorhátíðar í Súlnasal Hótel Sögu. Samkoman hefst kl. 20. öllum Húnvetningum, ungum sem öldnum, er boðið á skemmtunina. dagskra. 1. Ræða, síra Þorsteinn B. Gíslason frá Steinnesi. 2. Grímstungubræður kveða. 3. Þjóðdansasýning: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. 4. Ingþór Sigurbjörnsson fer með lausavísur. 5. Skemmtiþáttur, Jón B. Gunnlaugsson. 6. Drápa til Húnaþings, Þórhildur Sveinsdóttir. 7. Einsöngur, Guðrún Á. Símonar. 8. Dansað til klukkan 1. Samkomustjóri: Baldur Pálmason. Húsið opnað klukkan 19.00 fyrir matargesti. Húnvetningar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. ATH. Aðeins rúllugjald. NEFNDIN. Sæloríki frú Blossom Bráðsmellin litmynd frá Para- mount. Leikstjóri: Joseph Mc Grath. Aðalhlutverk: Shirley Mac Lane Richard Attenborough James Bootn. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. — sagan hefur komið út á íslenzku, sem framhaldssaga í „Vikunni" woodv í apríl '71 hlaut OSCAR-VEROLAUIVilM sem bezta heimildarkvikmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu svniriaar. Ill }j ÞJÓÐLEIKHÚSID SVARTFUGL Sýning í kvöld kl. 20. ZORBA Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. ZORBA Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^fe SB^œykiavíkurjö KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. JÖRUNDUR föstudag. Tvær sýningar eftir. HITABYLGJA laugardag. KRISTNIHALD sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 linur) Hollenzkar síðbuxur Verð kr. 724, 742, 779 M TÍZKUSKEMMAN ÍSLENZKUR TEXTI Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennatidi ný amerísk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra skemmtimynda sem gerðar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 frægum gamanleikur- um. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. HARRY FRIGG Urvals amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Titil- hlutverkið, hinr frakka og ósvífna Harry Frigg, fer hinn vinsæli leikari Paul Newman með og Sylva Koscina aðalkvenhlut- verkið. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vantar lagermenn Vér viljum ráða nú þegar nokkra menn til lagerstarfa í vöruhúsum. Ennfremur mann, sem hefur meiraprófsréttindi á vörubíl. Starfsmannahald S.Í.S. Undirpappi- yfirpappi-og asfalt Plastrennur Þakpappalagnir T. HANNESSON & CO. H.F. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935 HÁRÞU RRKAN FALLEG Rl • FLJÓTARI Jönduð vara — Aqætt vero Fermingargjöf! FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.