Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 23 Aukavinna Tvo unga skrifstofumenn vantar kvöid- og./eða helgarvinnu. Eru vanir ýmsum störfum og hafa bíla. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi upplýsingar sínar og fyrirspurnir á afgr. blaðsins fyrir 15. maí nk, merkt: „7386". Bátur til sölu Tilboð óskast í mb. Særúnu K.O. 9 þar sem hann er i Drátt- arbraut Daniels Þorsteinssonar & Co. hf. Bátnum getur fylgt Búdda-díselvél, sem þarfnast viðgerðar, ásamt Símrad-dýptarmæli; allt í því ástandi sem það er nú i. Tilboð sendist Fiskveiðasjóði íslands eða í pósthólf 1334 fyrír 12. maí. Húsnœði til leigu Húsnæði til leigu, um 80 fm, á þriðju hæð i góðu húsi við aðalgötu í miðborginni. Húsnæðið hentar meðal annars fyrir skrifstofur, teiknistofur, snyrtistofur m. m. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíkt húsnæði, sendi nafn, heimilis- fang og síma á afgreiðslu blaðsins, merkt: „MIÐSVÆÐIS — 7388". Skritstofustúlka sem ekki reykir, vön vélabókhaldi og vélritun óskast sem fyrst. Umsóknir ásámt mynd, meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 7. maí n.k. merkt: „Iðnaður — 6617”. Þakka hjartanlega hlýhug; og góðar óskir til mín á 85. af- mælisdaginn. Blessun Guðs sé með ykkur öllum, Sigfús M. Johnsen, Laufásvegi 79. 6IASULD glerullarskálar til einangrunar á heita- og kaldavatns- leiðslum. GLASULO glerullarmottur í mörgum breiddum með álpappír ® ÚTBOЮ með asfaltpappír og vindþéttum pappír með asfaltpappír. Tilboð óskast í breytingar á Reykjaæð við Réttarholtsveg og Reykjanesbraut, hér í borg. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 19. maí 1971 klukkan 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fæst í helztu byggingavöru- verzlunum. Op/ð til kl. 10 í kvöld HACKAUP SKEIFUNNI 15 SÍMI 26500. NÝ KO MIÐ Skógrindur, með og án bakka. Plastskúffur og vírgrindur í skápa. A /. Þorláksson & Norðmann M. GLUGGINN NÝTT NÝTT Peysur frá Ítalíu. Blússur frá Sviss. GLUGGINN, Laugavegi 49 Tilkynning frá veiðistjóra í marzmánuði sl. samþykkti Alþingi hækkun verðlauna fyrir vinnslu refa og minka. Verða þau eftirleiðis sem hér segir: Refir utan grenja (hlaupadýr) 1100,00 kr. Fullorðin grendýr 700,00 — Yrðlingar 300,00 — Minkar, hvolpar og fullorðin dýr 700,00 — Rýmingarsala Til að rýma fyrir nýrri framleiðslu verður rýmingarsala á töskum þessa viku. Mikið og fjölbreytt úrval. Notið tækifærið. Töskubúðin, Laugavegi 73. Vélritunarstúlka Viljum ráða vélritunarstúlku vana vélritun, strax. Málakunnátta í ensku og einu Norður- landamáli nauðsynleg. Upplýsingar ekki veittar í síma. VELTIR HF., Suðurlandsbraut 16. Bílstjóri Viljum ráða mann með bílpróf við útkeyrslu, strax. — Uppl. ekki veittar í síma. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16. AKLÆÐI OG TEPPI í ALLA BÍLA Glæsilegt úrval. Viðurkennd gæðavara. Fljót afgreiðsla. Mjög hagkvæmt verð. MJIKDBÚfim FRAKKASTIG 7 SIMI 22677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.