Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 25 — Minning HAPPDRÆTTI D.Á.S. Halldór I ’ramh. af bls. 22 ustu þættir, ásamt ráðvendni í hvívetna. Halldór var ókvæntur og barnlaus, en bjó með foreldrum sínum. Áttu þau prýðilega fall- egt og gott heimili, þar sem ávallt ríkti hjálpsemi og gest- risni. f íbúð Halldórs býr nú Guð- laug systir hans, en þau hjónin áttu hús í byggingu. Ekki þekkti ég Ævar ívarsson persónulega, en hef ávallt heyrt háns að góðu getið. Sýndist mér hann mesti myndar maður. Mér er efst í huga nú, er ég kveð Halldór frænda minn, að biðja foreldrum hans, systkin- um og systrabörnum allrar Guðs blessunar. Votta þeim og öllum hans vinum og ættingjum innilegustu samúð okkar hjón- amna. Einnig þakka ég honum vin- áttuna og höfðingsskapinn, frá fyrstu kynnum til hans loka dags. Óska ég þess, að hans bíði gott og fagurt skip, handan við hin miklu höf. Sigrún Sigfúsdóttir. DDGIECR Klapparstíg 27. Simi 12314. HUDSON sokkabuxur í 5 tízku- litum. Austurstræti 17. (Silla og Valda-húsinu). Vinningar í 1, ftokki 1971—1972 ÍBÉ eftir vali kr. 500 þús. 23397 Bifreið rftir vali kr. 200 þús. 58684 BilreiA eftir vali kr. 180 þtís. 37168 BifreiA eftir vali kr. 180 |iús. 43157 BifreiA eftir valt kr. 160 þús. 1491 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 18024 BifreiA eftir vali kr. 160 |iús. 26536 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 27104 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 36488 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 39557 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 51290 UtimferA eAa húsb. kr. 50 þús. HúsbúnaAur eftir vali kr. 20 þús. 50859 25377 41159 HúsfaúnaAur eftir eigin vali kr. 5 þús. 457 11070 18636 27153 34736 43795 53352 59895 922 11098 19575 27494 34749 44743 53370 59062 1351 11263 19748 27755 35005 44753 53409 60332 1904 11342 20107 28278 35239 44775 53614 G0429 2956 11365 20120 28406 35399 45311 53740 61116 3053 11626 20272 28759 35614 44513 53815 61232 3088 11751 20357 29132 35657 45755 53876 61753 3551 11926 20443 29133 36493 45816 54289 61944 3889 12024 20562 29185 36562 46188 54678 62017 4050 12091 20687 29352 37419 47111 55241 62111 4341 12295 20957 29524 37498 47190 56088 6225» 4618 12806 21053 29736 37542 47217 56145 62409 4764 13086 21077 29982 37758 47268 56263 62855 5538 13248 21218 30067 38136 47330 56280 62997 5573 13365 21394 30364 38217 47955 57127 63295 5905 13431 21415 31066 38439 48138 57141 63325 6051 13480 21865 31517 38772 48174 57236 63352 6264 13574 23006 31670 39398 48299 57268 63378 7329 13630 23400 31706 39435 48362 57321 63475 7755 13695 23855 31789 40307 49085 57365 63507 7774 14127 24132 32464 40488 49171 57380 63739 7813 14342 24153 32545 40535 49474 57949 63855 8433 14704 24314 32562 41211 49483 58062 64490 9070 14866 24330 32628 42116 49989 58105 64682 9452 15226 24807 32721 42235 50429 58165 64991 9978 15586 24981 32751 42254 50732 58447 10009 16330 26237 33616 42768 50797 58683 10043 16861 26566 33656 42861 51986 58778 10378 17349 26724 33843 43026 52158 59012 10509 17354 26837 34145 43235 52522 59106 10864 17520 26880 34633 43458 53283 59162 10905 18226 27053 34650 43G95 53299 59775 L'tanferA eAa húsb. kr. 35 þús. 10949 HúsbúnaAur eftir vali kr. 15 þús. 13334 26010 litanferA eAa húsb. kr. 25 þús. 26944 8162 1304» 55890 HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús. 676 7042 15076 22533 27162 48347 56311 60532 1884 9351 17958 23611 32686 51520 57381 64342 4711 12886 19783 26024 35312 51838 57721 6063 15013 22505 27030 39303 55935 58388 Fiskiskip til sölu 200 tonn og 250 tonn. Benedikt Sveinsson hr!., Austurstræti 18. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablað 1970 á Lambastekk 8. þingl. eign Rúnars Steindórssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri, mánudag 10. maí 1971, klukkan 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 8,, 9. og 12. tbl. Lögbirtingabiaðs 1371 á Njörvasundi 6. þingl. eign Benedikts Hafliðasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudag 10. maí 1971, klukkan 16 00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Glæsibæ 1, þingl. eign Þorgeirs Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Geirssonar hdl., tollstjórans í Reykjavík og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 10. maí 1971, klukkan 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. b F É L A< ©éitíPll l.O.O.F. 11 s 153568'/í Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur félagsins verður haidinn að Hlégarði fimmtud. I.O.O.F. S 3 152568'/2 3 Háteigsprestakall Verð fjarverandi til 25. maí. Jón Þorvarðsson, sóknar- 6. maí kl. 8.30. Venjuteg að- alfundarstörf. Kaffidrykkja. Stjórnin. prestur. Hjálpræðisherinn, Reykjavik — Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn Willy Han- sen og Daníel Glad. bazar — kaffisala Heimilissambandið gengst fyr ir bazar og kaffisölu föstudag inn 7. maí í Herkastalanum. Opnað kl. 14.00. Bazarinn er til styrktar starfsins að „Sól- skinsbletti", kaffisalan til flokksstarfsins. Komið og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30, fagnað- arsamkoma fyrir Gösta Öham frá Svíþjóð og vin hans frá Ameríku. Foringjar og her- menn taka þátt ! samkom- unni. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavik Síðasta spilakvöld vetrarins A 8. maí að Skipholti 70. Af- hending heildarverðlauna. — Mætið öll og takið gesti með. Nefndin. Farfuglar — Ferðamenn Sunnudagurinn 9. maí. Göngu ferð á Vífilsfell og um Blá- fjall. Farið verður frá Arnar- hóli kl. 9,30. — Farfuglar. Aðalfundur Félags matráðskvenna verður haldinn að Ellrheimilinu Grund, föstudaginn 4. júní og hefst kl. 16. Venjuleg aðalfundar- Bræðraborgarstigur 34 störf. — Stjórnin. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Knattspyrnufélagið Valur, knattspymudeild. 5. flokkur. Útiæfingar hefjast í byrjun mai og verða þenn- an mánuð á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 5,30. Stjórnin. Kristniboðsflokkur K.F.U.K. heldur sína ár)egu samkomu í kvöld fimmtudaginn 6. mai kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K við Amtmannsstíg. Kristni- boðsþáttur: Frú Herborg 01- afsson. Lesið bréf frá Áslaugu Gidole. Hugleiðing, séra Jón- as Gíslason. Einsöngur. Allir vefkomnir. Gjöfum til Kristni- boðsins veitt móttaka. Stúkan Frón nr. 227 Skemmtifundur með blindum borðgestum föstudaginn 7. maí í Templarahöllinni kl. 20.30. — AHir velkomnir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Hamingjan góða, .lerry, ég get ekki lát- ið big taka hílinn st.rax, liann er ekki til- búinn. Hvað meinarðu, maður, ég sá þig aka honum út ur bílskúrnum. (2. mynd) Já, en ég þarf að yfirfara lumn aftur. (3. myiid) Keyiidu ekki að gabba mig, Raven, þú ert að tefja tímann. I.áttu mig fá lykilinn eða ég skai . . . Þarftu nokkra lijálp, Jerry?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.