Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 Sumarbúðir Þ j óðkirk j unnar í öllum landsf jórðungum L-JÓÐKtRKJAN starfrækir sum- arbúðií' handa bömum og ungl- ingu.m í sutnar, eiins og undan- fa.rin sumur. Verða sumarbúðir í öllum landsfjórðungunum: Á Eiðum í Suður-MúlasýsQu, í Holti í Önundarfirði, í Reykja- fcoti við Hvera'gerði, 4 Skálhoiti 4 Biskupstungum oig við Vest- mannsvatn í AðaJdal. t>á eru og fyrirhuigaðar sumarbúðir i Snaafe'llsness- og DaQaprófasts- dæmum. Innritun í búðimar hefst fimmjtudaginn 6. maí 1971 og fer fram á skrifstofu æsfculýðsÆuil- trúa, Klapparstíg 27, 5. hæð. — Ekki er tefkið á móti ininritunar- beiðnum í síma. í búðunum býr hver dagur yfkr spennandi og sfcemmtileg- um verkefnum. Hópurinn fer saman í ýrniss konar könnunar- ferðir, fjaíltferðir, sundferðir, stundaðar eru íþróttir og fl. Lögð er áherzla á, að bömin hafi ætíð eitthvað fyrir stafni. Á hverjum degi, er fræðslu- stund, þar sem tekið er fyrir MORGUNBLAÐSHÚSINU efni r krilstinum fræðum. Er það séngtaklega undirbúið fyrir sumiarbúðimar og miðast við aldiur og þroska bamanna. Áfkveðnir þættir eru tefcnir til meðhöndhtnar og látnir grípa inn i siem fflestf svið sumsurtoúða- starfsins. Déginum lýfcur með kvöldvöfcu, þar sem bömin sjálf fflytja leikþfEtti, söngva og ann- að það, sem kæfír. Fyrsta dvalardaginn er lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kll. 9 að morgni oig kaupa böm- in þá farsieóla, sem seldir em í miðaoölunni þar. Koma þau svo heim síðasta dvadardaginn sáð- degis. Daggjiald í sumarbúðunum er fcr. 215.00 Auk þess er greitt inn- ritunargjald, siem ekki er aftur- fcræft. Ferðir eru greiddar sér- staklega. Samfcvæmt reglugerð heil- brigðiseftirlitsins eru böm, sem dvelja á sumardvalarheim il um, sfcyld að ganga undir toefcnis- skoðun og sýna heilbri.gðisvott- orð. Það er orðið erfitt að koma börnum og unglimgum í sveit á siumrin. FáJtt er þó æstoumni betra en frjálsleg útivist í fögm umhverfi. Það er auðvitað óþairfi að tatoa það fram, að búðimar eru afe ekki ætdaðar borgar- og bæjarbömum ein- gömgu. Allar fyllri uppJýsingar gefur skrifstofa æsfculýðöfullltirúa, Kiapparsfflg 27, 5. hæð, Reykja- vík, sími 12236. Aufc þess gefa upplýsingar sóltonarprestar lands ins. (Frá æsfculýðsstarfi Þj óðki rkj unn ar ). Hús eða íbúð helzt í Garðahreppi, óskast til leigu fyrir einhleypan mann. THboð sendist Morgunblaðinu fyrir sunnudag. merkt: „1. júní — 7383". Til sölu Willy's jeep 1964, lengdur, nýupptekin vél, og Ford pick-up 1967 án vélar og gírkassa. Loftpressa, 210 cup. fet. Upplýsingar í síma 32889. Ritori með Verzlunorskóloprói eða hliðstæða menntun óskast strax í Landakotsspitala. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi miili klukkan 4—5. Togskip til sölu Til sölu 260 tonna togskíp (úr stáli). Þeir sem hefðu áhuga á kaupum sendi tíiboð merkt: „Togskip — 7169" á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. maí nk. Sumurdvöl burnu uð Juðri Tekið verður á móti umsóknum á námskiðin í dag og næstu daga kl. 3—5 í Templara- höllinni. Sími 20010. NEFNDIN. Slökk viliðsmenn á Reykjavíkurflugvelli. Slökkviliðið á Reykjavíkurflugvelli 25 ára í GÆR voru liðin 25 ár frá því að íslendingar tóku við eld- vörnum á Reykjavíkxirfliigvelli af brezka flxxghernum. Fyirstu starfsmenn íslenzka slökkviliðstkus á flugvellinum voru Kjartan Pétursson, þáver- andi slökkviliðsstjóri, Guð- mundur Guðmundsson, núver- andi slökfcviliðsstjóri, Þorvaldur Jómsson og Daníel Markússon, Guðmundur er einn starfaindi við elökkviliðið af þessum fyrstu starfamöninum. Nú eru á slökkviliðsstöðinni á Pæykjavíkurflugvelli fjórar vakt- ir allan sólarhringinn með fjór- um möninum, þanmdg að með Guðmundi slökkviliðsstjóra starfa 17 menn í slökkviliðmu. Guðmu.ndur sagði, að yfirleitt mætti segja að heppni hefði verið með Reykjavíkurflugvelli, óhöpp og slys hefðu verið til- tölulega fá þessi 25 ár og fæst af þeim alvarleg. Millilandaferðum Flug- félagsins fjölgar mikið SUMABÁÆTLUN Flugfélags Is- Iands á mUlilandaleiðum gekk í gUdi 1. aprU sl. Millilanda- áætlun félagsins er nú viða- meiri og gerir ráð fyrir fleiri ferðum en nokkru sinni áður í sögu félagsins. Tvær þotxir af gerðinni Boeing 727 munu verða i ferðum miUi Islands og Evr- ópulanda meðan áætlunin er í gildi. Brottfarar- og konxutimar breytast að nokkru, og tU þæg- inda fyrir farþega. Brottfarir að morgni eru hálfri klst. síðar en áður eða kL 8.30 og komutímar einnig fyrr að kvöldinu. Auk eigin áætlunar hefur sam- izt um að Flugfélag íslands ann- ist framkvæmd áætlunarflugs SAS mUli Danmerkur, íslands og Grænlands. Sumauráæffliun mihil'anda'flugs Flugifélags tslands tetour gidcli i áfönigum. Ferðum fjölgar smám saman unz aðalannatímanum er náð í júlí og ágúst. ÍSLAND — NOBÐUBLÖND í áföngum, en yfir háannatám- ann gerir sumaráæfflun Plugfé- iags íálands ráð fyrir ferð'um siem hér segir: til OsQóar verður fflogið á þriðjudögum og laugar- dögurn. Til Kaupmannahafnar eru ferðir alla daga vitounnar og tvær ferðir á miðvifcudögum og fösbudögum. Til Fæneyja eru ferðir á þriðjudögum og lauigar- dögurn, og milli Færeyja og Skofflands á laugardögum. Til viðbótar við eigin ferðir Flugfé- lags Isiands milli Kaupmanna- hafnar og Islands bætast við tvær ferðir, flognar fyrir SAS á mánudöguim o,g fimmtudö'gum. Ailis verður þvi um þrettán ferð- ir að vei ja í vifeu hverri á milli Idlands og N orðurlan da. ÍSLAND — BBETLAND Mfflli ísiandis og Lundúna verða fjórar beinar ferðir á viku, á þriðjudögum, fiimimtudögum, laugardögum og sunnudögum. Þar við bsetast feröir brezka flugfélagsins BEA, sem nú flýg- ur þessa leið í samvinnu við Fiugfélag tslands, á miðviku- dögum og sunnudögum. í sumar verða þá sex beimar ferðir miMi íslands og Lundúna. Tii Glaisgow verður flogið á mánudögum, miðvikudögum og fösitudögum og enmfremur á mánudags- kvöddum og laugardagsikvöildum. Milli Islands og Glasgow verða því flogniar fiimm ferðir í vifcu. Millii Glasigow og Kaupmanna- hafnar verða þrjár ferðir á mámudögum, miðvik-udögum og föstudögum. ÍSLAND — ÞÝZKALAND Sem að ofan getur tekur Flug- féiag ístands upp fastar áastíun- arferðir tffl Franfcfurt am Maín. Fyrsta ferðin verður farin laug- ardaginn 19. júní og síðan viku- lega, á laugardöigum. Sem að ofan getur hefur sam- izt svo um milli Flugfélags ís- lands og Scandinavian AMines Sysitem, að FUugfélagið tetour að sér framkvæmd flugs SAS frá Kaupmannahöfn til Islands og til Narssajssuaq í GrænSandi. Þetta er þriðja árið, sem þessi tvö ffluigféiög hafa samvinnu um Grænfliandsflug, tvö undanfarin sumur hefur Flugfélags ísdands annazt fflug frá Keftavík til Narsstisisuaq í áframhaldi af áæffliuniarfllugi SAS til íslands. Nú verður sú breyting á, að sama fflugvétin hel-dur áfram aJUla leið. Svo sem sagt hefur verið frá í fréttum hafa Fiugfélag la- iaind'S og brezka flugféiagið BÉA gert með sér saimstarfssamning um fflug milli fslands og Bret- lands. Samvimna Flugfédags Is- lands og BEA stendur á göml- um merig. Samstarf það og við- skiptasamningur, sem gerður hefur verið milli félaganna tek- ur til roargra þðittta ffliugsiins og er sá fyrsti, sem Flugféliag fs- lands gerir við erlent fflugfélag. Að auki hefur Fflugfélag ís- 'lands tekið að sér leiigufflug- ferðir tffl sólarlanda fyrir ferða- skritfstofumar Utsýn, Urval og Sunnu. Sem fyrr segir f jöligar ferðum Fjórfestingorfélag íslonds hf. Stofnfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn föstudaginn 14. þ. m. kl. 3.30 á Hótel Sögu, hlíðarsal. Verzlunarráð islands, Félag íslenzkra iðnrekenda, Samband íslenzkra samvinnufélaga. H áaleitishverfi 6 herbergja vönduð íbúð í fjölbýiishúsi í Háaleitishverfi til sölu. íbúðin er 4 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Lagnir fyrir sérþvottahús á hæðinni. Laus 14. mai. AGNAR GÚSTAFSSON HRL., Austurstræti 14 — símar 21750, 22870. Heimasími 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.