Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 37. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Gengi dollars fellt? Bonn, 12. febrúar — AP-NTB VALERY D‘estaing, fjármála ráðherra Frakka, rauf í kvöld þagnarmúrinn, sem verið hef- ur umhverfis viðræður fjár- málasérfræðinga í París í dag um gjaldeyriskreppuna, er hann sagði á fundi með fréttamönnum: „Ég hef góða von um að til lausnar vand- anurn verði notuð sú tillaga sem Frakkar hafa lagt fram.“ Hann skýrði mál sitt ekki nánar, en ummæli hans benda til þess að gengi doll- arans gagnvart gulli verði fellt, en það er sögð tillaga Frakka. Fjármálaséríræðingar frá B a ruda rí kj u n um, Japan, Vestur- Þýzkalandi, Fraklk'laindi, Sviss og fieiri vestræmuim ríkjutm hafa véríft á fu.ndiuim í allan dag til að ræða kreppuna og hugsanieg- ar ieiðir til iausnar. Heyrzt hef- ur að tillöguir hafi verið rædd- ar, sem leiði till endutrskipulags á gjaldeyrisvilðtslkiptuim í heimin- um, tii að tryggja að eklki komi aftur til silikrar kreppu, sem nú og kreppuinnar fyrir eiinu ári, er gengi dollarans var fellt. Heyrzt hefur að gen.gi vesitur- þýztka marksins og japanska yensins verði hæikkað jafn fna.mt því sem geingi dollanans verði fellt. Ekkert hefur verið látið uppi um hve stóran hundraðshluta sé hér um að ræða, en fréttameran gizka á frá 5—10% gengishækk- um á markimu og yeninu og 8— 11% iaéklkuin á genigi doliarans. Ge,rt er ráð fyriir að ákvarðanir Framhald á bls. 18 Seðilabanki Islánds hefur ákveðið að felSa niður opin- bera gen.gisskránin.gu hér á l'andi frá og með 12. febr. og þar til skráning verður á ný tekin upp á gjaldeyrismörkuð- um erl'endis. er 32 síður áisamit 8 síðma íiþróttabl'aði. Af efni þess má neflna: Fréttir 1, 2, 3, 13, 30, 31, 32 Spurt og svarað 4 Orð í eyra 4 Öryggistæki á ísaf jarð- arfliugvelild — Bréf tli Hann.ibals Valdimars- sonar 10 Opið bréf til Snorra Sigfússonar 10 Þimgfréttiir 14 Óiafur Björnsson skrif- ar um efnahagsmál 15 Þorkelll Sigurbjömssom skirifar um tónlist 15 Þjark uim auðl’indir hafsins (FWF) 16 Haukiur In.gibergsson skrifar um hljómplötur 1972 (III.) 17 Hann sveik föðuriandið 17 KvennadáHkar 20 Fuglafóður og sói- skríkjusjóður 21 Ég áikvað að hætta að reykja 30 Minnisbdað Vestmannaeyinga 31 f þróttaibl aðið: Annar si.gur yfdr Sovét 33 Leicester City 34 FII — Sovét 35 FrjáilKiþröttir 1972 36, 37 Handlkinatitilieitour — körfu knattSei ku r 38, 39 Lyftingar________________40_ Fyrst u stríðsfangarnir frá Hanoi stíg a út úr flugvélinni á Clark-flug velli. ,V ið erum óhemi u stolt* Fyrstu fangarnir frá Hanoi Saigon, Manila, Hanoi og Washington, 12. febrúar — AP-NTB 142 BANDARÍSKIR stríðs- fangar komu í morgun til Clark-herflugvallarins á Fil- ippseyjum og lauk þar með fyrsta kaflanum í fangaskipt- um deiluaðila í Víetnani í samræmi við vopnahléssam- komulagið, sem tók gildi 28. janúar sl. 116 fangar komu frá Hanoi en 27 frá stöðvum Viet Cong skammt fyrir norð- Saigon. Einn fanganna var lagður í sjúkrahús í Saigon, en hinum öllum flogið til Filippseyja. Talsmenin Bandaríkjahers sögðu fréttamonnum að allt hefði gengið sanmkvæmit áætlun í Hanoi svo til upp á míinútu. Fön.gunum var ekiið til Hanoi- flugvallar i áætlunarbifredðum, þar sem þrjár baindaris'kar öug- véiar af Herkúles-gerð biðu þeirna. Fainigamir létu emgiin svip- brtigðli sjá á sér, er þeiir gemgu að fiugvélunum, en þegar þeir voru kommir um borð föðmuðu þeir hver amnan, áhöfn vélanna og hjúkrunarfólk og grétu af gleði. Mi'kiii fagmaðarlæti kváðú við í flugvéluimiim, er þær hófu sig á loft frá Hanoi-fluigvelli, og aif.t- ur, er þær lemtu á Filiippseyjum. Að sögin fréttjaimwmna voru fanig- arnár flestlir gramniholda á að Uta og fölir, en gleðin yfir frelsiinu leyndi sér ekki. 420 fangar eru nú eftir í N-Vietinam, hjá skæru- liiðum og í Laos og verða þeir látnir lausir með háifsmánaðar miM.bi'M á rnæsitu 6 vdiku.m. Þegar Batndiarí'kjiaimenn.irniir komu ti.1 FiJippseyja voru þeir fluittir í hersjúkrahús, þar sem þeir verða nœstu 3—4 daga i laskniisranmsökn áðu.r en þeim verður flogið heimleiðiis. Her- menmiirniir töluðu við áisitvini sina í Bamdarikjumu.m í síma og femgu að borða uppáhailds rétiti sína, sem rmargir þeirra höfðu ekki bnagðað um árabil. KÆBASTA AUGNABI.IK 1 SÍMA Nixon Baindariikjaforsetd ræddi við Robinsom Rismer, ofursita í bandariskia fluighermum, sem ver- ið hefur i haidi iengst al'lra Bandarikjamamna eða í 7V2 ár. Rædduist þeir við í fjórar minút- ur og Nixon saigði m.a.: „Ég vil að þú vitir hversu óheimju stolt við erum af þér og öllum mönm- unum og þú mátt vita, að fórn- ir þinar hafa ekki verið til einsk- is.“ Nixom sagði: „Þetta augma- blúk er eitit það kærasta, sem ég hef iiifað i forsetatíð minni.“ Reúsner þatokaði forsetanium og sagði: „Okkur liangar ailla til að hiitba yður persóriulega, herra forseti, til að þakka yður fyrir það, sem þér hafdð gert.“ Sjónvarpað var til Bandaríkj- pmna frá komu Baimdarítojamanin- :r.na til Filippseyja og rítoti mito- ;1 geðshrærimg meðal ættingja Framhald á bls. 13 Vopnahlé í Laos í dag? VopiTahlé í Laos i dag 66 Vientiamne 12. febr. AP—NTB. HEIMILDIR innan rikisstjórnar Laos hermdu í dag að vopnahlé væri á næsta leyti í landinu og hugsamlegt væri að samikomulag yrði undirritað á morgnn (þriðju dag) milli stjóriiarinnar og Pat- het Lao-hreyfingarinna.r. Vopna- bl<»ð ni.vndi skv. því ganga í gildi n.k. föstndag. Striðið i I -aos heftur nú staðið í 10 ár. Verði samkomuiag undir- ritað rikir frióur í öliu Indó- Kína, nema Kambódiu. Friðar- viðræður i Laos hafa nú staðið í tvö ár og hafa alls veriö haldm ir 17 fundir. Kverett, Alvarez, höfuðsmaður, sem setið hefur í fangelsi í Hanoi í 7 ár, heilsar Gaylor aðmíráli við komuna í gær. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.