Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 ^venna Virginia Woolf — Ævisaga — Fáum, sem sáu sýningu Þjóð- leikhússdns á leikriti Edwards Albee, „Hver er iiræddur við Virginíu Woolf?“ mun líða hún úr minni. Þá var kvikmynd iin með þeim frægu Burton- hjónum einnig ógleymanleg og áhrifarík. En hver var hún, þessi Virginia Woolf? Fyrir sköromu var ritstjóri nofckur i New York staddur i lyftu ásamt konu nokkurri. Hann hélt á ný- útfcominni bók, ævisögu Virg- iniu Woolf eftir Quentin Bell i hendinnd og konan spurði: „Var til raunveruleg manneskja sem hét Wirginia Woolf? Ég sá leikritið, en ekki kvikmyndina." Þessi kona er sennilega ekkert einsdaami, því að margir vita Ht ið um hina merkilegu Virginiu Wöolf. James Joyce, Virginia Woolf og Katherine Mansfield hrundu einiu sinmi af stað nýj'um bók- menntastrauimum, sem nú hefur verið beint i aðrar áttir. En Edward Al'bee hafði rika á®tæðu til þess að vera hrædd- ur við Virginiu Woolf. Hún var ein af framúrstefnu rithöfund- um síns tíma. Hún hafði hug- rekki til þess að treysta hug- myndum sín.um og túlka þær, jafnvel þótt sýnir hennar væru á stundum ekki heilbrigðar. Ár- ið 1922, þegar bæfcurnar „Ul- ysses“ og „The Waste Land“ komu út, gaf hún út sína fyrs-tu skáldsögu, „Jacob’s Room“. Sú bófc var hafin til sfcýjanna fyrir fegurð lýsinganna og óvanalega hrynjandi málsins, sem var eitt af einfcennum allra verka henn- ar. Það er staðreynd, að bsefcur hennar eru minna lesnar en bækur mr.rgra samtímamanna hennar. Þrátt fyrir það hefur ekki verið hljótt um hana, og fólk haft mismunaindi sfcoðanir á verkum hennar. Hin siendur- teknu taugaáföll hennar og að endingu sjáltfsmorð, ails konar orðrómur um kynvillu hennar og fyrst og frernst sögur um hiiria frægu Bloomsbo ryklíku í London — allt þetta jók auð- vitað umtal um hana. Þessi stórkostlega Eevisaiga var sfcrifuð af frænda Virginíu Woolf. Fyrsta setningin í bók- inni byrjar srvona: „Virginia Woolf var ungfrú Stephan" — en Stephan fjölskyldan var af efri miðstéttinni í Bretlandi, af hinni menningarlegu grein henn ar. Faðir Virginiu, Sir Leslie Stephan, var kunnur greinahöf- undur og rithöfundur. Þetta var tilfinníngarík og hugsjónafull fjölskylda, siðferðilega þenkjandi og hver meSimur mjög háður öðrum. Virginia átti frá upphafl i stríði við heitar tilfinningar. Hún átti fjögur eldri hálfsystk ini, ein hálfsýstirin var andlega veifc og sett á hæli. Háifbróðir- inn George Duckworth var lag- legur glaumgosi, sem píndi hana þegar hún var 6 ára en hann 19 ára. Albræðurnir voru tveir, Thoby og Adrian, og saknaði hún þeirra sáran, þegar þeir voru sendir í burtu á beztu skóla landsins. Alsysitirin Van- esisí. var sú manneskja sém var næst henni allt lifið. Enda þótt ftjótt væri öllum ljóst að Virginia væri gædd snillligáfu, var menntun systr- anna tilviljanakennd og öll i Iausu loftí. Foreldrar þeirra kenndu þeim þær grei-nar, sem þau kunnu, Clara Pater kom við og við og kermdi þeim dálítið í grísku. Raunar veitti Sir Leslie dætrum sinum aðganig að hitnu gríðarstóra bókasafni stnu og hiran inmiofcaði huigsunaheimur Virginíu fann þar freLsi. Fyrsta taugaáfallið féfcfc hún eftir dauða móður sdnnar, þegiar hún var 13 ára gömul, annað eft ir dauða föðurims níu árum síð- ar. Sorg hennar var óstjórnlog og hún neytti hvorki svefns né matar. En inn á miUi átti hún betri tirna. Thoby' bröðir hennar kom með vinina frá Cambridge í heimsókn — Lytton Straohey, Clive Bell, Desmond McCarthy. Þetta var kjarinn í hinni frægu Bloomsbury-klíku, en Virginíu fannst þeir leiðinlegir, hún sagði að þeir sætu þegjandi, steinþegj ?.ndi allan timann. Aðrir voru nú raunar sammála þessu áliti hennar, og fjöls'kylduviniurinin Henry James skildi ekkert i hvar systurnar hefðu náð í þessa vini. En þessdr ungu menn hafa ekfci þagað alltaf, hinn leynd- ardómsfulili Strachey gat með einni hnitmiðaðri setningu femg- ið alla viðstadda til að springa úr hlátri. Vanessa giftist Clrve Bell. Virginia hóf rithöfundarfer il simn með sfcrifum í „Times Literary Supplement". Hún daðraði einnig óhóflega mikið við mág sinn. Aliit sitt Mf var hún um- kringd aðdáun karla og kvenna. Hún var óvenjulega að laðandi kona, sem var alls stað- ar Iofsungin. Rebecoa West seg- ir að hún hafi verið fögur eins og máiverk eftir Leonardo da Vinci — en bætir við að hún hafi verið afar hirðulaus um út- lit sd'tt. Á þrítugsaldri virtist hún vera eins og i vandræðum með alla sína hæfileika. Hún tók að skrifa, hægt og sígandi og fyrsta bók hennar kom ekki út fyrr en hún var 33 ára. Það var „The Voyage Out". Hún hélt að hið eina sem hún þráði væri ást, hjónaband og börn, allt þetta hafi Vanessa öðlazt fyrirhafn-. ariaust. En innra með henni bjó einmana, friÖLaus sál. „Þessi óljósi draumóraheimur, án ástar eða ástríðu eða kynlífs, er heim- urinn sem mér þykir vænt um.“ Þetita er skörp og óttaleg viður- kenning. Hún giftist þríifug að aldri Le- onard Woolf, viinstri sinnuðum ritstjóra, og komst þá að því að heimur hennar var kynlaus. Hún var í alils konar sam'bönd- um beeði fyrir og eftir gifting- una, við konur, sem voru kyn- villtar. Hún hélt að hjónaband ið myndi losa hana við óttann við kynlífið og að ka'nnski gætí hún eignazt börn. En skömmu eftir að hún giftist fékk hún eitt versta taugaáfaHIð. Fjölsikyldan áfelidist George Duokworth, en hann hafði einnig verið með Vanessu, sem lifði s'kemmfilegu lifi og var mjög ástleitin. Wooif hjónin giftust árið 1912 og voru kærir fél'aigar og banda menm alla tíð. Þau stofnsettu út gáfufyrirtæki með einni ein- faldri prentvél, Hogarth útgáfu fyrirtækið. Virginia varð mikil- virkur höfundur og gagnrýn- endumir lofuðu hana. Hápunkt ur rithöfundarferils hennar var 1928, þegar hún héit fyriríestra Grape-fruit salat borið fram 1 hýðinu 2 grape-fruit 200 g rjómaostur 100 g sýrður rjómi 100 gr flórsykur. Ávextirnir skornir í tvennt, innmaturinn skorinn úr. Ostur- inn hrærður með sýrða rjóman um og sykrinum, þá er ávöxtur- inn smátt skorinn settuir saman við. Sett í hýðin, stereytt með grepe og rauðirm berjum. Borið fram kalt. í Cambridge sem síðar komu út og nefndust „A Rootm of One's Own“. Sú bók vakti mikla at- hygli, og er senniliega sú bók hennar, sem í dag er mest lesin. Bókin er fyndin, hófsöm og fjalllar um mismunun kynjanna, hún er eiginlega grundvöll'ur fyrir frelsisihreyfinigu kvenna. En um sama leyti og hún nýt ur þessarar velgengni i bóteum sínum, bendir dagbók hennar til þess, að innra með sér eigi hún í striði. Systursonur hennar, Julin, fór í striðið á Spáni og týndi þar lífinu. Og þegar loft- árásirnar í síðari heimsstyrjöld Tízkan Glæsilegur kvöldkjótt úr appel sínulftTi tafti. Breið pifa að neð an og ofan á blússunni, sem bundin er i stóra skaufu. Kjóll og jakki. Efnið er svart í grunninn, með . rauðu rösa- mynztri. Pilsið er felit. Jakkar eru mjög í tízku í vetur, utan yfir stutta og síða kjóla. inni hófust í London, voru hús þeirra systranna meðal þeirra fyrstu sem eyðilögðuist. And- legri heilsu Virginiu fór stöðugt hrakandi. Maður hennar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að hjálpa henni, en árangurslausL 28. marz 1911 setti hún þungan stein í vasa sinn og bentí sér i ána Ou'se, og skildi eftir sdg miða til eigimmannsins, þer sem hún segist ekki geta lengur eyði lagt lif hans, en hún haldi, að engar tvær mannestejur hefðu getað verið hamingjuisamari em þau tvö. Sléttur kjóll úr drapplitu crepe efni. Litili hattur úr sama efni við. Tvílit dragt, grátt hneppt pils, köflótt skyrtublússa í svörtum og ljósbrúnum litum. Jakkinn er ljóshrúnn. smekklegur herralag aður hattur í sama lit og jakk- inn. — Tízkuklæðnaður þessi er allur frá Nina Ricci.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.