Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 21 Verksmiðjan Höttur, Borgartiesi framleiðir margar gcrðir og liti af lélfum.hiyjum loðhúfum úr íslcnzk um skinnum. Mcrkiðl tryggirgæðin. Gleymið ckki HOFIJÐATRIÐIXU í kuldanum! Útsölustadir kaupfélögin og sérverzlanir um land allt Fuglafóður og sólskr í k j us j óður NÝLEGA las ég í Morgunblað- inu í þættinum „Spurt og svar- að“ spurnimgiu um það, hvar hægt væri að fá fóSurkom handa 'smáfiuglum. Dr. Finnur Guð- mundsson, fuiglafræðinigur, svar- aði spurnlngiumni á þá leið að íuiglafræ fengist í lyfjabúðum. Dr. Finnur hiefur tjáð mér að hann hafi skilið spuminiguna þannig að átt hafi verið við fóð- ur handa kanarííuiglum, litlum páfaigaukum og öðrum simáfugl- um, sem fólk hefiur í búrum i hieimahúsium. En þar eð ég held að spyrjandi hafi rneint fóður handa snjótittllngum og öðrum spörfuglium, sem hafast hér við utanhúss á vetrum, langar mig til að reyna að svara spurning- unni með tilliti til þetss. Á þesisum vetri, eins og marga undanfarna vetur hefur mér borizt fjöldi fyrirspurna þesisu viðvikjandi. Áður en ég svara spurn'nigunni vii ég segja frá eftirfiarandi til skýringar máli minu. Á æskuheimiH mínu vandist ég því að fuglum væri getfið á vetrum, er snjór þakti jörð. Þá gáfum við otftast hrís- grjó«n, haflmmjöl og brauð- mylsnu. Á sjötugtsafmæli sínu (í janúar 1948) stofnaði móðir min Sólskríkjusjóðinn og færði hann DýraverndunartféQaginu, í minn- ingu föður míns, sem var mikill tfuglávinur. Aflaði hún tekna til hans m.a. með útgáfu jólakorfa. Þegar hún fór að kaupa fugla- fóður í stærri stíl þurfti hún að tfinna ódýrara bentugt fóður og keypti þá finkurlaðan maís, sem nefndur var ungafóður. Var það notað í þessu skyni um árabil. Að móður minni látlnni, árið 1960, tók ég við stjórn sjóðsins og hetfi í samvinnu við formann Dýraverndunarfél ags Reykjavík- ur, Martein Skaftfellis, leitazt við að afla sjóðnum tekna, útvega hentuigt korn og senda það út á lamdsbyggðina, þangað sem við höfum talið þörfina brýnasta. Aðallega hefur það farið til skóla, ein'kum úti á landi og er- um við stjómendum og nemend- um þeirra þakklátir fyrir hjáip við að dreifa korninu, sömuleið- is Fliugfélagi fslands, sem hefur flutt það ókeypis. Til þess að fólk ætti þess ál- mennt kost að ná í fuglakorn án þess að kaupa heila sekki fenig- um við pö kkuin a rverksm I ðjuna Kötlu til að pakka því í eins kg plastpoka og koma því á mark- aðinn. Fyrstu árin var það aðal- liega ungafóður, sem notað var, og virtist það falla smáfiuglunum vel, en nýttist ekki sem skyldi þvi veruletgur hiuti þess var mjög finn salli eða mjöl, sem týndist í snjónium og nokkur hluti svo gróf korn, að þeir átu þau ekki. Við teltuðum þvi lengi hentugra fóðurs og fyrir nokkr- um árum kom svo hér á mark- aðinn kom, sem nefnist Milo og notað var í fóðurblöndur hús- dýra. Okkur leizt vel á það. Kom in eru hnöttótt, á stærð við sago grjón og brún að lit, svo þau sjást vel í snjó. Eftir að Milö- kornið kom til sögunnar notuð- um við það eingönigu, enda var raunin sú að þegar það var gef- Ið fuglunum ásamt ýmsurn öðr- um komtegundiuim eins og t.d. ómöluðu hveiti eða völsuðu byggi, þá tíndu þeir fyrst upp Milokornið. En svo kom að því í hitteð- fyrra að hætt var að flytja Milo til landisins. Það hafði verið flutt inn ósekkjað í heilum skipsförm uim. Við vlldum fyrir hvern mun fá það til landsins á ný og spurð- umst fyrir um það hjá innlend- um og erlendum kornsölum, en fengum jafnan það svar að það fengist aðeins í stórum stíl og ósekkjað. Ungafóðrið fékkst nú ekki heldur hér og var þá not- að hveitikorn og valsað bygig, sem við töldum það skásta, sem fékkst við skaplegu verði. Á síðastliðnu hausti gerðist það í mállnu að fyrirtæki hér í borg fengu vélar til þess að kurla maís, sem óskað er, og pönfcuðum við þá hæfitega fín- kornaðan maís, að mestu lausan við salla og send- fóður. Það fæst pakkað i „Sól- skríkjupoka" (eitt kiló) í heild- sölu hjá Pökkuniarverksmiðjunni Kötlu h.f., Matkaup h.f., Kr. Ó. Skagfjörð h.f., John Lindsay h.f. oig Birgðastöð S.Í.S., sem m.a. sendir það til Kaupfélaga víðs vegar á landinu. Ég vona að matvörukaupmenn hér í borg og annars staðar séu svo miklir fuglavinir að þeir láti fuglafóður ekki vanta í verzlan- ir sínar svo að ailir geti feng- ið það. Vilji einhverjir kaupa fóð ur í heiluim sekkjum er hægt að fá það hjá Fóðurvöruiafgreiðslu S.Í.S. í Örfirisey. Sólskríikj usjóðurinn er ekki mikill að vöxtum, enda tekjur litlar. Nokkrar gjafir hafa hon- um borlzt, nafnlausar og vil ég þakka gefendum kærlega. Við höfum reynt að sjá til þess að hentuigt fuglafóður væri jafnan fáanlegt og keypt fóður handa nokkrum skólum og einstakling- um, sem við vitum að hatfa áhugia á að gefa smátfuglunum, eftir því sem e'fini sjóðsinis hafia teyft. Við Marteinn Skatftfells höfum jafnan haft nokkuð af komi í okkar vörzlu og höfum eftir beztu getu miðlað þvi til fólks, sem leitað hefur til okk- ar. Fóðurkaupin hafia aukizt nokkuð með árunum, en eru ennþá of lítil. Vonandi á sjóður- inn eftir að vaxa svo að hægt verði að láta alla fá allt það korn ókieypis, sem þeir viija gefa fuiglunum. Munið að gefa þeim strax og birtir, þvi dagurinn er stuttur um þessar mundlr. Erlingur Þorsteinsson. ÞAÐ ER OPIÐ TIL KLOKKAN 8 í KVÖLD í KULDANUM: ★ Gæruskinnsúlpur í herrastæröum. ★ Pólarúlpur í herra- og drengjastærðum. ★ Síöar, loöfóðraöar kvenúlpur. ★ Lakk-nylon úlpur á herra, dömur og börn. ★ Duffie-coates úlpur í dömu- og unglingastærðum. MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN ( MATVÆLADEILD. um til skólanna í heilum sekkjum og Katla pakk- aði það í Sólskríkjupokana handa verzlunum. Rétt í sama mund og þetta gerðist var mér bent á að sklp S.Í.S. kynnu að geta fluitt fiyrir okkur „slatta“ af Milo. Þetta reyndist þó nokkrum erfiðleikum bundið, en tókst þó fyrir veivilja Hjalta Pálssonar framkvæmdastjóra og samstarfs manna hans, og erum við þeim mjög þakklátlr. Það var flutt laust, en sekkjað hér. Hafa þeir heitið okkur þvi að það skuli jafinan vera til nokkrar birgðir af þessari korntegund framveg- is. Katlia er nú að pakka Milo og senda út. Verðið er svipað og á kurlaða maísnum. Loks vil ég þá svara fyrirspum inni hvar hægt sé að fá fugla- riBS SKEIFUNN115 VEIZTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.