Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBL,AÐIÐ, ÞRIÐJT 'l'.fi G i • Treysfu mér Michael Sarrazin Jacqueline Bisset "BELIEVEINME" Athyglisuerð ný bandarísk ur- valsmynd í litum „sönn og átak- anleg lýsing á eyðileggingu ungs læknis, sem verður eitur- lyfjum að bráð". (S.G. Vísir). ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Frú Rohinson (,,The Graduate") THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DNVECTORKIiKE NICHOLS Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Mynd- in verður aðeins sýnd í nokkra daga. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katherine Ross. fsienzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Litli risinn BLSHN HOrrMAN' Hwhnbvum jim romv rmii danoioiniC •JSSCSSSCjnrc dijnawav jCiaaiEKy — Víðfræg, — afar spennandi, viðburðarík og vel gerð ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týraríka ævi manns, sem annað hvort var mesti lygari allra tíma, — eða sönn hetja. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snilld, hinn mjög svo vinsæli DUSTIN HOFFMAN Leikstjóri: ARTHUR PENN (slenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartíma). Hækkað verð! Ceimfarar í háska (Marooned) ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd í Technicoior og Panavision um örlög geimfara sem gefa ekki stýrt geimfari sínu aftur til jarðar. Leikstjóri John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-verð- laun. Beztu kvikmyndatöku, beztu hljómupptöku og áhrifa- mestu geimmynd. Aiðalhlutverk: úrvalsleíkararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Janssen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. margfaldar markoð yðor Yerkamannaíélagift Dagsbrtin Breytt símanúmer Til þess að skrifstofa Dagsbrúnar geti sinnt betur þörfum félagsmanna og annarra er til hennar þurfa að leita símleiðis, höfum við fengið nýtt símanúmer með 4 línum. Nýja símanúmerið er 25633 Þar með eru gömlu símanúmerin 13724 og 18392 tekin úr notkun frá og með deginum í dag. Stjíórnin. Geymið auglýsinguna. í Líf í [agmannshendi Banaarisk litm, n.i z. ,-u ar ut.- ævíntýralegi líf og mjög ovænta j atburði. I (slenzkur texti. Aöaihlutverk: Barry Newman, Haro d Gould, Diana Muidaur. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. €>þjóðleikhúsið LÝSISTRAT A sýning miðvikudag kl. 20. vLLNitKU R TEXTI ^TEYE WCUEE^ Hörkuspennand og mjög v ð- burðarík, a.merísk kv.kmynd í litum. Þetta er ein bezta leyn; ög- regiumynd se.nm éra. Bpnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ósigur OG Hversdagsdraumur sýning fimmtudag kl. 20. SJÁLFSTÆTT FÍII.K sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. M ðasala 13.15 til 20 Sími 1-1200. ^LEIKFELAG^I WREYKIAVÍKU^^ Fló á skinni í kvöld. Uppselt. Fló á skinni miðvikud. Uppseít. Kristinihald fimmtud. ki. 20.30. 169. sýning. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstöðin iaugardag kl. 20.30. Fló á skinni sunnud. kl. 14 og 17 Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 — simi 16620. Lína langsakkur fer á flakk (Pa rymmen med Pipp:) Sprengniægneg og Tjorug, ný, sænsk kvikmynd í litum um hina yinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Niisson, Maria Persson, Pár Sundberg. Sýnd kl. 5 og 7. Stálvaskar Danskir stálvaskar nýkomnir í miklu úrvalí. A. JÓHANNSSON OG SMITH HF., Brautarholti 4. Siimi 24244. Til leigu í Hoinoi&ði nýleg 3ja herbergja ibúð, sérþvottahús, simi og með eða án húsgagna. Leigist í a. m. k. eitt ár. Einhver fyrirframgreíðsla æskileg. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „743". Clamox flurskinsljós Flúrskinslampar fyrir verksmiðjur, fiskvinnslustöðv- ar og frystlhús. Hagstætt verð. Norsk gæðavara. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu. GEORG ÁMUNDASON & CO., SUÐURLANDSBRAUT 10. SlMAR 81180 — 35277. Sími 11544. Unéirheimar cp zplánetunnar CHARLTON HESTON JAMES FRANCISCUS ■ KIM HUNTER MAURICE EVANS ■ LINÐA HARRISON Islenzkur texti. Aíar spennandi ný bandarisk lit- mynj. Myndin er framhald mynd arinnar APAPLÁNETAN, sem sýnd var hér við metaðsókn fyr- ir ári síðan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð törnum yngri en 14 ára. LAUGARAS jimi 3-20-7L KYNSLÓÐABIUÐ Taking aff Snilldarlega gerð amerísk verð- launamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans. Stjórn- að af hinum tékkneska Milos Forrnan, er einnig samdi hand- ritið. Mynolin var frumsýnd sl. riit.iö. Aðeins fáar sýningar. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafmarstræti 11, sími 14824. (Freyjugötu 37, sími 12.105). Hf Útboð oSamningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — slmi 13583. ÓLAFUR ÞORLAKSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 17 -— símí 11230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.