Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kL- 1—3. TRILLUBATUR TH sölu er Iltil trílta með Brigg og Stratton vé1, hvort tveggja sem nýtt. Uppl f síma 1707 á Akranesi, eftir kl. 7 á kvöldin. BAMBUS BLÚMAGRINDUR á gótf, nýkomnar. Úrvals f>ottablóm frá 150 kr. Blómaglugginn, Laugavegi 30, s. 16525. (SBARINN KEFLAVlK Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til algreiðslustarfa. Uppl. á staðnum og I slma 1839. STÚLKA ÓSKAST Stúllka óskast strax til eldhús starfa. Veitingahúsið Naust, sími 17758. FURUHÚSGÖGN Er fluttur af Dunhaga 18 með húsgagnavinntistofu mína 1 Brautarholt 6 111. hæð, sími 17380. H úsgagnavi n nustofa Braga Eggertssonar. STOKKABELTI ÓSKAST Vinsamlega hringið 1 síma 14509, á vinnutíma. VAUXHALL VIVA 1970 Til sölu VauxhaH Viva 1970, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. 1 síma 85842 kl. 19—20 næstu kvöld. MÓTATIMBUR Til sötu 1x6, 1x4 og 2x4. Einu sinni notað. Sími 92-2632. MATSVEINN EÐA HASETl óskast á 85 tonna netabát frá Ólafsvík. Húsnæðl I boði. Uppl. í síma 33023 efitir kl. 7. HVÍT, SVÖRT OG BRÚN læða, með græna ól og bjöllu hefur tapazt. Sími 10363. KLÆÐI OG GERI V1Ð allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3. Sími 20152, Agnar fvars. ÓSKA EFTIR BlLUM Vil kaupa 4ra og 5 manna bíla gegn staðgreiðslu, einnig 6 manna bíla fyrir vel tryggð skuklabr. Bílarnir mega þarfn ast lagfæringar. Sími 43212. HARGREIÐSLA Stúlka sem er að Ijúka gagn- fræðaprófi óskar eftir að kom ast sem nemi 1 hárgreiðslu. Tilboð merkt: „Áhugasöm 9147" sendist til blaðsins. brotamAlmur Kaupi allan brotamálim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúr. 27, slmi 2-58-91. BAKARf Lítið bakarí til leigu nú þeg- ar. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 15. þ. m. merkt: 742. V1L KAUPA HÚSNÆEH sem hentar sem bílageymsla á Reykjavíkursvæðinu. Leiga kemur til greina. Aðkeyrsla þarf að vera góð, eða aðr staða tfl að gera hana góða. Upphitun ekki skilyrði. Sími 43212. LESIÐ DDCIEGII ÚT5ALA - ÚTSALA Útsala hefst í dag á kvenfatnaði. Síðir kjólar [ fjöl- breyttu úrvali. Verð kr.: 2000,00. Dagkjólar, verð frá kr.: 500,00. Pils, buxur, vetrarkápur, vorkápur, dragt- ir, regnkápur, mussur. VERZL. ÓÐINSGÖTU 4. Skólar í Englandi MÁLASKÓLINN MÍMIR veitir foreldrum upplýsingar um vönduðustu sumar- skóla I Englandi. Opið daglega kl. 5—7 e. h. Sími 10004. Fró Stjörnuljósmyndum Framvegis tökum við allar myndatökur í stofu í ekta fitum, Correct Colour. — Correct Colour eru vönduðustu litmyndim- ar á markaðnum. Förum einnig í verksmiðjur og heimahús með stuttum fyrirvara. Stækkum einnig nekativar Kodak. — Pantið með fyrirvara. — Sími 23414. — STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. DAGBOK í dag ea- þriðjudagrurinn 13. febrúar, 44. divgrur ársins. Tungl næst jörðu. — Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 02.36 og síðdegis- flæði kl. 15.17. Minnst þú núskunnar þinnar, Drottinn, og kavleiksverka, þvi að þau eru frá eilifð (Sálm . 25:6). NT áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—i6.oa Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 2564L Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögtun kl. 17—18. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aöganigur ókeypis. 27. desember voru gefin sam- an i hjónaband í Ripurkirkju, imgfrú Pálína S. Jóhannesdótt- ir, Egg, Skagafirði og Bjarni E. Guðlleifsson Tilraumastöðiimi Akureyri. Kvemféiagið Aldan AðaMumdur félagsins veröur haldinn, miðvikiudagiinn 14. febrúar kl. 8.30 að Bárugötai 11. Húsmiæðrakenn ari kemur á fundinn og verður með kymn- inigu á sanurðu hrauði. Óháði söfnuðurinn Kirkjukór safnaðarins gemgst fyrir félagLSVist fimmtudags- kvöid ki. 8.30 I Kiriijubæ. Góð verðQáum, kaffíveitimgar, takið með ykkur gesti. Kvemfélagið Bæjarleáðir Munið spii akvölldið að Hallveig- arstöðum miðvi'kudagskvöld 14. febrúar kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkux gestL Kveonnadeild Slyaavamafélags- ins í Reykjavik Aðaiifundur verðiur haldinn mið- vikudagakvöld 14. febrúar kl. 8.30 í Slysavamafélagshúsinu Grandagarði. Ven.ju]leg aðal- fumdarstörf og uppJestuir. FnS Qlga Siigurðardóttir. Áheit og gjafir Afhent Mbí. Áheit á Guðmumd góða Frá LÓ 1000, SÁP 200, RES 500, NN 1000. MinnJmgarsjóður Hauks Haukssonar LB.V. og F-J. 200. Breiðholtsf jöiskyldan v. Hafsteins. Fná Birmu 500, EÞ 500, SÓ 1000, Frá E 300, Frá Inigibjörgu 1000, Frá Unni 500, Frá starfsfóllki Hagkaups 15.000, ómerfct 200, kennarar úr Áiftamýranskóla 13.500. Áheit á Strandarkirk j u ÖH 5000, SG 1000, Frá Heligu 1000, EG 200, Gí 200, OÞ 1000, SK 200, GÞ 200, Birgdr 1000, ÞO 100, ÁH 500, frá E 300, NMN 500, NN 600, frá ónefndri 1300, JJ 300, KV 300. S/L NÆST BEZTI... ■11« — Þjónn, hvað hafið þið gott á boðs'tálum i dag? — Við höfura t.d gómsætar uxatungur. — Nei, takk. Ég borða ekki það, sem einhver hefur haft í munninum áður. — Hvað serlð þér þá uon að fá linsoðið egig? Af hending verðlauna ' Um lteið og dregið var í 2. flokki Vö ru happdrætt is SjI.B.S. hinn 5. febrúar si., var dregið í verðHaunaget raun þeirri, sem birt var í auiglýsimgum frá happdrætt iniu um síöustu áramót. Allls bárust 4142 svör við getrauninmi ag verðlaunin, ferð fyrir tvo til Camarieyja hlaut Regína Halligriimsdóttir i Köpavoigi. Á myndinni hér að ofan sést gtetraunaseðllaihrúgian ásamt börnunum, sem drógu, en að baki þeim standa fbo> maður happdrættisráðe, Ein- ar Bjarnasan, próÆeseior ag Ó1 afiur Jóhannesison, fram- ‘kvæmdasitjóri hapjxlrættis- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.