Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13, FEBRÚAR 1973 Kveöja: Aksel Kristensen Fæddur 24. febrúar 1893. Dáinn 6. febrúar 1973. Aksel Kristensen var fæddur 1 Danmörku, en Iézt 4 heimili sinu hér i Reykjavík á áttug- asta aldursárí, og hafði þá átt heimiH hér um 50 ára skeið. Hann hafði um langan tíma ver- ið sjíúitour oig sárþjáðiur, oig mun því hafa verið hvíldinni feginn. Þeir Danir, sem fest hafa hér rætur, hafa margir orðið meiri íslendingar, en víð sjálfir, sem fæddir erum hér og uppaldir. Svona var Aksel Kristensen, og fannst mér þetta jafnan vera áberandi í fari hans. Hann varð íslenzkur ríkisborgari fyrir mörgum árum, en aldrei rofn- uðu þó tengslin við föðurlandið, Danmörku. Aksel Kristensen var eng- inn yfirborðsmaður. Hann var laus víð allt prjál og hégóma, og kom í einu og öllu fram sem íslendingur, eins og þeir ger- ast beztir. Hann var vinfastur og veit ég ekki til, að hann hafi notokum tima lagt illt tö nokk- urs manns. Hann var traustur Móðir m'm. t INGIBJÖRG PÉTURSDÓTT1R, Njálsgötu 110, ssem andaðíst 4. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvrkudagifín 14. febrúar klukkan 3 eftir hádegi. Þórhildur Theilman Jörgensen. t Eiginmaður mirvn, HAUKUR DAVlÐSSON. lögfræðtngur, Melgerði 26. andaðist í B orgarspha lanum 12. febrúar. Kristjana Káradóttir. t Maðurtnn minn og faðir okkar, INGI GUNNLAUGSSON. fyrrverandi póstafgreiðslumaður, Grettisgötu 96. andaðist í Landakotssprtala, laugardaginn 10. febrúar st Ingibjörg Jónsdóttir, Soffia Ingadóttir, Sigurður Ingason, Gunnlaugur Ingason, Sigurjón Ingason. t Móðtr min, systir okkar og mágkona, MARlA STEFANSDÓTTIR, Hátúni 10. andaðist að Vífilsstöðum 10. febrúar síðastliðinn. Ema Jóna Stefáns, Guðný Stefánsdóttir, E'tríkur Jónsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ami Garðar Kristinsson. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTlN JÚLlANNA ÞORLEIFSDÓTTIR, Kleppsvegi 6, andaðtst laugardaginn 10. febrúar. Þórleif Asmundsdóttir, Helga Ásmundsdóttir, Ingibjörg Asmundsdóttir, Jarþrúður Asmundsdóttir, Jóhann Asmundsson, Hanrta Helgadóttir, Asmundur J. Asmundsson og barnaböm. t Minningarathöfn um systur mína, HELGU KALMAN, varður haldrn í Dómkirkjurtni, miðvikudaginn 14. febr., kl. 1030. Fyrir mína hönd og fjarstaddra bræðra minna, Hitdur Kalman. t Otför eiginmaons mins, EINARS MARKAN, söngvara, fer fram frá Dómkirkjunrti, miðvrkudaginn 14. febr., kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, bent á líknarstofnaniir. Vilhelmtna Markan. starfsmaður og rækti öll sin störf af alúð og samvizkusemi. Naut hann óskiptrar virðingar starfsbræðra sinna og starfs- manna. Aksel Kristensen kvæntist 3. júní 1924 Ásu Þorsteinsdóttur. Bjuggu þau fyrst i Danmörku, lengst af í Frederikshavn á Jót- landi, en fluttust heim til Islands uqu áratmótin 1928—1929 og bjuggu jafnan að Lækjargötu 10. 1 tæp 49 ár stóð við hiið Aks els hin glæsilega og mikiihæfa eiginkona, sem bjó honum fag- urt hekniM, sty.rkti hann og örv aði. Var heimili þeirra rómað fyrir gestrisni og glæsibrag. Þangað var jafnan gott að koma. Á heimidi Ásu og Aksels i Danmörku og hér, var um lang an tíma Bodil systursdóttir Aks els. Er hún nú kennari við Menntaskólann í Reykjavík. Reyndust þau hjónin Bodil og Jóni syni hennar, eins og beztu foreldrar. Á sama hátt reyndist Aksel Ragnheiði systur Ásu, og skyldfólki hennar öðru, ávallt traustur og holiur vinur. t FöðursysttHr min, Þorbjörg Sturludóttir, aimlaióst að Hrafnástu laug- ax-dagmn 10. þ.m. Amfrtður Snorradóttir t TJtför Ingva Guðmundssonar, sem lézt aí slysförum 2. febrúar, fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudjaigdnn 14. febrúar kL 13.30. Jarðsett verður að Hvalsnesi. Guðrún Lilja Ingvadóttir, Sigtu-jón Ingvason og systur hins látna. Og nú, er ég að leiðarlokum kveð þennan drengskaparmann og vin minn, flytjum við hjón- in konu hans og ástvinum öllum innilegiar samúðarfcveðjiur. Einar Baldvin Guðmundsson. 1 dag kveðjum við lyfjafræð irigar í hinzta sinn fyrsta og eina heiðursfélaga okkar, Aksel Kristensen, fyrrum apótekara í Kópavogs Apóteki. Hann fæddist hinn 24. febrúar 1893 í Forlev á Sjá- landi og vantaði því ekki nema rúmlega tvær vikur í áttræðisaf mælið, er hann andaðist. Foreldr ar hans voru Kristen Kristen- sen bóndi í Forelev og kona hans, Mette Katrine Nielsen. Kristensen heitinn lauk aðstoð arlyfjafræðingsprófi árið 1916 og kandidatsprófi frá Danmarks Farmaceutiske Höjskole árið 1921. Á milli prófanna vann hann meðal annars í 2 ár i Reykjavik ur Apóteki og aftur að kandi- datsprófi loknu. Árið 1924 kvæntist hann Ásu Þorsteinsdóttur, dóttur hjónanna Þorsteins Tómássonar jámsmiðs í Reykjavík og konu hans, Val- gerðar Ólafsdóttur. Þetta sama ár fluttust þau hjónin til Dan- merkur og bjuggu þar tii ársins 1928, er leiðin lá til íslands á ný. Það ár stofnaði P.L. Mogen- sen Ingólfs Apótek og réðst Krist ensen til starfa hjá honum og þar starfaði hann í 20 ár eða til ársins 1948, er hann hóf störf í Reykjavikur Apóteki. Ég hafði lengi vitað hver Aks- el Kristensen var, enda miðbæ- ingur eins og hann. Hús þeirra hjóna, á homi Lækjargötu og Skólabrúar, blasti við augum, þegar litið var út um eldhús- gluggann á æskuheimili mlnu I Þingholtinu. En ég kynntist hon um fyrst, þegar ég hóf nám í lyfjafræði í Reykjavikur Apóteki haustið 1950. Mér verð- ur hann jafnan miranisstæðasitiur fyrir þægilega og ljúfmannlega framkomu við lærlinginn, sem á þeim tíma var ennþá i apótekum talinn lægstur allra að mannvirð ingu. Einnig minnist ég þess, að þegar kom að þvi að við nem- arnir áttum að læra handbragð- ið við tilbúning á piilum og stautum, þá var kallað á Krist t Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför RÓSU PÁLSDÓTTUR, Laufásvegi 65. Magnús Aðalsteinsson, Hjördís Bjömsdóttir. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÓLAFS BERGMANNS ERLINGSSONAR, Njálsgötu 76. Jófríður Kristín Þórðardóttir, Edda Olafsdóttir, Ólöf Ólafsdöttir, Kristín Ólafsdóttir, Bjami Sigurðsson og bamaböm. t Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, SNORRA HALLGRlMSSONAR prófessors. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunaríiði Land- spítalans, Háskóta Islands og læknadeild háskólans, Skurð- læknafélegi Islands svo og öllum þeim, er heiðrað hafa minn- ingu hans. Þuríður Finnsdóttir, Margrét Snorradóttir, Halldór Baldursson, Gunnar Snorrason, Gunnlaug Jóhannesdóttir, Auður Snorradóttir, Finmr Snorrason, Hallgrímur Snorrason. ensen og öll dáðumst við að leikni þeirri, er hann sýndi þegar hann hnoðaði og formaði hröðum höndum stauta úr kakaó smjörinu, sem allt bráðnaði í seinvirkum og klaufskum höndum oktoar nemanna og staut arnir okkar urðu í útliti eftir því. Véltæknin hafði haslað sér völl í lyfjafræðinni, þegar ég hóf nám i- faginu, en Kristensen ar lyfjafræðingur frá þeim tíma, er handavinnan var i æðsta sessi og honum var í blóð borið handbragð meistarans, glæsilegá^ og afburða snyrtilegt. Kristensen var veitt lyfsölu- leyfið í Kópavogi og hóf hann rekstur Kópavogs Apóteks í jan úrmánuði 1957. Hann var þá rétt tæplega 64 ára að aldri eða með öðrum orðum kominn á þann ald ur, þegar alBflestir vonu fam-ir að hugsa til þess, að setj- ast í helgan stein. En þó tókst hann á við eitt hið erfiðasta verk efni, sem lyfjafræðingur fær til úrlausnar þ.e.a.s. að koma á fót eigin apóteki, en einnig það leysti hann með sóma. Apótekið rak hann til ársloka 1968, er hann varð að láta af störfum fyr ir aldurs sakir. Við lyfjafræðingar þökkum Aksel Kristensen fyrst og frem-st fyrir þátt hans í stofnun Lyfja- fræðingafélags Islands og þann hlýhug, er hann ávallt sýndi fé- laginu. Hann var einnig fyrsti formaður þess og á 35 ára afmæl ishófi félagsins, 5. desember 1967, var hann gerður að heið- ursféllaga oktoar og er hanin fyrsti og eini maðurinn, sem félagið hefur sýrat þá virð-íngiu. Sýnir það bezt hvers hiaran var metinn í Okfcar hópi. Er við héldum hátiðlegt 40 ára afmæli félagsins með hófi i des- embermánuði síðcistliðnum, var það eini skugginn á hóflnu, að Kristensen, af heilsufarsá.stæð um, skyldi ekki geta tekið þátt í þvi með okkur. Ég votta eftirlifandi eig- inkonu, Ásu Þorsteinsdóttur, og öðrum venzlamönnum innileg ustu samúð mína og félagsins við fráfail hans. Að leiðarlokum kveð ég með söknuði góðan læriföður og sam starfsmann. 1 nafni Lyfjafræðingiafélags íslands votta ég honum dýpstu virðingu og þakklæti fyrir unn- in störf í þágu félagsins og færi honum hinztu alúðarkveðjur okkar. Werner Rasmusson. Aksel Kristensen, lyfsali, var fæddiur 24. febrúar 1893 í For- Iev á Sjálandi. Hann kom fyrst til Islands 1 desember 1917 og starfaði í Reykjavikur Apóteki. Hafði hann þá lokið fyrrihlutaprófi I lyfjafræði við lyfjafræðingaskól ann I Kaupmannahöfn. Hann starfaði hér næstu 2 árin, en fór utan aftur árið 1919 til náms og lauk kandidatsprófl í lyfja- fræði frá Farmaceutisk Lærean- stalt í Kaupmannahöfn árið 1921. Strax að prófi loknu hélt Aks- el aftur til Reykjavíkur og hóf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.