Morgunblaðið - 18.08.1977, Page 8

Morgunblaðið - 18.08.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977 Safamýri Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í suðurenda í sambýlishúsi (blokk) við Safamýri Laus mjög fljótlega Tvennar svalir Bílskúr með gluggum Er í góðu standi og þar á meðal sameign Eftirsóttur staður. Útborgun 9 millj- ónir. Árni Stefánsson, hrl, Suðurgötu 4. Simi:14314. 83000 Til sölu Við Hrauntungu Kóp Sem ný 140 fm íbúð í tvíbýlishúsi Sam- liggjandi stofur, rúmir 40 fm Rúmgott og fallegt eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla þar inn af svefnálma, 3 svefnher- bergi, baðherbergi í anddyri gestasnyrting 50% af stórum ræktuðum garði Sér inn- gangur og sér hiti Laus fljótlega Vandað raðhús við Langholtsveg Vandað raðhús sem er tvær hæðir og jarð- hæð með innbyggðum stórum bílskúr laus strax Hæð og ris við Langholtsveg Vönduð hæð og ris með sér inngangi og sér ræktuðum garði fallegum, sér bílastæði, laus strax FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölust jóri: Auötinn llrrmannsson Brnrdikt Björnsson Ifíf. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÚGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HOL Tíl sölu m a Á besta stað í Vesturbænum Efsta hæð — 3 hæð í nýju húsi er 4ra herb íbúð rúmir 100 ferm næstum fullgerð. Frágengin sameign, sér hitaveita, útsýni. Ný íbúð við Kjarrhólma 4ra herb á 4 hæð um 105 ferm. næstum fullgerð ibúðarhæð. Sér þvottahús, útsýní Laus strax. Góð greiðslukjör Ný fullgerð úrvals íbúð á 2. hæð við Vesturberg um 60 ferm. 2ja herb. öll sameign fullfrágengin íbúðin erlaus nú þegar. Ódýr íbúð í Skerjafirði 2ja herb séríbúð litið eitt niðurgrafin 1 kjallara við Skeljanes Sólrík og í ágætu standi, endurbætt. Sér hitaveita. Verð aðeins 4 5 millj Útb 2 5 — 3 millj 3ja herb. íbúðir við: Langholtsveg. Hæð 90 ferm. endurnýjuð, sér hitaveita, ný eldhúsinnrétting, bílskúr/verkstæði 50 ferm. Dvergabakka 3 hæð 80 ferm. nýleg fullgerð úrvals íbúð Bræðraborgarstlg þakhæð 80 ferm steinhús sér hita- veita Útb. aðeins 4 millj. Lftið einbýlishús f Vogum/Sundum járnklætt timburhús um 90 ferm. með 4ra herb íbúð ásamt rúmgóðu geymslurisi Verð aðeins 9 millj. Mosfellssvert Til kaups óskast einbýlishús eða raðhús á einni hæð helzt i smíðum meira en fokhelt. Til sölu er glæsilegt raðhús við Brekkutanga 80 x 3 ferm Fokhelt með innbyggðum bilskúr Bezta verð á markaðinum í dag. Auglýsum aðeins litið sýnishorn af söluskránni ALMENNA FASTEI6NASAÍ AW LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 2. hæð. 3ja herb. íbúð við Lönguhlíð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herbergi í risi. Við Dalsel 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Fálkagötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Blikahóla 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Við Kleppsveg Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð á 4 hæð. Við Lindargötu 5 herb. íbúð á 2. hæð. Við Borgargerði 5 herb. sér-efri hæð. Fasteignaviðskipta Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. MIKLABRAUT 76 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, fallegur garður. Verð 7.3 millj., útb. 5—5.5 millj. BRAGAGATACA 85 FM Skemmtileg 3ja herbergja sér- hæð í járnklæddu timburhúsi. Falleg lóð. Laus strax. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. KJARRHÓLMI 86 FM Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Parket á stofu og gangi, mikið skápa- pláss, fallegar innréttingar, þvottaherbergi í ibúðinni. Verð 9 millj.. útb. 6 millj. ÁLFASKEIÐ 96 FM 3ja herbergja ibúð á 3. hæð.; Rúmgott eldhús, góðar innrétt- ingar, bilskúrsréttur. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. ESKIHLÍÐ 100 FM Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 4. hæð, með aukaherbergi i risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SLÉTTAHRAUN 118 FM Falleg 4ra—5 herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 10.5 millj., útb. 8 millj. FLÓKAGATA RVK. 100 FM Rúmgóð 3ja—4ra herbergja samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Teppi á öllu. Laus strax. Verð 8—8.5 millj., útb. 6 millj. FLÓKAGATA, HAFNARFIRÐI 1 60 FM Skemmtilegt einbýlishús á 2 hæðum. 3—4 svefnherbergi, 2 stofur, húsbóndaherbergi, rúm- gott eldhús, flisalagt bað, geymslur og þvottahús í kjallara. Bílskúr. Verð 18 millj., útb. 11 millj. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 -60 SÍMAR 35300&35301 Kópavogur— Austurbær 1 50 fm. sér neðri hæð í tvibýlis- húsi með góðum bílskúr. Við Efstasund Hæð og ris samt. 6 herbergi og eldhús. Bílskúr. Við Jörfabakka 4ra herbergja ibúð á 3. hæð með herbergi í kjallara. Við Goðheima 4ra herbergja mjög góð íbúð á jarðhæð, sér inngangur, sér hita- veita. Við Ölduslóð — Hafnarfirði 2ja herbergja íbúð á jarðhæð Sér inngangur, sér hiti. í smiðum Einbýlishús við Dvergholt og Bjargartanga, Mosfellssveit selj- ast fokheld. Eigum einnig í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir til afhendingar á næsta ári. Fast verð. Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Reykjavíkurvegur 4ra herb. eldra einbýlishús úr steini, kjallari, hæð og ris. Út- borgun 5.5 m. Laufvangur 3ja herb. 90 fm. falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með sér inn- gangi. Teppi og góðar innrétt- ingar, stórar suður svalir, út- borgun 6 m. Melabraut 3ja herb. 80 fm. ibúð með góð- um bílskúr, vel útlítandi, útborg- un 6 m. Suðurgata 3ja herb. 70 fm. hæð í eldra timgurhúsi ásamt bilskúr að hluta nýstandsett. Útborgun 4.2 m. Álfaskeið 4ra—5 herb 120 fm. vönduð ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi, bilskúrsréttur. Útborgun 7.7 m Sléttahraun 4—5 herb. 115 fm. vönduð eign á 2. hæð i fjölbýlishúsi, bílskúr. Útborgun 8,2 m. Álfaskeið Vandað einbýlishús ca. 160 fm. á tveimur hæðum. Fullfrágengin lóð, eign á besta stað í bænum, í sér flokki. Tilboð óskast. Sandgerði 4ra herb. 100 fm. hæð í tvíbýlis- húsi. Góður kjallari undir hæð- inni, bilskúr í byggingu. Vel útlit- andi eign Útborgun aðeins 1.5 m. Njarðvík 7 herbergja einbýlishús. Vel ibúðarhæft en ekki að fullu lokið. Möguleiki á að breyta I tvær Ibúðir 5 og 2ja herb. Útborgun 7 m. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25. Hafnarfirði sími: 51 500. 26200 Heimasíminn er 34695 kl. 13 til 16 laugardag og sunnudag KLEPPSVEGUR 4 HB Til SÖlu falleg 116 fm. jarðhæð við Kleppsveg. Ibúð- in er 3 svefnherb., 1 gúð stofa, sjúnvarpshol, eldbús, baðherb og sér þvottaherb Sér hiti og sér inngangur. Verð 10.0. Útb. 6.5 VESTURGATA 4 HB Til SÖIu 120 fm. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Vest- urgötu. í húsinu er lyfta. Laus strax. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. HRÍSATEIGUR 4 HB Til SÖlu 100 fm 4 herb. risibúð við Hrisateig (búðin er 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Verð 8.0. Útb. 5.5. FÍFUSEL Til SÖlu hæð og ris tilbúið undir tréverk. Á hæðinni eru dagstofa, borðstofa, svefn- herb., eldhús og baðherb. I risi eru sjónvarpsherb. og tómstundaherb. í kjallara fylgir 1 herb. Eign þessi er til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. BRÚNALAND RAÐH. Til SÖlu stórglæsilegt rað- hús við Brúnaland I Fossvogi. Húsið er um 200 fm. að stærð auk nærri fullgerðs bíl- skúrs. í stórum dráttum skipt- ist húsið þannig: stofa, hús- bóndaherbergi, eldhús m. gúðum innréttingum, gesta- snyrting, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaher- bergi með gúðri vinnuað- stöðu. Mjög fallega ræktaður garður fylgir húsi þessu. Þetta hús getur verið laust nokkuð fljótlega. Verð 25 milljónir. Útborgun 1 5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Til SÖlu 130 fm. vönduð íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi. íbúðin er 2 saml. stof- ur, 3 góð svefnherb. þar af 1 forstofuherb. Nýstandsett eldhús. Flisalagt baðherb. 2 svalir (suður og vestur). Góð teppi eru á stofum og holi. Bílskúrsréttur. Verð 16 millj. Útb. 10.5 millj. Eign þessi er nýkomin í sölu. IÐNAÐARHÚS ÞVERHOLT Til SÖlu 200 fm. iðnaðar- húsnæði við Þverholt. Verð 10.000.000. Laust fljót- lega. SELJENDUR Okkur vantar fasteignir á söluskrá. Til okkar leitar dag- lega fjöldi kaupenda, sem eru I leit að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum. Einnig er spurt um raðhús og einbýlis- hús. ATH: MARGIR HEFJA LEITINA HJÁ OKKUR FMEIGNASALM! MORClimLADSHÉSimi Oskar Kristjánsson ! M ALFLl T\l\GSSkR IFSTOFA \ Guðmundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn VIÐ REYNIMEL Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1 . hæð. Falleg íbúð með vönduðum innréttingum. Suður- svalir. Góð sameign, vélaþvottahús, frá- gengin lóð. Upplýsingar í síma 1 20 03.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.