Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGÚST 1977 13 Husqvarna © Sjalfhreinsandi ofn Innbyggður „Steikar hitamælir" Griflteinn fylgir. Mjög góður. Hita og steikaraofn í eldavél. Husqvarna heimilistæki þekkja allir og að góðu einu ☆ ELDAVÉLAR ☆ HELLUR—OFNAR ☆ U PPÞ VOTT AVÉLAR ☆ KÆLISKÁPAR ☆ FRYSTISKÁPAR ☆ ELDHÚSVIFTUR o.fl. LEITIÐ UPPLÝSINGA KOMIÐ - HRINGIÐ - SKRIFIÐ Husqvarna er heimilisprýði ^u/inai S4bzeamn Lf. íslenzkir heimavist arskólar um margt líkir norskum Uppbygging heimavistar- skóla í Norður-Noregi er að mörgu leyti lík því sem hér gerist og þess vegna er ég nú hingað kominn, sagði Hjörtur Þórarinsson frá Kleppjárns- reykjum er Morgunblaðið ræddi við hann á Norðurkollu- ráðstefnunni í gær. Nú er þetta i fyrsta sinn sem íslendingar eru meðal þátttak- enda í Norðurkolluráðstefnu. Hvers vegna tökum við þátt í henni? — Aðstæður í norður- hluta Noregs, Svíþjóðar og Finnlands þykja um margt líkar þvi sem hér gerist og því þótti ekki úr vegi að íslendingar kæmu inn i þetta samstarf. Hvert var framlag íslands hér? — Það er nú aðallega tvenns konar, Sigurður Guðmundsson flutti erindi um islenzka atvinnuvegi og gaf mjög gott yfirlit yfir þær at- vinnugreinar sem hér eru eink- um stundaðar. Annað tillegg okkar var mjög fróðlegt erindi Sigurðar Líndals um sögu íslands allt frá landnámsöld, sem vakti greinilega mikla at- Hjörtur Þórarinsson. hygli hinna erlendu gesta. Höfðu íslendingar einhvern sérstakan ávinning af þessari ráðstefnu? — Ekki get ég nú sagt að við höfum fengið neitt sérstakt út úr þessu en eigi að síður var geysifróðlegt að kynnast þessu fólki og þeirra háttum, sagði Hjörtur að lokum Svíþjóð? — Já, það má segja það, við klæðumst þessum kirtlum við hátíðleg tækifæri Hvað finnst þér um land og þjóð Lars? — Landið er alveg frábært hvað náttúru snert- ir.Við fórum á sunnudaginn til Þingvalla og að Gullfossi og því gleymi ég seint og á morgun mun ég fara með einum hópn- um af ráðstefnunní til Vest- mannaeyja Um fólkið vil ég aðeins ítreka það sem ég áður sagði. Einnig hef ég litillega kynnt mér listmunagerð hér og ég held að hún sé á nokkuð háu stigi, t.d. ef miðað er við Svíþjóð, sagð þessi vinalegi Svíi að lokum. Lars Sunna, skarthúni Svfinn með hnifinngóða. Sumir versla dýrt-aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð k heldur árangur af * hagstæðum innkaupum. líJÍMiVkAK kr-98S/Kf ivkiiivn; kr' i rMI /K Austurstræti 17 Starmýri 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.