Morgunblaðið - 18.08.1977, Side 21

Morgunblaðið - 18.08.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGÚST 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar óskast i Reykjavík. íbúð þarf að fylgja. Upplýsingar i sima 85221 eftirkl. 7. Vlunið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Mold til sölu Heimkeyrð. Upplýsingar i sima 51 468. Útsala — Útsala Kjólar, stuttir og síðir. Pils, siðbuxur og blússur. 20—80% afsláttur. Dragtin, Klapparstig 37. Keflavik Til sölu 5 ibúða hús. Útb. aðeins 1,5 millj. Selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Ennfremur nýlegt raðhús ásamt bilskúr. Góð kjör. Innri-Njarðvík Til sölu gott einbýlishús ásamt bílskúr. Laust strax. Skipti á ibúð í Hafnarfirði eða á Reykjavíkursvæðinu æski- leg. Höfum kaupendur á biðlista að flestum gerðum íbúða. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222. Spariskírteini 1975-1 Tilboð óskast í spariskírteini 1975-1 að nafnverði 150 þús. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt „S:6812". Haft verður sam- band við hæstbjóðanda fyrir þriðjudagskvöld. Óska eftir lítilli íbúð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Jóni Karlssyni í sima: 25401. 3ja herb. íbúð óskast fyrir sjúkraliða, helst i vestur- bænum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósepsspitalinn, Landa- koti. Tvær reglusamar stúlkur (skólanemar), óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 1. sept. Upplýsingar i síma: 99—1218 og 1477 á milli kl.: 5 og 7 á kvöldin. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30, almenn samkoma. 19.—21. ágúst Ferð í Þjófadali. Farmiðasala og allar nánari ulplýsingar á Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. sími 24950. Nýtt líf. Almenn samkoma kl. 20.30 i kvöld i Hamraborg. Beðið fyr- ir sjúkum. UTIVHSTARFERÐIR Föstud. 19/8 kl. 20 Hábarmur—Laugar og viðar. Frjáls er i tjöldum í fjallasal. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Föstud. 26/8 Aðalbláberjaferð tii Húsavíkur. Einnig gengnar Tjörnesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. 1 Þórsmörk 2. Landmannalaugar- Eldgjá. 3. Grasaferð til Hvera- valla. Gist i húsum. 4 Gönguferð á Tind- ' allajökul. Gist í tjöldum. miðasala á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir 1 9. ág. 6 daga ferð til Esju- fjalla i Vatnajökli. Gengið þangað eftir jöklinum frá lóninu á Breiðamerkur- sandi. Gist allar næturnar i húsum Jöklarannsóknar- félagsins. 24 ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg. Gist i tjöldum. 2 5. ág. 4-ra daga ferð norð- ur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. 25. ág. 4-ra daga berja ferð í Bjarkarlund. Farmiðar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Um helgina: Gönguferð á Es- ju, á Botnssúlur, að fossinum Glym. Auglýst siðar. Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Störf í prentiðnaði Prentsmiðju á góðum stað í Reykjavík vantar eftirfarandi starfsfólk: — OFFSETPRENTARA — SETJARA (Handsetning og Foto- setning) — ALMENNTAÐSTOÐARFÖLK TIL FRA ML E/ÐSL US TA RFA — TIL ÚTKEYRSLU OG AÐSTOÐARSTARFA framleiðslus tarfa 6 til útkeyrslu og aðstoðarstarfa Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum, sendi blaðinu upplýsingar sem greini frá nafni, heimili (og símanúmeri) aldri, ásamt upplýsingum um fyrri störf. Merkt: „Prentiðnaðarstörf — 6811". Skrifstofustarf Starfskraft vantar á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Upplýs- ingar á skrifstofunni kl. 8— 1 2 f .h. Flugstjórar flugmenn Arnarflug h/f vantar flugmenn til starfa á Boeing 720B þotur. Lágmarkskröfur fyrir aðstoðarflugmenn ALTP. Umsóknir ásamt sundurliðuðum flugtímum skulu berast félaginu fyrir 25. ágúst. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins Síðumúla 34. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast V2 daginn eða eftir samkomulagi á skrifstofu í miðbænum til vélritunar og tilfallandi starfa. Eiginhand- arumsókn ásamt upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Heildverslun — 3473." Meinatæknir óskast til hálfs dags starfa á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund frá 1 . sept. Upplýsingar í síma 26222 frá 10—12 f.h. Atvinna Óskum að ráða traustan starfsmann í sprautumálun. Upplýsingar í verksmiðj- unni. Stálumbúðir h / f v / Kleppsveg. Sími: 36145. Lausar stöður Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 16. september 1977. Lögreg/ust/órinn í Reyk/avík, 16. ágúst 1977. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sumarhús Við Þingvallavatn Til sölu er lítið sumarhús að vestanverðu við vatnið. Stórt land. Veiðileyfi í vatninu og aðstaða fyrir bát. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. ágúst n.k. merkt: „Sumur- hús—6808". Ekinn í Noregi Til sölu Volvo 244DL árgerð 1 976. Upp- lýsingar í síma 21 408 eftir kl. 1 8 í kvöld og næstu kvöld. Ármúli 5 Til sölu er öll 3. hæðin í húsinu Ármúla 5. Alls 540 fm. í húsinu eru 2 stigagangar, annar með lyftu. Upplýsingar í síma 38600 og 37462. Bátar til sölu 6, 1 1, 20, 30, 38, 46, 51, 55, 90 og 230 tonna, einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega 80—100 tonna stálbát og 200—300 tonna bát fyrir góða kaupendur. Aðalskipasalan. Fiskiskip Okkur vantar nú tilfinnanlega 80:—105 rúml. báta á söluskrá helzt úr stáli. Kaup eða skipti á nýjum 30 rúml. eikar- bátum koma einnig til greina. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HAR.ALDSSON, LÖGFR. SiMI 29500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.