Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977 11 28611 Þórsgata Hús sem er kjallari, hæð og ris, grunnflötur 50 ferm. Húsið er steinhús en með timburklæðn- ingu að utan, innréttingar mjög sérstakar og skemmtilegar, verð 1 1 millj. Þverbrekka 5—6 herb. 130 ferm. ibúð á 2. hæð. 4 svefnherbergi, tvennar svalir, geymsla i kjallara verð 11,5 millj. Nökkvavogur Hæð og ris samtals um 140 ferm. ásamt bilskúr, ibúðin er 8 herb. og er hæðin mikið endur- nýjuð, 6 svefnherbergi, lóð er ræktuð og með trjám, verð 1 6,5 millj. Dúfnahólar 5 herb. 120 ferm. ibúð á 1. hæð, góðar innréttingar. ný ullarteppi. 4 svefnherb, verð 11,5 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús í íbúðinni, allar innréttingar sérsmíðaðar, verð 10,5—1 1 millj. Grettisgata 4ra herb. 1 10 ferm. hæð ásamt geymsluplássi i risi, verð 10 millj. Furugrund 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt tveim herb. í kjallara, Suðursvalir, verð 1 2 millj. Viðihvammur 3ja herb. 80 ferm. íbúð á aðal- hæð í þríbýlishúsi, sér inngang- ur, geymsla í kjallara, innrétting- ar góðar, verð 8,5 millj. Rofabær 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð, suðursvalir, verð 8,5 millj. útb. 6 millj. Melabraut, Seltj. 4ra herb. 110 ferm. efri hæð i tvíbýlishúsi, sér inngangur og sér hiti, bilskúrsréttur. Stór lóð. Verð 8 millj., útb. 5,5 millj. Hraunbær 3ja herb. 75-—80 ferm. ibúð á 3. hæð. gufubað i kjallara, ibúð i sér flokki. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Vatnsendablettur Sumarhús, getur verið árshús, um 50 ferm. á einni hæð. Þetta er vatnsvarið timburhús með raf- magnshita, 3000 ferm. afgirt lóð, minna hús fylgir um 30 ferm.Verð 5,7 millj. Gufunesvegur Einbýlishús á einni hæð um 1 20 ferm. Þetta er forskalað timbur- hús ásamt bílskúr, sem er i tvennu lagi og góðri útigeymslu, ný teppi á stofu, góð lóð, eign tilvalin fyrir hestafólk Vogar Vatnsleysuströnd Mjög gott einbýlishús á tveim hæðum, með 40 ferm. bílskúr, húsið er nýlegt með góðum inn- réttingum, nýtt tvöfalt gler, margvíslegir möguleikar fyrir hendi. Verð 14 millj. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. Fossheiði, Selfossi 4ra herb. 118 ferm. endaibúð á 1. hæð. Ibúðin er rúmlega tilbú- in undir tréverk en vel ibúðar- hæð, 30 ferm. pláss i kjallara fylgir, skipti á eign i Reykjavik æskileg. Hellisfjörður Mjög vandaður sumarbústaður að stærð 45 ferm. ásamt stórum palli. Húsið er alveg fullgert með sérstaklega vönduðum innrétt- ingum, rennandi vatn. Verðtil- boð. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1 767 7 2ja herbergja vönduð ibúð á 3. hæð við Bræðraborgarstig um 60 ferm. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lagt, tvöfalt gler. Útb. 5 til 5.5. Hraunbær 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð um 60 fm. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. 2ja herbergja góð kjallaraíbúð i parhúsi við Rauðalæk um 60 ferm. Sér inn- gangur. Verð 6 milljónir. útb. 4 milljónir 2ja herbergja 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð við Æsufell. Verð 6.8, útb. 4.5 til 5 milljónir. Efstasund 2ja herb. góð jarðhæð i tvibýlis- húsi við Efstasund um 70 ferm. Sér hiti og inngangur. Verð 6 mílljónir. Útb. 4.5 milljónir. Rauðilækur 4ra herb. góð kjallaraibúð litið niðurgrafin, um 100 fm. Sérhiti og inngangur. Dvergabakki 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð um 90 ferm. sameign frágengin. Verð 8.5 til 9 milljónir. Útb. 6.5. Æsufell 3—4 herb. ibúð á 4. hæð um 90 ferm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt, verð 9 til 9.5, útb. 6.5 millj. Hulduland 3ja herb. ibúð á 1. hæð i Foss- vogi um 90 ferm. Útb. 6.5 millj- ónir. Kópavogur 3ja herb. ibúð i háhúsi við Hamraborg um 85 ferm. Sam- eign frágengin. Verð 8 til 8.5. Útb. 6 milljónir. Kópavogur 6 herb. jarðhæð i þribýlishúsi við Hrauntungu, ca. 135 fm. Sérinngangur og hiti. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. 3ja herbergja vönduð ibúð á 1. hæð við Lauf- vang i Norðurbænum i Hafnar- firði um 85 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi, harðviðarinn- réttingar. Teppalagt. Verð 8.8 til 9 milljónir. Útb. 6 milljónir. Kleppsvegur 4ra herb. vönduð ibúð á 6. hæð í háhýsi. Teppalagt. Verð 9.5 útb. 6.5. Eyjabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð um 100 ferm. og að auki 1 herbergi i kjallara, þvottahús og búr inn af eldhúsi, harðviðarinn- réttingar, teppalagt, verð 1 1 milljónir, útb. 7 til 7.5 millj. Þverbrekka i Kópavogi 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð um 1 30 ferm. Tvennar svalir, þvottahús á sömu hæð. Hvarðviðarinnréttingar, teppa- lagt. Verð 11.3, útb. 6,8 til 7 millj. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Blöndubakka á 1. hæð og að auki stórt herbergi í kjall- ara. Svalir i suður. Gott útsýni. Lóð frágengin með malbikuðum bilastæðum. Verð 1 1 millj. Út- borgun 7 — 7.5 millj. 5—6 herbergja 125 fm. 2. hæð i tvibýlishúsi ásamt stóru herb. i risi og bilskúr við Hólabraut í Hafn. Verð 12.5—13 millj. Útb. 7.5—8 millj. mmm t HSTEIBIIIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HflEÐ Slmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Blómvallagata 70 fm. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útborgun 5—5.5 milljón- ir. Hraunbær 85 fm. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útborgun 6 millj. Krummahólar 90 fm. Sérlega vönduð 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Útborgun 6 millj. Krummahólar 100 fm. Fallegar 4ra herb. íbúðir, útborg- un frá 6 millj. Ljósheimar 100 fm. Góðar 4ra herbergja ibúðir á 4. og 8. hæð, útborgun frá 6.5 millj. lackjartorg fasteignala Hafnarstræti 22 simar- 27133-27650 Knutur Signarsson vidskiplalr Pall Gudionsson vidskiptalr Kríuhólar 100 fm. Glæsiieg 4ra herb. ibúð á 6. hæð útborgun 7 millj. Álfheimar 108 fm. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi, útborg- | un 8 millj. Sæviðarsund 100 fm. Skemmtileg 4ra herb. ibúð í fjór- býlishúsi, tvennar svalir, bilskúr. Útborgun 9—10 millj. Lindarbraut 120 fm. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, útborgun 8—8.5 millj. Vogar — Vatnsleysuströnd Fokhelt einbýlishús 150 fm. Hagstætt verð og greiðslukjör. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorgunblabib R:© ASPARFELL 3HB 88 fm. 3ja herb. íbúð í nýlegri blokk. Mjöa rúmqóð oq falleq íbúð. Verð: 8 millj ASPARFELL 4HB 1 10 fm. 4ra herb. ibúð til sölu. Mikil sameign. Verð 9,5 millj. BJARGARTANGI EINBH. Við Bjargartanga i Mosfellssveit er til sölu fokhelt einbýlishús. Skipti möguleg á 3—4 herb. íbúð. FELLSMÚLI 5HB 5 herb. ca. 130 fm. stór og falleg ibúð á besta stað i Háa- leitishverfi. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 3—4ra herb. ibúð. JÖRVABAKKI 4HB 110 fm. 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi til sölu. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 10 0 millj. LAUGAVEGUR 3HB 75 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð i sambýlishúsi (steinhús) við Laugaveg. íbúðin er i góðu á- standi. Útb. 4 millj. LINDARBRAUT 4HB 120 fm. 4—5 herb. jarðhæð til sölu við Lindarbraut á Seltjarnar- nesi. Sér inngangur. Sér hiti. Þribýlishús. Verð: 11.5 —12 millj. TUNGUHEIÐI 3 HB 100 fm. sérlega skemmtileg 3ja herb. íbúð » nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi til sölu. LÓÐIR Á Seltjarnarnesi og i Mosfells- sveit til sölu lóðir. VERZLUNARHÚSNÆÐI Til sölu er verzlunarhúsnæði við Grettisgötu og við Ingólfsstræti. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu iðnaðarhúsnæði við Súð- arvog. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 52518 Sölumaður: Þorvaldur Jóhannesson Heimasími 372 94 Jön Zoega hdl. Jön Ingóifsson hdl. Fastcigna ton»ið GRÖFINN11 Sími:27444 JS| ] / 27750 wfnnTii Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Dalaland Vönduð 4ra herb. 1. hæð. Glæsilegt raðhús á einni hæð við Yrsufell. Sala eða skipti á einbýlishúsi. Raðhús i smiðum i Seljahverfi. Skipti á ibúð- um. Við Kvisthaga Falleg 5 herb. 2. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúrsréttur. Við Þverbrekku Góð 5—6 herb. 2. háeð. Útb. aðeins 7 m. Verð 10.5—11 m. Hús og íbúðir óskast. Benedikt HalJdórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. PÖ6THÚSST R.rj5^ Mosgerði — einbýlishús 4ra — 5 herb. bilskúr. útb. 10 millj. Melabraut Seltj. 100 ferm. jarðhæð sem skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb. gott eldhús. bilskúr. Álfheimar 3ja — 4ra herb. 95 ferm. rís- hæð sér hiti. Dúfnahólar 3ja herb. 88 ferm. ibúð á 3. hæð (efstu). Bilskúrsplata. Út- sýni. Í smíðum Hamraborg Kóp. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir sem afhendast tilb. undir tréverk i árslok '78. Teikningar og frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. Bollagata - 5 herb. m. bflskúr 5 herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi yfir íbúðinni. Á hæðinni sem er 137 ferm. erstofa, borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb., eldhús og baðherb. Ný vönduð teppi. Falleg íbúð, bilskúr er einangraður og upphitaður, verð 1 5 millj. útb. 10 millj. Móabarð H.F. - sér hæð Glæsileg 6 herb. neðri sér hæð ásamt miklu rými í óinnréttuðum kjallara í nýlegu tvíbýlishúsi, á hæðinni sem er um 135 ferm. eru stofa, borðstofa, 3 svefnherb. ásamt einu minna herb., sjónvarpshol, eldhús og bað- herb. Miklar og vandaðar innréttingar, suðursvalir, bíl- skúrsréttur. Verð 1 6— 1 7 millj. útb. 10.5 millj. Eyjabakki - 4ra herb. m. bflskúr 4ra herb. endaíbúð um 100 ferm. á 1. hæð ásamt bílskúr, stofa 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Mikið útsýni, þvottaaðstaða á hæðinni, verð 12 millj. útb. 7.5 millj. Sólheimar 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 9. hæð um 1 12 ferm. stofa og 3 svefnherb. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar, geymsla á hæðinni, tvennar svalir, frábært útsýni, verð 12 millj. útb. 7,5—8 millj. Goðheimar - 4ra herb. 4ra herb. íbúð á jarðhæð um 100 ferm. forstofa, stofa, hol og 3 svefnherb., sér hiti, sér inngangur, stór og falleg lóð, sem gegnt er á úr stofu, verð 10.5 millj. útb. 6.5—7 millj Lönguhlíð - 3ja herb. Falleg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð um 90 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í risi, tvær samliggjandi skiptanlegar stofur, tvö herb., eldhús og flísalagt baðherb., góðar innréttingar, nýleg teppi, suðvestursvalir, bílskúrsréttur, verð 1 1 millj. Útb. 7 millj. Laufvangur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð (endaíbúð) um 90 ferm. Vandaðar innréttingar, þvottahús og búr innaf eldhúsi, verð 9 millj. útb. 6 millj. Þórsgata 2ja—3ja herb. 2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi um 70 ferm. Stórt ris yfir íbúðinni sem gefur mikla möauleika tii innréttinga. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 6 millj. útb. 4.5 millj. .... 1 TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson viöskf r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.