Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 53 1 | atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna 1 Ölfushreppur óskar eftir að ráða vanan starfsmenn til starfa á skrifstofu Ölfushrepps í Þorláks- höfn. Umsóknarfrestur er til 9. des. Uppl. veitir sveitarstjóri í síma 99 — 3800 og 99 — 3726. Sveitastjóri Ö/fushrepps. Þjóðhagsstofnun óskað að ráða starfsmann til vinnu við skýrslugerð. Stúdentspróf úr Verzlunarskóla eða Sam- vinnuskóla æskilegt. Þ/óðhagsstofnun, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, sími 25 133. Vitjum ráða lagermann að efnis- og verkfæralager vorum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Hamar h. f. Sími 22 123. Hagvangur hf. Solumenn Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða 2 sölumenn. Starfssvið þeirra er að sjá um: 1. Innkaup og sölu á vefnaðarvöru. Enskukunnátta og kunnátta í Norður- landamáli nauðsynleg. 2. Sölu í vefnaðarvörum af lager. Sölu- ferðir og fleira. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. þ. mán. merkt: „Sölustarf'1/ Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. ráðningarþjónusta óskar að ráða framleiðslustjóra í matvælaiðnaði Fyrirtækið: Öflugt og traust fyrirtæki í matvæ/aiðnaði úti á /andi. I boði er: Starf framleiðslustjóra, það er stjórn á fólki (fjölmennt starfslið), umsjón með framleiðslu, afköstum, gæðum, hreinlæti og fl. Góð laun og aðstoð við útvegun húsnæðis. Góð vinnuaðstaða og vinnu- tími án vakta. Við leitum að: yngri manni með menntun og góða reynslu í matvælafræðum eða skyldum greinum, svo sem efna-, gos- drykkja-, sælgætis-, sultugerð og þess háttar. Stjórnunarhæfni, reglusemi og dugnaður eru skilyrði ráðningar í starfi. Manni sem uppfyllir þau og sýnir raun- verulegan árangur í starfi eru tryggð mjög góð laun og framtíðaratvinna. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt- un, starfsferil, símanúmer heima og í vinnu sendist fyrir 1 3. desember til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofus tjó ri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með a/lar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Vanur sjómaður óskar eftir plássi á 5 til 600 tonna loðnubát. Uppl. í síma 99-3708 Skrifstofustarf Óskum að ráða sem fyrst starfskráft til að annast erlendar bréfaskriftir, frágang að- flutningsskjala og fl Góð enskukunnátta nauðsynleg. Verzlunarskólapróf æskilegt. M/ólkurfélag Reyk/avíkur, Laugavegi 164. Flugmenn — flugvélstjórar Arnarflug h/f vantar flugmenn og flug- vélstjóra til starfa á Boeing 720B þotur. Lágmarkskörfur fyrir aðstoðarflugmenn ALTP Umsóknir ásamt sundurliðuðum flugtím- um skulu berast félaginu fyrir 1 5. desem- ber Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins Síðumúla 34. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. ARNARFLUG II \ R \ W I \ \ I í; I A1.1II SI M A R (. .1Ö F FORNHAGA 8, - S1M I ‘ 2 7 2 7 7 Forstaða dagheimilis Frá 1 janúar nk er laus staða forstöðu- manns dagheimilisins i Hamraborg. Laun samkvæmt kjarasamningi Borgar- starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sum- argjafar og þar eru veittar nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 17. desem- ber. Stjórnin. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Útgerðarmenn athugið Að undanförnu hafa bæst á söluskrá okkar mörg fiskiskip af hinum ýmsu stærðum, þó sérstaklega stálbátar 90 — 200 rúml. Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiskiskipa, en nokkurannar. Seljendur: Munið okkar lágu söluþóknun. Munið að miðstöð skipaviðskiptanna er hjá okkur. SKIPASÁLA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI = 29500 Styrktarsjóður Meistarafélags húsasmiða Þeir sem óska eftir styrk úr sjóðnum eru beðnir að senda umsókn ásamt upplýs- ingum til félagsins Skipholti 70 fyrir 10. desember. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til há- skólanáms í Sviþjóð námsárið 1978 — 79. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæð s.kr. 1.725 á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðunevtinu. Menntamálaráðuneytið, 30. nóvember 1977. Góð laxveiðiá til leigu Leigutilboð óskast í laxveiðiréttindi i Flókadalsá, í Borgarfjarðarsýslu. Veiðitími er 90 dagar, með 3 stengur, skriflegar umsóknir og upplýsingar þurfa að hafa borist fyrir 20.des. til Ingvars Ingvarsson- ar, Múlastöðum, sími um Reykholt. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórnin. Meðeigandi óskast í fasteign á höfuðborgarsvæðinu í húsnæðinu er rekið lítið fyrirtæki á sviði ferðamála. Tilboð eða fyrirspurn sé send afgreiðslu blaðsins fyrir 1 5. desember nk merkt: „M -— 41 67". útboö Tilboð óskast í neðantaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: International Scout ár- gerð '74, Chevrolet Blazer árgerð '74, Peugeot 504 diesel árgerð '73, Volvo 1 42 árgerð '70.Skoda1 10L árgerð 1976. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 5.12., Dugguvogi 9—11, Kænuvogs- megin. Tilboðum sé skilað þar eða á skrifstofu Sjóvá, Suðurlandsbraut 4, (tjónadeild), fyrir kl. 1 7 þriðjudaginn 6.12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.