Morgunblaðið - 04.12.1977, Page 24

Morgunblaðið - 04.12.1977, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 }u03fllttPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn MiV 21. marz—19. aprfl Taktu ekki hlutina of alvarlega f da«, það Kerir daKinn leiðinlegan. Þú færd senni- le«a skemmtilesa heimsúkn f kvöld. Nautið 'áw* 20. aprfl—20. maf Revndu að Ifta á hjörtu hliðar málanna. annars verður heimurrnn óþolandi. Taktu meira tillit til skoðana annarra. h Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Farðu varlega þesar þú meðhöndlar aÍKur annarra, sumir hlutir eru óhætan le/;ir. Revndu að hvfla þig f kvöld. m Krabbinn 21. júní—22. júlí Ifeimiii þitt og fjölskvida á svo sannar- lesa skilið að þú eyðir meiri tfma með þeim. Vertu hress og kátur f kvöld. ÍVM Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú skalt ekki taka allt trúanlegt sem þú heyrir í dag. hver veit nema verið só að skjalla þig til að ná vissum málum fram. Mærin 23. ágúst—22. sept. Farðu varlega í umferðinni f dag. og frestaðu ferðalagi ef þú mögulega getur. Reyndu að hvfla þig f kvöld. Vogin W/l?T4 23. sept.—22. okt. (iættu þess að eyða ekki peningunum f neinn óþarfa. en til þess þarft þú sjálf- sagt að heita þig nokkurri hörku. Kvöldið verður ánægjulegt. Drekinn 23. okt—21. núv. Farðu f ferðalag eða heimsókn í dag. Taktu ekki þátt f neinum rökræðum nema hafa kvnnt þór málin til hlftar áður. nfj Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Þór hættir stundum til að taka of skjótar ákvarðanir og vera of dómharður. Láttu þetta ekki henda þig f dag. Steingeitin 22. des.—19. jan. Kunningjar þfnir hafa ýmislegt skemmtílegt á prjónunum þessa dagana. Vertu ekki of fhaldssamur og gamaldags í skoðunum. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Vertu jákvæður gagnvart öllum nýjung- um. hver veit nema þú getir lært ýmis- legt nvtsamlegt af þeim. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það borgar sig ekki að loka augunum fyrir staðreyndum, vertu ekki of þrjósk- ur og einstrengingslegur f skoðunum. HVAÐ \ éq er tvö EQTU AB> \ AÐALFÖG, KL ASS/SK- STÚDTRA ? jHfí BÓKAV/E/VAtT/R OG 7 _BOR_(3AR.m'aC£TN/ V. 'SEM STEHOUR ER £<5 AÐ LTÚKA \JIP R/TGBRP UM L EIGUÍffURlR f QR/KKUANOt H/NU v rOfíNA. FERDINAND SMÁFÓLK IF THE THEME HOU'RE U)RITIN6 FOR 5CH00L 15 60IN6 5APLV, ANP H'OU NEEP 50METHIN6 T0 IMPRE55 THE TEACHER. — Ef ritgerðin sem þú ert að skrifa fyrir skólann gengur ekki of vel, og þú þarft eitthvað til að koma þér f álit hjá kenn- aranum ... — ... þá skaltu gera eins og ég... — Skjóta inn Og-samtengingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.