Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 véla | pakkningar ■ Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen ■ Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout^ Simca^ Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel ■ l ■ ■ ■ ■ 1 I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 8451P ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Sjónvarp í kvöld kl. 20.30 Atóm- byltingin Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.30 er nýr, franskur fræðslu- nyndaflokkur í fjórum þáttum um sögu og þróun kjarneðlisvís- indanna. I þessum þætti verð- ur fjallað um kjarneðl- isrannsóknir á árunum 1896—1941 og vísinda- mennina, sem áttu hlut að máli. Þátturinn ber nafnið „Oþekktir eiginleikar". Útvarp í kvöld kl. 20.30 Hvíld Á dagskrá útvarps í kvöld verður lesinn fyrri hluti smásögunn- ar „Hvíldar" eftir Björn austræna, réttu nafni Benedkit Björns- son. Hjalti Rögnvaldsson leikari les söguna. Andrés Kristjánsson flytur formálsorð þar sem hann gerir stuttlega grein fyrir höfundi og efni sögunnar. Anwar Sadat, Jimmy Carter og Menachem Begin við undirritun Camp David samkomulagsins í september 1978. í þættinum Víðsjá í kvöld verður gerð grein fyrir ástandi þeirra mála nú. Víðsjá i kvöld ki. 22.55 Friðarsamningar Egypta og ísraelsmanna Víðsjá er á dagskrá útvarps í kvöld kl. 22.55. Að sögn Ögmundar Jónassonar umsjónarmanns þáttarins verður fjallað um friðarsamn- inga Egypta og ísraelsmanna og viðhorf Palestínuaraba og ráðandi manna í þessum heimshluta til þeirra. í þættinum verður skyggnst um öxl til stofnunar Ísraelsríkis og rædd framvinda mála síðan. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 27. marz MORGUNNINN 7-.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Hciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8. 15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstling- er (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Jónas Haraldsson ræðir við Guðna Þorsteins- son og Markús Guðmunds- son um eftirlit með veiðum og veiðarfærum. 11.15 Morguntónleikar: Radoslav Kvapil leikur á pianó „Hirðingjaljóð“ op. 56 eftir Antoníu Dvorak/ Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu 1 A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Ozhdestvensky stjórnar/ Clifford Curzon og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 2 eftir Alan Rawsthorne; Sir Malcolm Sargent stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SfÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Fimmti þáttur Ernu Ind- riðadóttur um fjölmiðlun. Fjallað um afþreyingarblöð. Rætt við Þórarin J. Magnús- son ritstjóra Samúels, Smára Valgeirsson ritstjóra Konfekts, Auði Haraldsdótt- ur blaðamann, Bryndísi Ás- geirsdóttur, Sólrúnu Gísla- dóttur og William Möller fulltrúa lögreglustjóra. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Philharmonía í Lundúnum leikur „Abu Hassan“, forleik eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj./ Fflharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 1 í g-moll op. 13 eftir Ttjaíkovský. Oður op. 13 eftir Robert Schumann. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason tekur saman þátt- inn. Fjallað um störf Péturs Sigurðssonar að bindindis- málum og rætt við ólaf njartar um áfengis- og bind- indismálasýningar 1945 og 1956. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Tónlist Kúrda. 16.40 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.___________________ KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Næg og góð dagvistunar- heimili fyrir öll börn. Arna Jónsdóttir fóstra flytur er- indi. 20.00 Kammertónlist. Strengjakvartett í g-moll op. 19 (um stef úr negrasálm- um) eftir Daniel Gregory Mason. Kohon-kvartettinn leikur. 20.30 „Hvíld“, smásaga eftir Björn austræna (Benedikt Björnsson) Hjalti Rögnvaldsson leikari les fyrri hluta. — Andrés Kristjánsson flytur formáls- orð. 21.10 Kvöldvaka 1. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Mikla gersemi á ég“ Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur erindi, sem byggist hvað helzt á orðum í Hávarðs sögu ísfirðings. c. Kvæði eftir Þorstein L. Jónsson. Höfundur les. d. Draumur Hermanns Jónssonar á Þingeyrum. Haraldur Ólafsson dósent les í annað sinn. e. Húslestrar Jóhannes Davíðsson í Neðri-Hjarðardal í Dýra- firði minnist lífsþáttar frá fyrri tíð. Baldur Pálmason les frásöguna. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (37). 22.55 Víðsjá: Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Keisarinn Jones“ (The Emperor Jones), leikrit eftir Eugene O'Neill; fyrri hluti. Hlutverkaskip- an: Brutus Jones“ James Earl Jones, Henry Smithers/ Stefan Gier^och, gömul kona/ Osceola Archer, Lein/ Zakes Mokae. Leikstjóri: Theodore Mann. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SEH ÞRIÐJUDAGUR 27. mars 20.00 Fréttir og veður. » 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Atómbyltingin. Nýr, franskur fræðslu- myndaflokkur í fjórum þáttum um sögu og þróun kjarneðlisvfsindanna. Fyrsti þáttur. óþekktir eiginleikar. Fjallað er um kjarneðlis- rannsóknir á árunum 1896—1941 og vísinda- mennina, sem áttu hlut að máli. Þýðandi og þulur Einar Júiíusson. 21.25 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.05 Hulduherinn. Breskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Hreðkur með smjöri. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.55 Dugskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.