Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 rétt fyrir leikslok. Fyrr í leikn- um hafði Ghil Boyer, miðherji Southampton skotið í slá og brennt af fyrir opnu marki. Chelsea og Birmingham virð- ast vita dauðadæmd. Chelsea tapaði sínum níunda heimaleik á vetrinum fyrir Úlfunum. Þó náði Chelsea forystu í leiknum með marki Ton Langley á 49. mínútu. Það hrökk skammt, því að 10 mínútum síðar var staðan orðin 2—1 fyrir Úlfana. Það voru þeir John Richards og Billy Rafferty sem skoruðu. Micky Burns og Billy Ashcroft skoruðu mörk Middlesbrough gegn Birmingham snemma leiks, en • Everton í sókn gegn Southampton. Báðum liðunum hefur hrakað að undanförnu. Samanlagt fengu þessi tvö félög eitt stig um helgina. MANCHESTER Utd. er algert meistaralið hvað varðar óvænt úrslit. Það sannaðist enn einu sinni á rækilegan hátt á laug- ardaginn, þegar Leeds Utd., af mörgum talið sterkasta liðið í dcildinni fyrir utan Liverpool, var tekið f kennsiustund í knattspyrnu. Leeds. ósigrað í 16 leikjum í röð. var kafsiglt af hinum 18 ára gamla miðherja United, Andy Ritchie, sem skoraði 3 mörk. Tottenham gefur MU lítið eftir í þessum efnum og var sjálfu sér líkt að vinna 3—2 gegn Aston Villa á útivelli, eftir að hafa verið 0—2 undir. Á meðan færði Liverpool sig nær titlinum með öruggum sigri gegn Ipswich, á sama tima og helstu keppinautarnir, WBA og Everton, virðast vera að gefa eftir. WBÁ átti í miklu basli með lélegt lið QPR og Everton mátti þakka fyrir ann- að stigið á Baseball Ground f Derby. Man. Utd. í ham Stórsigur MU var mjög óvæntur og bendir til þess að leiðin fyrir Liverpool í úrslita- leik FÁ-bikarsins verði fjarri því að vera greið, en iiðin mæt- ast í undanúrslitunum á laugar- daginn kemur. Hinn kornungi Andy Ritchie var kallaður í liðið með 2 stunda fyrirvara, þar sem skoski landsliðsmiðherjinn féll á læknisskoðun. Það kann að kosta Jordan sæti sitt í liðinu í bikarleiknum, því Ritchie skor- aði strax á 8. mínútu með glæsilegum skalia eftir undir- búning þeirra Greenhoffs- bræðra. Á 19. mínútu skoraði Ritchie aftur, nú með viðstöðu- lausu þrumuskoti. Mínútu síðar skoraði Mick Thomas þriðja mark MU og var sigurinn þá í höfn þó að 70 mínútur væru til leiksloka. Hankin minnkaði þó muninn á 60. mínútu, en Ritchie var ekki hættur og bætti þriðja DEILD Liverpool 30 21 6 3 63 11 48 Everton 32 15 13 4 43 27 43 West Br. 27 17 6 4 55 26 40 Arsenal 31 15 9 7 48 28 39 Leeds 31 14 10 7 55 39 38 Nott. Forest 27 12 13 2 34 18 37 Manch. U. 29 13 7 9 47 48 33 Coventry 33 11 11 11 41 55 33 Norwich 32 7 18 7 44 45 32 Tottenham 30 11 10 9 34 45 32 Aston Villa 28 10 11 7 37 27 31 Ipswich 31 12 6 13 39 38 30 Southampt. 29 10 9 10 34 34 29 Brístol C. 33 10 9 14 36 43 29 Manch. C. 29 8 11 10 41 37 27 Middlesbr. 31 10 7 14 44 42 27 Derby 31 9 7 15 33 51 25 Bolton 29 8 7 14 36 52 23 I Wolverhamp. 30 9 4 17 28 52 22 I QPR 2 5 10 17 31 51 20 I Chelsea 31 4 7 20 31 64 15 I Birmingham 30 4 5 21 26 47 13 2. DEILD Brighton 34 19 7 8 57 30 45 Stoke 32 15 13 4 46 26 43 Cr. Palace 31 13 15 3 39 20 41 Sunderland 32 15 10 7 52 37 40 West Ham 30 15 8 7 60 29 38 I Notts County 30 12 11 7 42 45 35 Burnley 30 12 9 9 44 44 33 Bristol R. 30 13 6 11 43 40 32 Orient 33 13 6 14 43 40 32 Preston 31 9 13 9 44 45 31 Cambridge 32 9 13 10 37 41 31 Charlton 32 10 9 13 52 54 29 Luton 31 11 6 14 48 42 28 Leicester 30 8 : 12 10 32 34 28 Newcastle 29 11 5 13 32 41 27 Wrexham 27 9 8 10 32 27 26 Oldham 30 7 : 10 13 33 51 24 Cardiff 29 9 6 14 36 59 24 Sheff.Utd. 30 6 1 10 14 33 49 22 Millwall 28 6 5 17 26 44 17 Blackburn 29 3 9 17 27 55 15 marki sínu við 10 mínútum fyrir leikslok, eftir góðan undirbún- ing Steve Coppell. Tottenham á sömu línu Tottenham var hreinlega ekki með í fyrri hálfleiknum gegn Villa og í leikhléi, var staðan í alminnsta lagi, 2—0, fyrir Villa John Gidman skoraði fyrst fyrir Villa úr víti og síðan skoraði Andy Grey en hann lék nú sinn fyrsta leik í langan tíma vegna meiðsla. í síðari hálfleik drógu hins vegar leikmenn Tottenham fram sparitaktana og skoruðu einu betur en Villa. Glen Hoddle var í banaformi og jafnaði með tveim glæsimörkum. Hoddle lagði síðan upp sigurmarkið sem Chris Jones skoraði. 50 mörk í 101 leik Mark það sem Ken Dalglish skoraði fyrir Liverpool gegn Ipswich á 41. mínútu var 50. mark kappans í 101 leik með Liverpool. Er það stórgott með- altal. Sigur Liverpool gegn Ips- wich var aldrei í hættu og hefur Liverpool nú náð 5 stiga forystu. Dave Johnson skoraði annað mark Liverpool nokkru síðar. Forest sækir á, Everton gefur eftir Nottingham 'Forest heldur sínu striki og hjá því félagi kostar varamaðurinn milljón pund. Trevor Francis kemst nefnilega ekki í lið þar sem Tony Woodcock hefur dregið fram skotskóna á ný. Það var Wood- cock sem lagði grunninn að sigri Forest með því að skora fyrsta markið á 25. mínútu og eiga allan heiðurinn af þriðja mark- inu sem Dave Needham skoraði. Gary Birtles skoraði annað markið. Everton átti í vök að verjast gegn Derby-liði sem virðist vera að taka vel við sér eftir af- spyrnuslakan kafla. Everton var heppið að koma frá leiknum með eitt stig í vasanum, því að markvörður liðsins George Wood varði nokkrum sinnum snilldarlega í leiknum, m.a. frá Gerry Daly og Steve Powell. WBA í basli Mesti glansinn er að hverfa af liði WBA og liðið var sérlega ósannfærandi gegn slöppu liði Rangers. WBA komst þó í 2—0, Ally Brown skoraði fyrst eftir mistök Gerry Francis og Laurie Cunningham skoraði annað markið með langskoti. Komu mörkin á 15. og 69. mínútu. Paul McGhee skoraði eitt fyrir Ran- gers undir lokin og jöfnunar- markið lá í loftinu. Þar liggur það enn, því að leiktíminn rann út. Víðar á Englandi Bolton fjarlægist mesta hættusvæði deildarinnar jafnt og þétt með góðum heimasigrum sínum. Southampton féll á tveimur mörkum Alans Gowling mark Don Givens fyrir Birming- ham, var eini ljósi punkturinn í lélegum leik, þrumufleygur af 25 metra færi. Norwich skoraði öll sín mörk á 14. mínútna kafla í fyrri hálfleik, Jimmy Neighbour, Dough Evans og Kevin Reeves skoruðu mörkin. Bristol-liðið hefur hrapað rosalega niður töfluna síðustu vikurnar. Þá er aðeins eftir að geta leiks Arsenal og Manchester City á Highbury. Arsenal-liðið var sér- lega slakt að þessu sinni og aðeins snilldarmarkvarsla Pat Jennings kom í veg fyrir tap liðsins. Hann réði þó ekkert við þrumuskot Mick Channon á 24. mínútu. 5 mínútum eftir hléið skallaði Alan Sunderland knött- inn í netið hjá City og tryggði liði sirekar óverðskuldað stig. 7-7 fyrirBayern! ÞAÐ ER skammt öfganna á milli hjá vestur þýska stórliðinu Borussia Mönchengladbach. Fyrir fáum dögum tók það enska liðið Manchester City í kennslu-stund í UEFA keppninni, en um helgina steinlá Mönchengladbach á heimavelli fyrir Bayern, sem ekki hefur gengið beinlínis vel að undanförnu. Bayern vann 7—1! Og það þó að BM léki á heimavelli. Það stóð ekki steinn yfir steini hjá liðinu og Bayern skoraði hvert markið af öðru, Rummenigge þrjú, Janzon tvö og þeir Niedermayer og Schwarcenbeck sitt hvort. Amrath skoraði eina mark BM og var það jöfnunarmark, staðan þá 1 —1! Efsta liðið Kaiserslautern vann öruggan sigur gegn Fortuna Dusseldorf á heimavelli sfnum. Rainhard Mayer (2) og Hans Peter Briegel skoruðu mörk liðsins. Forysta liðsins er nú 6 stig og titillinn á leiðinni í örugga höfn. Stuttgart fylgir þó vel eftir og vann stórsigur á Schalke. Hansi Miiller skoraði tvívegis og þeir Dieter Höness og Knut Volkert sitt markið hvor. Hamburger og Frankfurt skipta með sér 3—4 sætunum. Hamburger vann góðan sigur á útivelli gegn Darmstadt með mörkum Kalb (sj.m.) og Hartwig. Cestonaro skoraði eina mark botnliðsins. Frankfurt gerði markalaust jafntefli við Bochum. Þá má geta þess, að Köln vann stórsigur á Dortmund. Herbert Zimmarmann (2), Dieter Milller. Herbert Neumann og Jurgen Glowacs skoruðu mörkin. Staðan í deildinni er nú þannig, að Kaiserslautern hefur örugga forystu, 36 stig. Stuttgart er ekki langt undan með 32 stig. Síðan eru Hamburger og Frankfurt með 31 stig hvort félag. Síðan eru 6 stig í næstu iið sem eru Bayern og Bochum. Knattspyrnu- úrslit ENGLAND. 1. DEILD: Arseiul — Manchester City 1:1 Aston Ville — Tottenham 2:3 Bolton — Southampton 2K) Chelaea — Wolves 1:2 Derby — Everton OK) Liverpool — Ipswkh 2:0 Mancheater Utd. — Leeds 4:1 Middleabrouxh — Birmingham 2:1 Norwich — Bristol C 3d) Nott. Forest — Coventry 3.-0 WBA - QPR 2:1 ENGLAND, 2. DEILD: Blackburn — Preston 0:1 Bristol Rovers — Oldham 0:0 Burnley — Charlton 2:1 Cambridge — Brighton ’.O Cardiíf - Stoke 1:3 Luton — Crystal Palace 0:1 Millwall — Notts County 0:1 Sunderland — Orient ld) West Ham — Newcastle 5d) Wrexham — Fulham 1:1 ENGLAND. 3. DEILD: Blackpool — Watford 1:1 Chesterfield — Carllsle 2:3 Cokhester — Brentford 1:1 Exeter y Sheffield Wed 2:2 Glllinkham — Mansfleld 0K) Hull — Rotherham 1K) SKOTLAND, ÚRVALDSDEILD: Murton — Dundee Utd 3:1 St Mirren — Hibernian 2:3 AUSTUR ÞÝSKALAND: Carl Zeiss Jena — Hansa Rostosk l.ö Stahl Reisa - RW Erfurt lö Loko Leipzix — Dynamó Berlin Oö Zwickau — Magdeburtr 1:4 Union Berlin — Dyn. Dresden Oö Wismut Aue — Chemie Böhlen 1:2 Chemie Ualle - Karl Marx Stadt lö VESTUR ÞÝSKALAND: Werder Bremen — Blelefeldt 1Ö Stuttgart — Schalke 04 4ö Hertha — Duisburg lö Koln — Dortmund 5Ö Darmstadt — Hamburger 1:2 Kalserslautern — Dusseldorf 3ö Mönchengladbach — Bayern 1:7 Bochum — Frankfurt Oö Nuremberg — Brunswick 0:3 ÍTALÍA: Bolognia — Atlanta 1—0 Catanzarro — Ascoll 1—1 Lazio — Inter Milan 1—1 AC Milanó — Lanerossi 0—0 Napólf — Avellno 3—0 Perughia — Roma 1 — 1 Torino Juventus 0—1 Verona — Fiorentina 0—1 Antonio Cabrlni skoraði sigur- mark Juventus (leik Torinóliðanna. þegar aðeins ein mfnúta var til lelluloka. Dino Zoff átti stórleik f markl Juventus. AC Milano varð óvænt að sætta sig við markalaust jafntefli, en Perugia gat ekki notfært sór það tll að mlnnka stigamun liðanna. Perugia náði nefnilega að- eins jafntefli á beimavelii sfnum gegn Roma. Antonio Cevcarini skor- aðl fyrst fyrir Perugia á 20. mfnótu. Roma sótti látlaust f sfðari hálfleikn- um og tókst loks að jafna verðskuld- að á sfðustu mínótu ieiksins. Var þar að verki Guido Ugolotti. Allesandro Altobelli skoraði fyrir Inter gegn lazló. sem jafnaðf sfðan með marki Cantarutti. Og Giuseppl Savoldi skoraði tvfvegis, er lið hans Napólf lók gegn Evelllno. Forysta AC Mllan er nó 3 stig, fólagið hefur 35 stig. Perugia hefur 32 og Torino og Juventus hafa 30 stig hvort félag. öll hafa liðin ieikið 23 leiki. HOLLAND: Ajax — FC Utrecht 6-1 Maastricht — Pec Zwolle 1—1 Nec Nijmegen — MAC Breda 0—0 Den Haag — Volendam 2—1 AZ ’67 Alkmaar — Roda JC 3—1 Uaarlem — Feyenoord 1—1 GAE Deventer — Vltesse Arnhem 4—0 PSV Eindhoven - VVV Venk. 2-0 Ray Ciarke skoraði þrennu fyrir Ajax (stórsigri liðsins gegn Utrecht. Lex Sehoenmaker, Frank Arnesen og sjálfsmark John Fiight sáu um hin mðrkin. Leo Van Veen skoraði eina mark Utrecht, sem var leiklð sundur og saman frá upphafl til enda. Efsta liðið. Roda - JC, tapaði á ótivelll fyrir Alkmaar. Roda átti slakan dag og átti aldrel möguleika. Kristian Nygaard og Kees Klst skorðuðu f fyrri hálflefk fyrir Alk- maar. Theo Do Jong minnkaði mun- inn, en lokaorðið átti Peter Ressel fyrir heimaliðið. PSV Eindhoven vann öruggan slg- ur í slökum ieik gegn VVV Venlo. Ernie Brandts og Willy Van Der Kuylen skoruðu mörk liðsins. Roda heldur enn forystu. hefur 32 stig. Ajax minnkaði muninn og hefur nó 29 stig. P8V Eindhoven hefur 27 Htig og Feyenoord 26. SPÁNN: Ilercules — Peal Sociedad 0—0 Zaragoza — Rayo Vallecano 2—0 Espanol — Sevilla 2—0 Atletico Madrid — Santander 3—0 Celta — Salamanca I—1 Huelva — Real Madrid 1 —2 Atletico Bilbao — Las Palmas 3—0 Burgos — Barcelona 1—0 Gijon heldur enn naumri forystu, hefur 35 stig, Real Madrid hefur einu stigi minna.___________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.