Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1979 í DAG er sunnudagur 24. júní, sem er 2. sunnudagur í Tríni- tatis, 175. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl.06.15 og síödegisflóð kl. 18.32 — STÓRSTREYMI með flóðhasð 3,84 m. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.55. Sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suðri kl. 13.33. (Almanak háskólans) Drottinn er nálægur peim, er hafa sundurmar- ið hjarta, peim, er hafa sundurkraminn anda hjálpar hann. (Sálm. 34, 19.) BLðU OB TÍIVIAFIIT | SNÆFELL, blað Sjálfstæðis- manna á Vesturlandi, 2. tölubl. á þessu ári er komið út og er forsíðugreinin eftir Friðjón Þórðarson og ber heitið Orkumál í brennidepii. Ingiberg J. Hannesson skrif- ar um „Barnaárið". Leiðarinn í Snæfelli ber yfirskriftina: Stjórnlaust land. Þá skrifar Friðjón Þórðarson alþm. hug- ieiðingar undir fyrirsögninni S „Við þjóðveginn" og kemur | þar allvíða við í þjóðmálun- Niðurstaða nýrrar skoóanakönnunar: S jálfstædisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í kirkjunni í Marteinstungu, Rang. hafa verið gefin saman í hjónaband Guðný Birna Sæmundsdóttir og Haraldur Tómasson. Heimili þeirra er að Eskihlíð 8 Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar)________________ l ÁMEIT OG GJAFIR | Frá Siggu 5.000, R.S. 5.000, S.H. 10.000, Þorbjörg 5.000, N.N. 200, N.N. 1.000, E.J. 1.000, Gunnar 25.000,1.G. 5.000, A.G. 2.000, Gömul áheit 2.000, S.Á.P. 500, P.A. 500, R.E.S. 500, L.D. 500, Guðjón 500. ARIMAO HEILLA FRÚ Jónína Her- mannsdóttir fyrrum kaupkona í Flatey á Breiðafirði verður ní- ræð á morgun, rnánu- daginn 25. júní. Jónína er nú til heimilis að Hjarðartúni 10 í Ólafsvík. | FRÉTTIFI 1 í NORÐANBÁLINU. sem var n'kjandi um mostan hluta landsins í (yrrinótt. íór hitinn niður fyrir frost- mark á Gjögri og Grímsstöð- um. Kaldast var um nóttina á Ilveravöllum og fór hitinn þar niður í mínus þrjár gráður. — Víða hafði verið slydda í byggð á Vcstfjiirð- um og á Norðurlandi. enda spáði Veðurstofan að þar yrði tiltakanlcga kalt í veðri. Ilér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig t' fyrri- nótt. — Mest var úrkoman um nóttina á Hornbjargs- vita. — Þar mun hafa verið slydda með litlu skyggni. enda mældist næturúrkoman 15 millim. BÚSTAÐASKÓN - Félag aldraðra í Bústaðasókn fer í sumarferðina á miðvikudag- inn kemur, 27. júní. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 árd. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að láta vita af sér í síma 32855. Stafnaðarráðið. FRÁ HÓFNINNI_____________ í GÆRKVÖLDI fóru Reykja- foss og Laxíoss úr Reykjavík: urhöfn áleiðis til útlanda. I dag, sunnudag, er Hekla væntanleg úr strandferð. Að utan eru væntanleg Skafta- fell og írafoss og á morgun, mánudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og mun hann landa hér. ást er... ... aö láta hann halda aÖ hann stjórni. TM Rog. U.S. Pat. Oft.—all rights reserved c 1979 Los Angetes Tlmes Syndicate ÞESSIR krakkar, sem heita Tinna, Anna Katrín, Guðmundur og Pétur, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Foreldrasamtök barna með sérþarfir. — Þetta félag hét áður Foreldrafélag fjölfatlaðra barna. Krakkarnir færðu félaginu ágóðann, sem var 5000 krónur. KVÖLD-. NÆTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Rcykjavík dagana 22. júní til 28. júní að báðum dogum meðtöldum. er acm hér segir: I LYFJABÚÐ- INNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS APÓTEK upið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöxum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara frarn í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidai. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. O I|Wd ALIl'lC HEIMSÓKNARTlMAR, Land- OjUKnAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 tii 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 ( útlánsdeild safnsins. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júHmánuð vegna sumarleyfa. FARANDIIÓKASÖFN - Afgreiðsla ( Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sédhelmum 27. s(ml 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. sími 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —föstud. kl. 10—1. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð ( Bústaðasafni. s(mi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypls. ÁRB/EJARSAFN: Oplð kl. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 frá Hlcmmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastra'ti 74. er oplð alla daga, nema laugardga. (rá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel víðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Dll lUtHAIéT VAKTÞJÓNUSTA borgar- dILANAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 árum SAMSKOTANEFND sú sem staðið hefur fyrir fjársöfnun til þess að reist verði standmynd af Hannesi Hafstein hér í Reykja- vík, hefur skrifað bæjarstjórn bréf ug farið fram á að mcga rcisa standmyndina suður f skemmtigarðinum sunnan Hljómskálans. Borgarstjóra Jx,11i staður þessi (lla valinn og taldi miklu heppilegri stað þríhyrnuna við Tjarnargötuna neðan við Ráð- herrabústaðinn. Voru og ýmsir bæjarlulltrúar þeirrar skoðunar, og samþykkti bæjarstjórn á fundi sfnum f gær tillögu þess efnis. r GENGISSKRANING NR. 115 — 22. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 342,80 343,60 1 Sterlingspund 735,50 737,20* 1 Kanadadollar 291,60 292,30* 100 Danskar krónur 6449,10 6464,10* 100 Norskar krónur 6728,10 6743,90* 100 Sœnakar krónur 8002,80 8021,50* 100 Finnsk mörk 8720,45 8740,75 100 Franskir frankar 8018,70 8037,40* 100 Belg. frankar 1156,15 1158,85* 100 Svissn. frankar 20861,10 20909,80* 100 Gyllini 18875,05 16914,45* 100 V.-Þýzk mörk 18569,90 18613,20* 100 Lfrur 40,97 41,07* 100 Austurr. Sch. 2518,70 2524,60* 100 Escudos 697,10 898,70* 100 Peaetar 519,20 520,40 100 Yen 157,63 158,00* * Breyting Irá síðuatu skráningu. v y GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. júní 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 377,80 377,96 1 Sterlingspund 809,05 810,92* 1 Kanadadðllar 320,76 251,53* 100 Danakar krónur 7094,01 7110,51* 100 Norskar krónur 7400,91 7418,29* 100 Sanskar krónur 8803,08 8823,65* 100 Finnsk mörk 9592,50 9414,83 100 Franskir frankar 8820,57 8841,14* 100 Belg. franker 1271,77 1274,74* 100 Svissn. frankar 22947,21 23000,78* 100 Gyllini 18562,56 18805,90* 100 V.-Þýzk mörk 20426,89 20474,52* 100 Lfrur 45,07 45,18* 100 Auaturr. Sch. 2770,57 2777,06* 100 Escudos 766,81 768,57* 100 Pesetar 571,12 572,44 100 Yen 173,39 173,80* * Breyting frá sföustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.