Morgunblaðið - 24.06.1979, Page 10

Morgunblaðið - 24.06.1979, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 Atvinnuhúsnæði Höfum veriö beönir aö annast leigu á 180 ferm. húsnæöi á jaröhæö viö Smiöjuveg í Kópavogi. Húsnæöiö hentar sem iðnaöar-, verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi. EIGMdV umBODiDkn LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£/LQ& Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Ingileifur Bnarsson s. 31361 Ingótfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR Endaraðhús við Laugalæk 240 ferm. Bílskursréttur til sölu. Húsiö er í smíðum og afhendist í september. Fullklárað að utan og fokhelt að innan. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á efri hæð, stór svefnherb., og stórt bað ásamt skála. Á 1. hæð forstofa, eldhús, bað, stofa og borðstofa. í kjallara stórt húsbóndaherb., ásamt óráðstöfuðu rými. Ræktuð lóð. Teikn- ingar liggja frammi á skrifstofunni. Rangæingar — Sunnlendingar Til sölu á Hellu eru nokkrar íbúöir í 1. byggingarflokki Byggingarsamvinnufélags ungs fólks á Suöurlandi. Ibúöir þessar eru af tveim stæröum á 1. og 2. hæö í raðhúsi. 1. H£€ MKV. 1:100 ’ »■ -- - ■ Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskarsson í síma 99-5000. ^mm^mm^mmm—^^mmmmmmmmi^ Hafnarfjörður Til sölu viö Skúlaskeiö sjö herb. steinsteypt einbýlishús, fagurt útsýni yfir Hellisgeröi og höfnina. Einstakt tækifæri. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Einbýlishús Til sölu vandaö ca. 170—175 fm einbýlishús viö Vesturhóla. 5—6 svefnherbergi. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð. Fasteignaeigendur Hef kaupendur að góðri sér hæð með bílskúr í Reykjavík. Skipti geta komiö til greina á RAÐHÚSI í Fossvogi eða einbýlishúsi í Stekkjum. Óskum sérstaklega eftir góðri sér hæð í Háaleitishverfi eða Safamýri fyrir fjársterkan kaupanda, einnig kæmi til greina góð 4—5 herb. íbúð í blokk með bílskúr. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raðhúsi í Garðabæ eöa Hafnarfirði, þarf ekki aö vera fullgert. Skipti á sér hæð í Hlíðum koma til greina. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Einbýlishús í smíðum í Mosfellssveit Til sölu hús sem er ca. 140 fm ásamt 33 fm bílskúr. Húsið selst fokhelt. Æsufell 7 herb. Lyftuhús 168 fm á 7. hasð. Laus strax. Fjárfestingaaðilar fyrirtækjaeigendur Fjárfesting í atvinnuhúsnæði, iðnaðar-, verzlunar- eöa skrifstofuhúsnæði, gefur yfirleitt mun hærri arö en sambærileg fjárfesting í íbúðarhúsnæði. Skrifstofuhúsnæði félagasamtök Höfum til sölu ca. 400 fm á 3ju og 4. hæð á góðum stað við Laugaveg. Laust fljótt. Hentugt fyrir félagasamtök, teiknistofur, skrifstofur eða léttan iönað o.fl. o.fl. Höfum einnig til sölu ca. 612 fm súlulausa efri hæð í Ártúnshöfða, lofthæö 5,20 m sem gefur möguleika á aö sett sé upp milliloft í húsið, þannig fengjust allt að 900—1000 fm. Steypt bílastæði ca. 150 fm er þegar klárað. Stórt pláss fyrir framan húsið. Hæöin yrði afhent tilbúin undir málningu utan, glerjuð, með frágengnu þaki, fokheld aö innan með vélpúss- uöu gólfi, í júlí—ágúst n.k. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Símar 20424 — 14120. Viðskfr. Kristj. Þorsteinss. Heima 42822. Sverrir Kristjánss. Hringbraut 2ja herb. íbúð. Fossvogur 4ra herb. íbúö í skiptum tyrir 120 fm. hæö miðsvæöis. Framnesvegur 2ja herb. lítil íbúö á hæö. Kaplaskjóisvegur 2ja herb. íbúð í kjallara. Asparfell 2ja herb. 67 fm. íbúö. Æsufell 6 til 7 herb. íbúö í lyftuhúsi. Æsufell 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Falleg íbúð. Seltjarnarnes 4ra herb. sér hæö, meö bílskúr. 1. hæö. Kópavogur Einbýlishús á tveim hæöum. Bílskúrsplata. Kópavogur Lóö undir einbýlis- eða tvíbýlishús. Engjasel Raðhús á tveim hæöum 150 til 160 fm. Góö eign. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á Reykjavíkursvæðinu, Kópavogi og Hafnarfirði. Vantar Einbýlishús, raöhús, sér hæöir í Reykjavík, Séltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasími 16844. Haffnarfjöröur Til sölu m.a.: Klettahraun 5—6 herb. glæsilegt einbýlis- hús á einni hæö. Bílgeymsla. Falleg ræktuö lóð. Lækjargata 5 herb. falleg íbúö á efstu hæð í 3ja hæöa steinhúsi. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Hafnar- firði koma til greina. Grænakínn 5 herb. íbúö á aðalhæö í þríbýl- ishúsi. Sér inngangur. Verö 18.5 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi, sími 50764 Al'OLÝSINCiASÍMINN KR: 2248D JtlflrjjimliTnbit) Tilbúió undir tréverk Til sölu eftirgreindar íbúöir í þriggja hæöa stigahúsi viö Kambasel. Ein 3ja—4ra herb. 92 fm. Verö 21.3 m. Tvær 3ja—4ra herb. 100 fm. Verö 22.2 m. íbúöirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu í ágúst 1980. Sér þvottaherbergi og búr fylgir hverri íbúö. Öll sameign veröur frágengin: Stigahús málaö innan og utan, teppi á stigum, dyrasími, huröir inn í íbúöir, geymsluhurðir o.fl. Lóö veröur frágengin meö grasi, steyptum gangstígum og malbikuöum bílastæöum. Ath. fast verð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 86834. OpiÖ alla virka daga kl. 9—12 og 1.30—6. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari, skrifstofa Gnoðarvogi 44, (vogaver). Sími 86854. Raðhús Vorum aö fá í sölu sérlega glæsilega tveggja hæöa raöhús meö innbyggöum bílskúr viö Kambasel. Húsin veröa afhent frágengin aö utan meö gleri og fokheld aö innan. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 86854. Opiö alla virka daga kl. 9—12 og kl. 1.30—6. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari, skrifstofa Gnoðarvegi 44, (Vogaver) sími 86854.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.