Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 248 — 29. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,204 8,228 1 Sterlingspund 15,534 15,580 1 Kanadadollar 6,948 6,968 1 Dónsk króna 1,1105 1,1138 1 Norsk króna 1,4036 4 1,4077 1 Sænsk króna 1,4712 1,4755 1 Finnskt mark 1,8701 1,8755 1 Franskur franki 1,4274 1,4316 1 Belg. franki 0,2141 0,2147 1 Svissn. franki 4,5376 4,5509 1 Hollensk flonna 3,2882 3,2978 1 V-þýzkt mark 3,6141 3,6247 1 ítolsk líra 0,00677 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,5155 0,5170 1 Portug. Escudo 0,1253 0,1257 1 Spánskur peseti 0,0843 0,0845 1 Japanskt yen 0,03698 0,03709 1 Irskt pund 12,888 12,926 SDR. (sérstók dráttarréttindi 28/12 9,5162 9,5440 r GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALOEYRIS 29. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 9,024 9,051 1 Sterlingspund 17,087 17,138 1 Kanadadollar 7,643 7,665 1 Dónsk króna 1,2216 1,2252 1 Norsk króna 1,5440 1,5485 1 Sænsk króna 1,6183 1,6231 1 Finnskt mark 2,0571 2,0631 1 Franskur franki 1,5701 1,5748 1 Belg. franki 0,2355 0,2362 1 Svissn. franki 4,9914 5,0060 1 Hollensk flonna 3,6170 3,6276 1 V.-þýzkt mark 3,9755 3,9872 1 Itolsk lira 0,00745 0,00747 1 Austurr. Sch. 0,5671 0,5687 1 Portug. Escudo 0,1378 0,1383 1 Spánskur peseti 0,0927 0,0930 1 Japanskt yen 0,04068 0.04080 1 Irskt pund 14,177 14,219 J ÍITLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar.... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 6 Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán......... 4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 tH 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lansíns er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október siðastliðinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hrönn Arnheiður Björnsdóttir Litli barnatíminn kl. 16.40: Um álfa og huldufólk Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. — Þessi tími fjallar að- allega um álfa og huldu- fólk, sagði Heiðdís. — Gestur okkar í þættin- um, Hrönn Arnheiður Björnsdóttir, sem er níu ára gömul, les um upp- runa álfa og huldufólks og les enn fremur kvæðið Kirkjuhvoll eftir Guð- mund Guðmundsson skólaskáld. Stjórnandinn les síðasta hluta sögu sinnar, „Desemberdagar með Diddu Stínu“, en þá er hún með honum pabba sínum og e.t.v. segir hann henni álfasögu. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur álfalög undir stjórn 'Páls P. Pálssonar. Kl. 22.00 er á dagskrá hljóðvarps söngur þeirra Gudrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar, sem syngja jólalög. Lögin eru: Meiri snjó, Jólainnkaup, Hvít jól, Hátíð í bæ og Stjarna stjörnu fegri. Skrápharður og skoltamjúkur Á dagskrá sjónvarps kl. 18.25 er fræðslumynd um krókódíla. Jafnlengi og sögur herma hefur maðurinn óttast krókódfla og skyldar skepnur. I myndinni eru kannaðar ásUeður óttans og niðurstöðurnar koma á óvart. Utvarp Revkjavík AIIÐMIKUDIkGUR 30. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll lleiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helga Soffía Konráðsdóttir tal- ar. Forustugr. daghl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jól í hókum. Páttur í samantekt Hildar Hermóðsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 Tónleikar. l>ulur velur og kynnir. 11.00 í skjóli jökla. Karl Guð- mundsson les erindi eftir Her mann Pálsson. 11.20 Morguntónleikar. Fílharm- óníusveitin í Berlín leikur „Furstafrúna í Gerolstein", for leik eftir Jacques Offenbach og Strengjaserenöðu í C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGIO________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið“ eftir Ragnar Porsteinsson. Dagný Emma Magnúsdóttir les (15). 16.40 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Gestur þáttarins er Aðalheiður Hrönn Björns- dóttir, 9 ára gömul. Hún les álfasögur og kvæðið „Kirkju- hvol" eftir Guðmund Guð- mundsson skólaskáld. Heiðdís Norðfjörð les fjórða og síðasta hluta sögu sinnar „Desember dagar með Diddu Steinu". 17.00 íslensk tónlist. Halldór Har aldsson leikur á píanó „Fingra- rím“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Bcrnhard Wilkin- son, Haraldur Arngrímsson og Hjálmar Kagnarsson leika „Næturljóð" eftir Jónas Tóm- asson. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. IJmsjónarmað- ur: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Gömul tónlist. Ríkharður Orn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig llall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Að þessu sinni verður boðið upp á hátíð- arbollu. 21.15 Píanóleikur í útvarpssal. I>óra Fríða Sæmundsdóttir leik- ur Píanósónötu nr. 13 í Es-dúr op. 27 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Op bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 22.00 Guðrún Á. Símonar og Guð- mundur Jónsson syngja jólalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Sálumessa í d-moll (K626) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda og Diet- rich FischerDieskau syngja með John Alldis-kórnum og Ensku kammersveitinni; Daniel Barenboim stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKIIDAGIJR 30. desember 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Fimmti þáttur. hýðandi: Jóhanna Jnhanns- dóttir. 18.25 Skrápharður og skolta- mjúkur. Jafnlangt og sagan nær hefur maðurinn ávallt ótlast krókó- díla og skyldar skepnur. f þessari mynd eru kannaðar ásta'ður ótlans og niðurstöð- urnar koma á óvart. þýðandi: Oskar Ingimarsson. 18.50 Hlé. 19.45 Frétlaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Shelley — Jólaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Sérstakur júlaþáttur með gömlum vini sjónvarpsáhorf- enda, Shelley. Fyrirhugað er að sýna nokkra gamanþætti með Shelley á næstunni. Pýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 21.30 Dallas. Tuttugasti og sjöundi þáttur. Pýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Listdans á skautum. Sýning Evrópumeistara í list- * dansi á skautum að loknu Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. 22.55 Dagskrárlok. Flugeldasala Hauka;r er nú aö Flatarhrauni viö hliðina á slökkvistöö.OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD Mikiö úrval flugelda, blysa og sóla. Einnig fjölskyldupakkar á góöu verði. öð^ OG FRA KL. 9—17 GAMLARSDAG.\ Gleöilegt ár Handknattleiksdeild Hauka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.