Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kassagjaldkeri Óskum aö ráöa kassagjaldkera í verzlun vora. Starfinu fylgir innsláttur á tölvuskermir. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Bílanaust hf. Síðumúla 7—9 Hússtjórnar- kennari óskar eftir vinnu og húsnæöi úti á landi. Margt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar til Morgunblaösins merkt: „H — 8098“ fyrir 4. janúar. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Afgreiðsla — Erlendar bækur Óskum eftir aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á skrifstofu verslunar- innar fyrir 5. janúar. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á barnaheimili í Reykjavík. Hefur lokið 2ja ára námi á uppeldisbraut úr fjölbrautaskóla. Hef góöa starfsreynslu. Get- ur hafiö störf strax. Uppl. í síma 93-8213. Rafvirki óskast Upplýsingar í síma 54066 milli 8 og 12 f.h. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunardeildarstjóri óskast að hjúkrunar- deild aldraöra, sem ætlað er aö veröi opnuö seint á árinu 1982. Sjúkrahúsiö veitir styrk til framhaldsnáms í öldrunarhjúkrun sem hefst í Reykjavík þ. 15. febrúar nk. Umsóknarfrestur til 15. janúar 1982. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 22100. ÍSLENSKA ÓPERAN ! li__llll' auglýsir eftir starfsfólki íslenska óperan óskar að ráöa mann í starf forstöðumanns miðasölu í Gamla bíói. Ennfremur fólk til dyravörslu, fatamóttöku og afgreiðslustarfa (síödegis- og kvöldvinna). Áhugafólk hafi samband við framkvæmda- stjóra í síma 11475 í dag. + Rauði kross íslands víll ráða hjúkrunarfræðing til Thailands Ráöningartími er minnst sex mánuðir. Umsækjendur þurfa aö uppfylla eftirtalin skilyröir Hafa mikla reynslu í skurðstofustörfum. Vera minnst þrítugir að aldri. Geta hafið störf um 20. janúar næstkomandi. Hafa gott vald á ensku og frönsku. Hafa stundað hjúkrunarstörf í heitum löndum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Rauöa kross íslands. Umsóknir sendist Rauöa krossi íslands, Nóa- túni 21, Reykjavík, fyrir 5. janúar. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða SKRIFSTOFUMANN fyrir stórt innflutnings- fyrirtæki, til aö sjá um innflutningsskjöl fyrir banka, toll og verðútreikning. Góö laun fyrir hæfan mann. BÓKARA fyrir bókhalds- og endursk.skrif- stofu í kaupstað á Austurlandi. Við leitum að manni meö menntun og/eða reynslu af bók- haldsstörfum. Framtíðarstarf. Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. BÓKHALDSTÆKNI HR LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNING ARÞJÓNUST A Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar aö ráða starfsmann Um er aö ræöa Vz dags starf a.m.k. fyrst um sinn. Starfsmaðurinn á að annast skrifstofustörf fyrir stofnunina m.a. bréfaskipti, skýrslugerð- ir og bókhald. Hann skal vinna aö undirbún- ingi og framkvæmd aðstoðarverkefna, sam- skiptum við aðila hérlendis og erlendis sem starfa aö þróunarmálum, fyrirgreiðslu við starfsmenn stofnunarinnar í þróunarlöndum, kynningarstarfi o.fl., sbr. nánar 3. gr. laga nr. 43/1981 um stofnunina (sérprentun fáanleg í utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 5. hæð). Sérstök áhersla er lögö á tungumálakunn- áttu. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi upplýs- ingar um m.a. menntun og starfsferil til Þróunarsamvinnustofnunar íslands, pósthólf 679, 121 Reykjavík, eigi síðar en 12. janúar n.k. Atvinnurekendur 22 ára stúlka með verslunarpróf og 3ja ára starfsreynslu við ýmis skrifstofustörf, óskar eftir fjölbreyttu starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. jan. 1982 merkt: „R — 8097“. Háseta vantar Vanan háseta vantar á netabát sem rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1160. Vélstjórar Annan vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar HU-1 sem fyrst. Upplýsingar í síma 95-4690 eða 95-4620. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurbænum. Upplýsingar sendist Morgunblaöinu, merkt: „T — 8096“. Vantar: Innanhúsarkitekt í lifandi og fjörlegt ráögjafa- og sölustarf. Vinnustaöur er innflutningsfyrirtæki í Reykja- vík, með úrvals vörur frá Norðurlöndum. Góð laun. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. eigi síðar en 5. janúar '82 merkt: „Ráðgjöf — 6429“. Laus staða Staða bókavaröar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil skulu sendar Menntamálaráðu- neytinu fyrir 28. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 28. desember 1981. Hagvangur hf. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Tölvuritara til að sjá um skráningu gagna á tölvuskerm og aðstoö í tölvudeild stórfyrir- tækis í austurborg Reykjavíkur. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst og hafi starfsreynslu í tölvuskráningu. Starfsmann til starfa á tannlæknastofu í austurborg Reykjavíkur. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, og hafið störf strax. Vinnutími er óreglulegur. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, T ÖL VUÞJÓNUS TA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.