Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 icjo^nu- ípá 'Cjþ IIRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.AI’RlL 1 kvöld x'ttirAu ad bjóda fjöl sktldunni út og þiA munuA ör ugttlcga ciga ána'KJulc^t kvöld m NAUTIÐ tu 20. APRlL-20. MAl Vertu hat'sýn(n) þegar þú versl- ar í dag, ef þú átt þad eftir. WM TVÍBURARNIR ÍSíJI 21. maI—20. júnI Taklu mark á ráólcggingum annarra og þú munt ekki tapa á því. 'm KRABBINN ^Hí 21. JÍINl—22. JÍILl Kardu í bíó eda leikhús í kvóld þar sem þú hefur ekki gert það svo lengi. ^j IJÓNIÐ STfí 23. JÚLl-22. ÁGÚST laáttu ekki aóra setja þér stólinn fvrir dyrnar, þú átl aó fvlgja samvisku þinni. (f® MÆRIN M3l)i 23- ÁGÚST-22. S SEPT. Vertu með þínum nánustu í kvóld því þú hefur vanrækt þá að undanfórnu. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Vertu ekki aó ergja þig yfir hlut um sem skipta litlu sem engu máli. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Vstamálin fyrir einhleypa hafa ekki uenuió sem hest en það mun óru^lega ra*tasl úr því á nýja árinu. á\ym BOGMAÐURINN V*,B 22. NÓV.-21. DES. Lífið er ekki eintóm vinna, reyndu ad breyta lífsvióhorfum þínum. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ileilsaóu upp á vin sem hefur leni»i beóió eftir örlitlum tíma frá þér. jgfjjf VATNSBERINN SS 20. JAN.-18. FEB. LiTið er enginn dans á rósum, n revndu aó komast yfir erfwF leikana. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú aútir aA skrifa vini scm bvr í fjaria'iju landi. Ilann hcfur lcngi bcAiA cftir línu frá þór. abj v/ii i imahiid -- AÞ P/tPt MÓÞiK /MiNt 06 FAPIR HÓ FCJCJ t>Alt> JAFh! - SKJÓTT 06 &G HAFÞI YFlBGKFlD Mú- 0« ,.OG SVO VF/R6AF ÉG Hl€> FATF.KA ÆSKU- BM M HEIM/LI, OS SEKIÍ ’A V/TÖRLAöA MIHHA i {SC ■m HINU R.KMANNLE6A HOFl XlCCAKPHS (K j 'T 1 P ■1 TKr Su Pv1 y w M pou6 m ■ aáoencm m Kkjn 1 yt*i++í itJÉJi *'■yul ,é6 vissi ekki. IJU ,4^*- ryxe en MöRóuMý.'i Xkuh SE/nna. ETTiie aphafa n i, ''WJ , v FLúie or r II 'hm Uc -Jfl KloM 1!i XICCAKPHS- K « „ EN A MEPAN MÁTTI tG þoL A ENDALAOSA NIPURLÆINóO AFHENDI XICCARPHS t' pEIRRI TRÚ, AD é-G VERI AÐ FORNA SXÁLFRI MÉR pEIM TIL BJAFGAR- DÝRAGLENS 06 ER SNO Ft>S1URJNN etMTÓMIR KONAN þ»i’N ER A1IVÍLU BETRl MANNCSKXA EN ! FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THAT'5 NICE...I LIKE CHRI5TMA5 MU5IC,. I»ctta er snoturt ... ég hef alltaf haft gaman af jólalög- um. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Félagi þinn í norður vakti á 1 tígii og þú svaraðir með 3 laufum. Þið eruð á hættu en andstæðingarnir utan. Norður SÁ102 h 5 t ÁKG763 I 1082 Suður s 6 h ÁG93 6 D94 I ÁKD76 Þá kom óvænt hljóð úr horni; vestur sagði 3 grönd. Sú sögn sýndi augljósiega hálit- ina; vestur var að undirbúa jarðveginn fyrir fórn á háu sagnstigi. En þið létuð kvak vesturs ekkert trufla ykkur og hélduð sem leið lá upp í 7 tígla. En þá kom aftur hijóð úr sama horni: vestur doblaði! Þetta hlaut að vera Lightner-dobl, þ.e.a.s. vestur átti væntanlega ekkert lauf og var að panta út- spil þar svo hann gæti tromp- að. Það var því sjálfsagt að breyta sögninni 7 grönd. Gegn 7 gröndum spilaði vestur út hjartakóngi. Jæja, hvernig viltu spila? Maður skildi halda að þetta væri ekki mikið vandamál. Vestur er búinn að lýsa því yf- ir að hann eigi ekkert lauf svo það blasir við að djúpsvína í iaufinu. Inn á blindan á tígul og út með lauftíuna! Norður sÁ102 h 5 t ÁKG763 Vestur 1 1082 Austur s D9874 sKG53 h KD8742 h 106 1 G 11082 Suður s 6 h ÁG93 t D94 1 ÁKD76 19543 Það er nú svo. Það er hálf neyðarlegt að gefa vestri á laufgosann blankan, en það verður að segjast eins og er, að hann átti það skilið. Lightn- er-doblið var snilldar blekki- sögn. En ekki þar fyrir, þú átt- ir að vinna spilið. Þú hefur nefnilega efni á að taka einn hámann í laufi. Við skulum skoða það betur á morgun. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Dortmund í V-Þýzkalandi í júní kom þessi staða upp í skák þeirra Tatai, Italíu, og tékkneska stórmeistarans Fatcnik, sem hafði svart og átti leik. 31. — Bxd5! 32. Rxd5 — Rc6+, 33. Kc3 — Kxd5. Nú hefur hvítur unnið peð og á þar með sigurinn vísan í þessu endatafli. 34. h4 — Kc5, 35. h5? — Rb4 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.