Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 6 I DAG er föstudagur 3. september, sem er 246. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóð er í Reykjavík kl. 06.24 og síödegisflóö kl. 18.39. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.14 og sól- arlag kl. 20.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 01.13. (Almanak Háskól- ans.) Því aö sá sem helgar og þeir sem helgaöir veröa eru allir frá einum komnir. (Hebr. 2, 11—13). KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 6 ■: 1 I ■ ■ 8 9 10 y 11 13 14 15 r 16 LÁRfc-IT: I hrorlegt hÚ8, 5 næ i, S mynni, 7 rómver.sk Ula, 8 volgna, 11 fæói, 12 vætla, 14 reióufé, 16 mælti. IX'íÐRÉTT: I fnrartæki, 2 iogið, 3 hæfíleikamikill, 4 ylur, 7 fugl, 9 lík- amshluU, 10 ófræfya, 13 (;ani, 15 fæddi. LAIISN SlniISTlI KRtXSSGÁTU: LÁRfcTI : I varpar, 5 je, S Ijóðin, 9 jól, 10 In, II tJ.T., 12 ala, 13 gild, 15 odd, 17 rakari. l/H)RÍ7!T: 1 viljujjur, 2 rjól, 3 peð, 4 runnar, 7 Jóti, 8 ill, 12 Adda, 14 lok, 16 dr. ÁRNAD HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband í Þingvallakirkju, Sigríður Birna Guðjónsdóttir og Björn Stefán Þórarinsson. Séra Magnús Guðjónsson gaf saman. (Ljósmyndastofa Suðurlands Selfossi.) FRÉTTIR Reykvíkingar voru enn minntir á haustkomuna, Esjukollur grár í gærmorgun og hrím á trjám og gróðri í görðum. Úr- koma mæídist í Reykjavík 2 millimetrar í fyrrinótt og hitinn fór niður í fjögur stig. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var hins vegar á Hellu, þar sem var þriggja stiga frost, og á Hvera- völlum mældist tveggja stiga frost, og eins stigs frost á Hæli i Hreppum. Mest úrkoma mældist á Hornbjargsvita og Gjögri, eða fimm millimetrar. Vaxandi hæð er yfir Grænlandi og spáð er áfram köldu veðri og hætta er talin á næturfrosti. Kvennaframboðið heldur ráðstefnu um borgarmálin laugardaginn 4. september að Hótel Vík og hefst hún kl. 9 árdegis. Meðal þess sem rætt verður er starf Kvennafram- boðsins í nefndum og ráðum borgarinnar og fjárhagsáætl- un borgarinnar fyrir 1983. Allir stuðningsmenn vel- komnir. Heimsóknarþjónusta Kvenna- deildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. Heimsóknir til aldraðra og sjúkra. Við- talstími að Öldugötu 4, sími 10093, alla mánudaga frá kl. 14-16. Samband dýraverndunarfélaga íslands áætlar að halda basar til styrktar starfsemi sinni og biður alla stuðningsmenn dýraverndunar liðsinnis. Þeir sem vilja Ieggja sambandinu lið geta haft samband við Thoru í s. 74385, Sigrúnu í s. 22916, Fjólu í s. 52516, Krist- rúnu í s. 82640 eða Jórunni í s. 42580. FRÁ HÖFNINNI Skuttogarinn Ásgeir fór á veiðar í fyrradag, en lítil um- ferð var um Reykjavíkurhöfn í gær. Lucia de Perez, leigu- skip Hafskips, átti að fara til útlanda í gærkvöldi, einnig Dettifoss. Þá fór rússneska rannsóknarskipið Professor Zubov frá Reykjavík á hádegi í gær. Þá fór danska eftir- litsskipið Hvidbjörnen út á Grænlandssund í gærmorg- un, þar sem það fylgist með veiðum þýzkra skipa. Þýzka eftirlitsskipið Fridhjof var væntanlegt í gærkvöldi. Þá var Fjallfoss væntanlegur að utan í nótt, og Ljósafoss síð- degis í dag. MESSUR Oddakirkja Rangárvöllum. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Stefán Lárusson. Breiðabólstaðarprestakall í Fljótshlíð. Messa kl. 14 sunnudag. Sóknarprestur. Þessir knáu piltar efndu til hlutaveltu og afhentu ágóðann Blindraiðn. Piltarnir eru Sigurður Dagbjartsson, Hinrik Jóhannsson, Börkur Brynjólfs- son, Jóhann Birgir Jónsson og Helgi Már Stefánsson. Morgunblaðió/ Kristján Það má nú ekki minna vera en að við tárfellum, Asi minn, fyrir allt það sem hann var búinn að gera fyrir okkur! KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 3.—9. september, aö báóum dögum meötöld- um. er I Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.r 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteíni. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafólags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga árslns 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 1il kl 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasátn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga víkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni. sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrfmaaafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveínssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýnlng opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15 september næstkomandi. Kjarvalssfaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi valns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.