Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Pílagrímaflug Flugleiða fyrir Alsírmenn hefst á laugardaginn PÍLAGRÍMAFLUG Flugleiða frá Alsír og Niger, til Jeddah í Saudi Arabíu hefst laugardaginn 4. sept- ember nk., en fluttir verða 35 þús- und farþegar fram og til baka, eða samtals 70 þúsund farþegar. Þetta er stærsti samningur sem eitt flugfélag hefur gert um píla- grímaflutninga, og hljóðr upp á liðlega níu milljónir dollara. Milli 40 og 50 flugfélög gerðu tilboð í verkefnið, en löng reynsla Flug- leiðamanna við slíka flutninga mun hafa átt sinn þátt í að ákveð- ið var að ganga til samninga við Flugleiðir. Samtals munu nær 200 íslend- ingar vinna við þetta verkefni, þar af um 100 samtímis. Flugleiðir munu nota fjórar DC-8-63 þotur og eina Boeing 747 breiðþotu í pílagrímafluginu. Félagið hefur tekið tvær DC-8-63 þotur og breið- þotuna á leigu frá SAS með áhöfn- um. Flugleiðir hafa yfirumsjón með rekstri allra flugvélanna og leiguvélarnar eru málaðar í litum Flugleiða samkvæmt beiðni Alsír- manna. Breiðþotan rúmar 475 farþega en „átturnar" liðlega 250 farþega hver. Flogið verður frá sjö borgum í Alsír. Það eru Alsírborg, Annaba, Constantine, Ghardaia, Oran Ourgla og Tlemcen. Frá Niger er flogið frá borginni Niamey. Flutn- ingi pílagrímanna til Jeddah þarf að vera lokið fyrir miðnætti 21. september. Síðan verður byrjað að flytja pílagrímana til baka þann 1. Breyttar reglur um hlífðarpoka á rækjuvörpum Sjávarútvegsráðuneytið hefur breytt reglum um hlífðarpoka á rækjuvorum á þann veg, að óheimilt er að að binda fyrir hlífðarpokann að aftan. Fnnfremur er óheimilt að þétta pokann sjálfan að aftan með neti eða öðru efni. I fréttatilkynningu frá sjávar- útvegsráðuneytinu segir, að þetta sé gert að tillögu Hafrannsókna- stofnunarinnar, en athuganir stofnunarinnar hafi sýnt, að með þessum hætti sleppur smárækja frekar út um poka. I tillögum stofnunarinnar segi ennfremur, að nauðsynlegt kunni að vera að mjókka pokann sjálfan að aftan til þess að unnt sé að binda nægi- lega vel fyrir hann. Breyting þessi tekur gildi 1. október nk. Stjórn List- skreytingasjóðs- ins skipuð Menntamálaráðherra hefur skip- að stjórn Listskreytingasjóð ríkisins. í sjóðstjórninni eiga sæti samkvæmt tilnefningu Arkitektafélags íslands Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt, og varamaður hans Þor- valdur S. Þorvaldsson, arkitekt. Samkvæmt tilnefningu Banda- lags ísl. listamanna Ragnar Kjart- ansson, myndhöggvari og Hildur Hákonardóttir, listvefari, og vara- menn þeirra Gestur Þorgrímsson, lektor, og Ragnheiður Jóns dóttir, listmálari. Samkvæmt tilnefningu Sam- bands ísl. sveitarfélaga Magnús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri og varamaður hans, Ölvir Karls- son, oddviti. Formaður stjórnarinnar er Birgir Thorlacius, ráðuneytis- stjóri, og varaformaður Hákon Torfason, deildarstjóri, báðir skip- aðir án tilnefningar. Skipunartími sjóðstjórnarinnar er tvö ár frá 31. ágúst 1982 að telja. október og standa þeir flutningar yfir til 19. október. Yfirmaður pílagrímaflugs Flugleiða er Baldur Maríusson, en hann hefur starfað við slíka flutn- inga allt frá því að Flugleiðir hófu pílagrímaflug fyrir 8. árum. Nú munu 72 flugmenn og flugfreyjur Flugléiða starfa samtímis við pílagrímaflugið auk flugvirkja og afgreiðslumanna. Skipt verður um starfsfólk að hluta þegar seinni áfanginn hefst, það er að segja flutningarnir frá Jeddah. í hópi afgreiðslumanna við pílagríma- flugið er að finna starfsmenn Flugleiða frá Akureyri, Egilsstöð- um og ísafirði, auk starfsmanna frá Reykjavík, Keflavík, Luxem- borg og New York. Auk þessara pílagrímaflutn- inga, höfðu Flugleiðir milligöngu um samning um flutning á 15—20 þúsund pílagrímum milli Nígeríu og Jeddah sem Cargolux mun ann- ast. Til SÖIu sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn á einum besta staö við vatnið. Bústaöurinn er u.þ.b. 40 fm að stærö á 9000 fm eignarlandi með afgirtri lóð. Leyfi til að byggja annan sumarbústað á landinu. Uppl. veittar á skrifstofu minni. Eiríkur Tómasson hdl., Lágmúla 5, Reykjavík. Sími 81211. BústoAiri FASTEIGNASALA 28911 Lauga^ 22<inng.Klapparstíg) Helgi Hákon Jónsson heimasími 20318. Skipasund 120 fm sérhæð i þríbýli. ibúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 góð svefnherb., hol, stórt eldhús og baö. 35 fm bílskúr. Ákveðin sala. Útborgun 1.100 þús. Suöurgata Hf. 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Bein sala. Útborgun 700 þús. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Góð eign. Mikið útsýni. Útborgun 675 þús. Laus fljótlega. Ákveðin sala. Heimasimi sölumanna: Helgi 20318. Ágúst 41102. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis um helgina: 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Nýleg og góð á 3. hæð, tæpir 60 fm. Útsýni. í einu vinsælansta fjölbýlishúsi borg- arinnar. Viö Meistaravelli — sér hiti — sér þvottahús 5 herb. stór og góð íbúð á 3. hæð um 130 fm. Teppi, parket, suöur svalir. Mjög góö sameign. Verö á þessari glæsiiegu íbúð er aðeins 1,3 millj. 4ra herb. íbúðir við: Laugarnesveg, 2. hæö 110 fm, þrjú rúmgóö svefnherb., nýir haröviðarskápar í herbergjunum, nýlegt verksmiðju- gler. Stór geymsla í kjallara. Suður svalir. Laus 15. okt. nk. Verð aöeins 1,1 millj. Við Tjarnarstíg, jaröhæö 113 fm stór og góö, endurnýjuð. Sér inng. Sér hitaveita. Nýleg teppi. Bílskúr, nýlegur, um 40 fm fylgir. Stór ræktuð eignarlóð. Verö aöeins 1,1 —1,2 millj. 3ja herb. íbúðir við: Lundarbrekku, 3. hæð um 92 fm. Úrvalsíbúö, sér inng. af gangsvölum. Þvottahús á hæðinni. Stórar suöur svalir. Full- gerð sameign. Útsýni. Hrafnhólar, 2. hæð, 80 fm. Mjög góö, haröviður, teppi, parket. Suöur svalir. Bílskúr fylgir. Mikið útsýni. Einbýlishús óskast Þurfum að útvega einbýlishús m.a. í Vogum, Heimum, í smáíbúðarhverfi, í Fossvogi, í gamla bænum. Raöhús á einni hæö koma til greina t.d. í Fossvogi. Ýmiss konar eignarskipti, m.a. á sérhæðum. Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Garðabæ. Mikil og ör útb. ALMENNA fASTEIGNASAlAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Húsnæði óskast Höfum veriö beönir aö útvega íbúöarhúsnæði til leigu á Reykjavíkursvæöinu, helst einbýli eöa raöhús, fyrir einn af viöskiptavinum okkar, sér hæö eöa blokkar- íbúö kemur líka til greina. Leigutími 2—4 ár. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er eöa öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. í síma 29555 og 29558. Eignanaust skiphoiu s. Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558. HUSEIGNIN Verðmetum eignir samdægurs Sólvallagata — 4ra herb. 110—115 fm glæsileg íbúð í nýju húsnæöi viö Sólvallagötu. 3 svefnherb., stofa, hol og baöherb. Þvottahús. Allt Ijósviöarklætt, skápar í öllum herb. Verö 1.200 þús. Vesturbær 2ja herb. Mjög skemmtileg toppíbúö á Blómvallagötu á 4. hæð rúmlega 60 fm. Herb., stofa, stórt eldhús, allt nýtt á baöi, nýtt tvöfalt gler. Verð 700 þús. Holtsgata Vesturbær — 4ra herb. 'lra—5 herb. 116 fm á 4. hæö viö Holtsgötu. Mjög gott útsýni, 3 svefnherb., samliggjandi stofur, steinhús. Verö 1,1 millj. í Miöborginni — Stór hæö — Íbúðarhúsnæði/Atvinnuhúsnæöi Stór hæö meö vandaöri 4ra herb. íbúö til sölu, auk þess er á hæöinni 40 fm húsnæöi sem nota má undir rekstur, möguleikar að stækka húsnæöiö í 6 herb. íbúð. Allar lagnir endurnýjaöar. Lyfta uypp í svefnherb. Skipti á minni íbúö koma til greina. Gamli bærinn — Einbýli Höfum fengið í einkasölu (steinhús) á mjög góöum staö í gamla bænum, 2 hæöir og kjallari, á 1. hæö: 2 stofur, eldhús og baöherb. 2. hæö: 3 svefnherb. og snyrtiherb. í kjallara: 2ja herb. íbúö meö sérinng. Laus strax, þarfnast standsetningar aö einhverju leyti. Verð 1,8 millj. Hlíðar sérhæó — 5 herb. Vönduö 130 fm sérhæö meö sér inng. 3 svefnherb., 2 stórar stofur, suöursvalir, stór garöur. Uppl. á skrifstofunni. Barmahlíö — 4ra herb. Mjög góð 90 fm íbúö í kjallara. Sór inng. Verö 900—950 þús. Einbýlishús — Garöabæ Höfum í einkasölu einbýlishús viö Holtsbúö, efri hæö úr timbri, neöri hæö steypt. Ibúöarrými ca. 180 fm plús 43 bílskúr. 1200 fm ræktuð lóð. 2ja herb. íbúð í kjallara. Verö 2—2,1 millj. Dúfnahólar 5 herb. — Ákveðin sala Stór vönduö 5 herb. íbúð á 1. hæð, 4 svefnherb., stórar stofur, bílskúr, þvottahús. Verð 1.350—1.400 þús. Þingholtsstræti — 5 herb. 130 fm íbúð á hæö i tvíbýlishúsi, 2 svefnherb., 2 stofur, boröstofa og stórt hol. Verö 1.100—1.150 þús. Breiövangur — 4ra herb. m/bílskúr 120 fm á 3. hæö við Breiövang. 3 svefnherb., 2 stofur, búr inn af eldhúsi. 32 fm bílskúr. Verð 1.250 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. 3 svefnherb., stofa 100 fm á 4. hæö. Suöursvalir. Verö 1.050 þús. Vesturgata — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm á 2. hæö í þríbýli, 2 svefnherb., stór stofa. Verö 850 þús. Lyklar á skrifstofunni. Laus strax. Skerjafjörður — 3ja herb. risíbúö Rúmlega 70 fm risíbúö á 2. hæö í 2ja hæöa timburhúsi, mjög stór garöur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 700 þús. Krummahólar — 2ja herb. m/bílskúr Góö 55 fm meö svölum. Á 3. hæö. Geymsla á gangi, auk 25 fm bílskúrs. Upþl. á skrifstofunni. Einbýli — Selfossi Einbýlishús m/bílskúr. Verö ca. 1 millj. Skipti á 4ra herþ. íbúö í Reykjavík. Koma til greina. Raöhús — Mosfellssveit Húsió er 2 hæöir og kjallari. Til sölu eru efri hæöirnar, samtals 195 fm meö innb. bílskúr, tvennum stórum svölum, ræktuöum garöi. Mjög gott útsýni. Á einum besta stað í Mosfellssveit. Forkaupsrétt- ur á 4ra herb. íbúö í kjallara. Verö 1.400 þús. HUSEIGNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.