Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Góð frammistaða FH FH-INGAK létu mikið að sér kveöa í árlegri unglingakeppni Frjálsíþrótta- sambands íslands á Laugardalsvelli um helgina. FH hlaut 10 sigurvegara í 55 einstaklingsgreinum og sigruðu Fll-ingar i þremur flokkum af fimm í stigakeppni einstaklinganna. Alls ma'ttu 150 frjálsíþróttaungmenni frá rúmum 20 félögum og samböndum viðs vegar að af landinu til keppn- innar, en rétt til þátttöku eiga sex beztu í hverri grein. Næst flesta sig- urvegara átti Armann, niu talsins, UÍA og HSK áttu sjö sigurvegara hvort, UIMSK sex og IK fimm, en sjö félög önnur áttu einn til þrjá sigur- vegara. Samtals var 31 sigurvegari af 55 af höfuðborgarsvæðinu, þar af 15 úr Keykjavíkurfélögunum, en íþróttaæskan af landsbyggðinni lét verulega aö sér kveða í keppninni, eins og svo oft áður. í piltaflokki varð Finnbogi Gylfason stigahæstur með 20 stig, í sveinaflokki félagi hans Viggó Þ. Þórisson með 32 stig og þriðji FH-ingurinn, Linda B. Ólafsdótt- ALAN Simonsen, danski knattspyrnusnillingurinn smávaxni hjá Barcelona, mun nú vera á förum frá félaginu, en til að votta þeim danska virðingu sína fyrir vel unnin störf, leyfði félagið honum að semja sjálfur við nýtt tilvonandi félag og vill ekki greiðslu fyrir hann. Mörg félög hafa sett sig í samband við Simonsen og fleiri eiga vafalaust eft- ir að gera það. Eitt þeirra er enska liðið Southampton, sem er á höttun- um eftir góðum leikmanni í stað Kevin Keegans, sem fór til New- castle fyrir skömmu. Talið er að Simonsen hafi nokkurn áhuga á því að fara til Southampton og munu viðræður vera í gangi samkvæmt fréttaskeytum. ir, sigraði í telpnaflokki. Lands- liðsmaðurinn Kristján Harðarson, Á, sigraði í drengjaflokki með 29 stig og jafnar í stúlknaflokki urðu Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, og Kristín Halldórsdóttir, KA, með 14 stig hvor. Úrslit keppninnar urðu annars sem hér segir: KÍILIIVARI* PILTA: 1. Sleinjjrímur Kárason IISI* 11,70 2. B<-n<‘dik( Hjarnason IIVl 10,78 KIIHIVAKI* SVKINA: 1. Björjjvin horstcinsson IISII 11,90 2. Auóunn (.uéjonsson IISK 11,29 3. Anton Níclsson UMSK 10,77 KÍILIIVARI* DRENCJA: 1. (.arAar Vilhjálmsson CÍA 13,13 2. OuAmundur Karlsson Fll 12,82 3. Kriójjeir llalldórsson IIVÍ 11,91 STANCARSTÖKK DRENCJA: 1. Ileimir Duðmundsson HSH 3,10 2.-3. HafsCeinn l'órisson (JMSB 2,90 2.-3. Cáll Kristjánsson CBK 2,90 STAN(;.AKST()KK SVKINA: 1. Steinar Olafsson ÍK 2,90 2. I*órður l*órðarson ÍK 2,90 3. Sijjurjón Valmundsson CMSK 2,50 IIÁSTÖKK TKLPNA: 1. Sigrún Markúsdóttir CMSK 1,55 2. Drífa Matthíasdóttir KA 1,50 3. Lilly Viðarsdóttir 1)1 A 1,40 • Alan Simonsen HÁSTÓKK STÍILKNA: 1. I'órdíx HrafnkelMlóUir IIÍA 1,70 2. VixdÍH HrafnkelMlóUir IIÍA 1,60 3. Kolbrún Kut Stephens KK l,G0 100 M HLAIJP TELPNA: 1. Ilanna Oladóttir Á 13,4 2. Kva HeimÍNdóttir ÍK 13,4 3. Kryndís (áuómundsdóttir UDN 13,5 100 M IILAIJP STÍJLKNA: 1. (ieirlauff Oeirlaugsdóttir Á 12,2 2. KrLstín Halldórsdóttir KA 12,3 3. Haídis Kafnsdóttir UMSK 12,5 100 M IILAIJP PILTA: 1. Kóbert KóberLsNon IISK 12,3 2. Kriórik Steinsson (JMSS 12,6 3. Jóhann Jóhannsson (JÍA 13,1 100 M HLAdP SVKINA: 1. Kinar (áunnarsson UMSK 11,5 2. Bjarni Jónsson UMSS 11,6 3. Sigurjón Valmundsson (JMSK 12,6 100 M IILAUP l)KKN(.JA: 1. Kristján llardarson Á 11,1 2. Jóhann JóhannsNon ÍK 11,2 3. Páll Kristinsson (JMSK 12,0 KKINíiHJKAST TKLPNA: 1. Jóna Magnúsdóttir (JÍA 27,26 2. Ilildur Siguróardottir ÍK 20,76 KKIN(;L(JKAST STÍrLKNA: 1. Helga Kjörnsdóttir CMSB 32,66 2. Jóna B. (.rétarsdóttir Á 31,98 3. Sigríóur Sturlaugsdóttir (JI)N 29,% LANOSTÖKK PILTA: 1. Kóbet Kóbertsson IISK 5,62 2. Siguróur Finnsson UÍA 5,48 3. Olafur (.uðmundsson IISK 5,35 LAN(;ST()KK SVKINA: 1. Imróur Imróarson ÍK 6,28 2. Sigurjón Valmundsson (JMSK 5,83 3. Steingrímur Leilsson IISH 5,71 LAN(;ST()KK DKKNGJA: 1. Kristján Haróarson Á 7,04 2. Kristján llreinsson (JMSK 6,32 3. I*óróur Pálsson IIVÍ 6,20 400 M IILAUP TKLPNA: 1. Ilalldóra Hafþórsdóttir CÍA 63,5 2. Linda B. Olafsdóttir Kll 64,6 3. Súsanna llelgadóttir KH 65,5 400 M IILAIJP STÍJLKNA: 1. Berfrlind Krlendsdóttir IJMSK 59,4 2. Halldóra (^unnlaujjsdóttir (JMSK 60,4 3. (.uórun llaróardóttir ÍK 61,1 400 M IILAIJP PILTA: 1. Kóbert Kóbertsson IISK 60,0 2. Kinar Tamimi Kll 61,5 3. Kinnbogi (íylfason KH 63,8 400 M HLAIJP SVKINA: 1. Viggó 1». l*órisson Kll 56,8 2. Helgi KrLstinsson Kll 58,0 400 M IILACP DKKNGJA: 1. Jóhann Jóhannsson ÍK 52,1 2. (.unnar Mirgisson ÍK 53,3 3. Bjarni Svavarsson IJMSK 54,9 SPJOTKAST PILTA: 1. Skjöldur Pálmason HIIK 37,68 2. Kyjólfur Sverrisson CMSS 37,24 3. Jón A. Magnússon IISK 34,20 SPJÓTKAST SVKINA: 1. Lúóvík Tómasson HSK 52,26 2. Björgvin l*orsteinsson IISII 50,34 3. Kgjjert Marinósson CNI* 47,02 SPJOTKAST DRKNOJA: 1. (.uómundur Karlsson KH 48,38 2. Kriójjeir llalldórsson HVÍ 44,82 3. Oaróar Vilhjálmsson CÍA 44,24 1500 M IILAIJP STÍJLKNA: 1. Injja Björnsdóttir Á 5:07,6 2. Anna Valdemarsdóttir KH 5:24,0 3. María Ouómundsdóttir CSVH 5:35,8 Simonsen til Southampton? Fram og Víkingur leika til úrslita í eldri flokki á Hallarflötinni í kvöld í KVÖLI) kl. 18.00 verður leikiö til úrslita í íslandsmótinu, í eldri flokki 30 ára og eldri. Kru það lið Víkings og Fram sem ma'tast. Víkingur lék sex leiki í undankeppninni, sigraði i fjórum og gerði tvö jafntefli. Marka- tala í leikjum Víkings er 21—6. Fram hefur leikið þrjá leiki, vann tvo, og gerði eitt jafntefli. Markatal- an er 3—1. Lið Víkings í dag verður þannig skipað: Markvörður Diðrik Ólafs- son, Gunnar Gunnarsson, Kári Kaaber, Guðgeir Leifsson, Páll Björgvinsson, Árni Indriðason, Bjarni Gunnarsson, Björn Frið- þjófsson, Örn Guðmundsson, Jón Ólafsson, Jóhannes Tryggvason, Ágúst Jónsson og Björgvin Óskar Guðjónsson. Lið Fram er þannig skipað: Markvörður Þorbergur Atlason, Ágúst Guðmunsson, Símon Krist- jánsson, Hallkell Þorkelsson, Ómar Arason, Jóhannes Atlason, Sigurbergur Sigsteinsson, Jón Pétursson, Sveinn Sveinsson, Vilhjálmur Sigurgeirsson, Eggert Steingrímsson, Kristinn Jörunds- son, Erlendur Magnússon og Helgi Númason. Búast má við hörkuviðureign á milli þessara liða, en eins og sjá má, skipa þau þrautreyndir knattspyrnumenn frá árum áður. Aðgangur að leiknum er ókeypis. — ÞR KR-ingar fóru létt meö Danmerkurmeistarana Handknattleikslið KR er nýkomið heim úr velheppnaðri keppnisfór á Norðurlöndum. Síðustu leikir KR-inga voru í Danmörku. Þar lék liðið sjö leiki, sigraði i fimm, gerði eitt jafntefli og tapaði einum leik. Lið KR vann marga stóra og góða sigra, meðal annars sigr- uðu þeir Danmcrkurmeistar- ana Skovbakken 22—13, en í liði Skovbakken eru fimm landsliðsmenn. Þá vann lið KR Aalborg KFUM 13—10, Ribe 15—12 og Fredricia KFUM 13—10. KR-ingar mættu tveim- ur sænskum liðum í Dan- merkuferðmm, Drott og Karlskrona. Leiknum við Drott lauk með jafntefli, 20—20. Eft- ir að venjulegum leiktíma lauk gcgn Karlskrona var jafnt, 19—19, en einum leikmanni Karlskrona tókst að skora sig- urmark úr aukakasti eftir að leikurinn hafði verið flautaður af. Lið KR lék 14 leiki á sjö dögum í feröinni og æfði jafn- framt af kappi. Að sögn Gunn- ars Hjaltalin var ferðin í alla staði vel heppnuð og á eftir að koma leikmönnum KR til góða þegar keppnistímabilið hér heima hefst. — ÞR. Arni Sveinsson hefur forystu í einkunnagjöfinni ÞEGAR íslandsmótið í knattspyrnu er senn á enda, væri ekki úr vegi að líta á stöð- una i einkunnagjöf Morgun- blaðsins, því sýnt er að loka- spretturinn verður hörkuspenn- andi og nokkrir leikmenn eru kallaðir en aðeins einn útval- inn eins og venjulega. Það er Skagamaðurinn Árni Sveinsson sem hefur forystu eins og er, hann hefur hlotið meðal- einkunnina 6,9375, en það er stutt i næsta mann, sem er Ólafur Björnsson hjá UBK. Hann hefur fengið samtals 6.7500. Ólafur hefur hins vegar leikið aðeins 12 leiki, en Árni hins vegar 16 leiki og stendur þannig enn betur að vigi. Listi efstu manna er annars sem hér segir: Arni Svcinsson ÍA 6,9375, 16 leikir, Ólafur Björnsson UBK 6.7500, 12 leikir, Ögmundur Kristinsson Vík., 6,500, 16 leik- ir, Þorsteinn Bjarnason ÍBK 6,3750,16 leikir, Sigurður Grét- arsson UBK 6,333, 15 leikir, Stefán Halldórsson Vík., 6,3125, 16 leikir, Heimir Karlsson Vík., 6,1875, 16 leikir, • Árni Sveinsson. Hann hefur átt gott keppnistímabil. Heimir leiðir kapphlaupið um markakóngstitilinn • Heimir Karlsson er markhæstur með 10 mörk. KEPPNIN um markakóngstitilinn er opin og spennandi þó svo að Heimir Karlsson úr Víkingi standi þar langbest að vigi með 10 mörk, þremur mörkum meira en næsti maður, sem er Sigurlás Þorleifsson, annar af tveimur markakóngum síð- asta keppnistímabils. Mörkin hjá fé- lögunum hafa dreifst að venju á all- marga leikmenn, en ef Heimir er undanskilinn, eru þó kannski óvenjulega fáir sem tekið hafa af skarið. Listi markhæstu manna 1. deildarinnar lítur svona út: Heimir Karlsson Vík. 10 Sigurlás Þorleifsson ÍBV 7 Sigurður Grétarsson UBK 6 Gunnar Pétursson ÍBÍ 6 Þrjú strákamet hjá Finnboga FINNBOGI Gylfason, ungur og efni- legur frjálsíþróttamaður úr FH, setti þrjú strákamet á innanfélagsmóti FH í Kaplakrika fyrir skömmu. Finnbogi bætti fyrst metið í þrí- stökki um tæpa tvo metra, stökk 10,22 metra, næst bætti hann metið i 2.000 metra hlaupi um rúmar 40 sek- úndur og hljóp á 6:50,2, en í sama hlaupi var tekinn millitimi eftir eina enska mílu og reyndist þar nýtt strákamet á ferðinni, 5:24,1 mín. Þá setti Guðrún Eysteinsdóttir, FH, íslandsmet í stelpnaflokki í einni mílu og 2.000 metra hlaupi, hljóp á 6:04,2 mínútum og 7:48,5 mín. Á mótinu kastaði Eggert Boga- son kringlu 47,14 metra, sem er hans bezti árangur og aðeins tíu sentimetrum lakara en Hafnar- fjarðarmet Elíasar Sveinssonar. Þá má geta árangurs Helga F. Kristinssonar í þrístökki. Helgi stökk 12,37 metra, en hann er að- eins 15 ára gamall. Helztu úrslit urðu annars: 1 MÍLA KARLA: mín. Kinnbojji (iylfason 5:24,1 Kinar P. Tamimi 5:34,0 5:48,1 Ásmundur Kdvarðsson Bjorn Pétursson 5:59,2 Jón Þór 6:36,0 1 MÍLA KVENNA: (^uðrún Kysteinsdóttir 6.-04.2 l'RÍSTÖKK KARLA: metrar lleljji K. Kristinsson 12,37 Stefán Kristjánsson 10,40 Kinar P. Tamimi 10,32 Kinnbojji Dylfason 10,22 2.000 MFTRA HLACP mín. Kinnbojji (.ylfason 6:50,2 Kinar P. Tamimi 7:10,3 Ásmundur Flðvarðsson 7:22,4 Björn Pétursson 7:32,3 Jón Þór 8:18,4 2.000 METRA HLAUP KVENNA: Cuðrún Kysteinsdóttir 7:48,5 KRINGLIJKAST KARLA: metrar Kjjjjert Bojjason 47,14 öuðmundur Karlsson 39,54 — ágás

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.