Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 33

Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 33
/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 33 Páll Gíslason yfirlæknir prédikar í Dómkirkjunni - Kristinn Hallsson syngur Kaffisala kven- félagsins á Hótel Loftleiðum í MESSUNNI í Dómkirkjunni í dag kl. 2 predikar Páll Gíslason yfir- læknir og borgarfulltrúi. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur stólvers, sr. Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari og fermingarbörn flytja bænir og texta. Dómkórinn syngur og dómorganistinn, Mart- einn H. Friðriksson, verður við orgelið. Einnig verður lögð áhersla á almennan söng og eru kirkjugest- ir hvattir til að taka með sér sálma- bækur. Að venju er sérstaklega vandað til messunnar þann sunnudag sem kvenfélag safnaðarins er með kaffisölu sína. Eins og frá var sagt í blaðinu í gær, rennur allur ágóði af kaffisölunni þessu sinni til kaupa á nýju orgeli í Dómkirkjuna, en þess gerist nú æ brynni þörf. Þess er vænst, að fjölmennt verði til þessarar guðsþjónustu í Páll Gíslason dag til að hlýða á sígildan boð- skap, njóta fagurrar tónlistar og styrkja að því loknu þarft mál- efni, með því að koma í kaffi suð- ur á Hótel Loftleiðir á eftir. Frá Dómkirkjunni. Nýtt - - Nýtt frá Sviss og Þýskalandi. Pils, pilsbuxur, blúss- ur, kjólar. Glæsilegt úrval. Glugginn, Laugavegi 49. pipueinangrun Pípulagningamenn - Húsbyggjendur - Lesið þessa auglýsingu! Veruleg verölækkun á ARMAFLEX-pípueinangrun hefir nú nýlega gert það að verkum, að þessi vandaða framleiðsla á pípueinangrun, sem hingað til hefir hér á landi einungis verið notuö til einangrunar í frystihúsum og verksmiðjum, mun nú halda innreið sína á sölumarkað pípueinangrunar fyrir hverskonar húsahitun og kaldavatnsleiöslur. FYRIRLIGQJANDI: slöngur — plötur — límbönd og tilheyrandi lím og málning. bt> Hringið eftir ókeypis GO sýnishorni-bæklingi. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 16, Raykjavík, sími 38640. Með drifi á öllum hjólum! TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.