Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 5 Samstarf um land- kynningu íslenskra aðila í Evrópu UM NOKKURT skeid hafa staóið yfir viðræður um möguleika i nanu samstarfi hagsmunaaðila íslenskrar ferðaþjónustu um sameiginlegt átak í landkynningarmálum í Evrópu. I viðræðum þessum hafa tekið þátt fulltrúar eftirtalinna aðilæ Arnarflugs hf., Félags íslenskra ferðaskrifstofa, Ferðamálaráðs íslands, Ferðaskrifstofu ríkisins, Flugleiða hf., og Sambands veitinga- og gistihusa. Niðurstaða þessara viðræðna hefur nú orðið sú, að ofangreindir aðilar hafa í dag undirritað sam- starfssamning, sem gildir frá 1. júlí nk., og um leið ákveðið skiptingu kostnaðar við fyrirhugaða kynn- ingarstarfsemi. Jafnframt hefur ómar Benediktsson, viðskiptafræð- ingur, verið ráðinn forstöðumaður starfseminnar, sem fyrst um sinn mun hafa aðsetur í Frankfurt. Ómar er kunnugur mörgum innan íslenskrar ferðaþjónustu, en hann starfaði hjá ferðamálaráði og ferðamálasjóði, jafnframt þvf sem hann stundaði nám við Háskóla Is- lands. Stefnt er að því að skrifstofur Arnarflugs og Flugleiða í Evrópu verði útnefndar „Upplýsingaskrif- stofur ferðamálaráðs". Auk þess að starfa náið með öllum aðilum inn- an íslenskrar ferðaþjónustu mun ómar sjá um upplýsingastreymi til þeirra erlendu ferðaheildsala og smásala, sem boðið hafa ferðir til íslands á undanförnum árum, svo og leita nýrra viðskiptasambanda á þessu sviði. Mikilvægur þáttur f landkynningarstarfi í Evrópu verð- ur að hafa sem mest og best sam- band við fjölmiðla, í þeim tilgangi að koma á framfæri greinum um Island við blöð og tlmarit. í þessu tilliti verður e.t.v. um það að ræða að koma á fót föstum samböndum við fyrirtæki, sem annast slíka þjónustu, í helstu viðskiptalöndum okkar Islendinga á sviði ferðamála í Evrópu. Með þessu samstarfi stjórnvalda og einkaaðila á sviði ferðamála eru Prestastefnan 1984 sett í dag PRESTASTEFNAN 1984 verður haldin á Laugarvatni og Skálholti og hefst með hátíðarguðsþjónustu í Skálholtsdómkirkju kl. 10.30 í dag og verður slitið þar seint á fímmtudagskvöldið. Aðalefni Prestastefnunnar í ár eru tvö. Ár Biblíunnar, sem nú stendur yfír, og starfsmannafrum- varp kirkjunnar sem er { vinnslu. Um 100 prestar eru væntanlegir til stefnunnar, auk ýmissa gesta. Biskup Islands, herra Petur myndbandatækni í kirkjulegu Sigurgeirsson, mun setja Presta- starfi. stefnuna kl. 14.00 og flytja þá skýrslu sína um starf kirkjunnar Starfsmannafrumvarp síðsta ár. Er þeirri athöfn út- j mótun varpað að vanda. i , .... , . v A miðvikudag flytja þeir sr. Síðan hefjast fundir með fram- Guðmundur Þorsteinsson, for- söguerindum þeirra séra Hjálm- maður Prestafélags Islands, sr. ars Jónssonar prófasts á Sauð- Jón Einarsson, prófastur í árkróki sem ræðir um Guð- Saurbæ, og sr. Sigurður Sigurð- brandsbiblíu, áhrif hennar á trú arson á Selfossi erindi um frum- og menningu íslensku þjóðarinn- varp um starfsmenn þjóðkirkj- ar, dr. Einars Sigurbjörnssonar unnar, sem nú er á döfinni. Verð- prófessors sem fjallar um kenni- ur síðan unnið í umræðuhópum vald Biblíunnar og gestafyrir- en um kvöldið sitja fundarmenn lesarans dr. Daniel Simundsson og gestir boð sóknarnefndar og frá Luther Seminary í Minnesota bæjarstjórnar Selfoss. { Bandaríkjunum. Dr. Simunds- A fimmtudag verður umræðum son, sem er íslenskur að ætt, mun fram haldið og gengið frá álykt- tala um notkun gamlatestament- unum. isins í helgihaldi. Auk þess mun Ástráður Sigursteinsson flytja Erindi í útvarpi ávarp frá hinu íslenska Biblíufé- Að yanda yerða työ erindi flutt ^1' í útvarp á vegum Prestastefnu, að Um kvöldið mun séra Jakob Á. þessu sinni eru sr. Sólveig Lára Hjálmarsson á Isafirði leiða bibl- Guðmundsdóttir og sr. Eiríkur J. íulestur og kynnt verður notkun Eiríksson flytjendur þeirra. SOS-nistið veit- ir réttar upplýsing- ar á réttum tíma HAFIN er sala hér á landi á svoköll- uðum SOS-nistum. Þetta eru lítil, vatnsheld stálhylki, sem innihalda allar helstu persónu- og læknisfræði- legar upplýsingar um viðkomandi eig- anda. Upplýsingarnar skráir eigandi á þar til gerðan vatnsheldan pappírs- strimik SOS-nistið gefur á örskammri stund upplýsingar um blóðflokk, lyfjaofnæmi, daglega lyfjanotkun, nánustu aðstandendur o.s.frv. Þessar upplýsingar geta skipt sköpum ef slys eða sjúkdóm ber að höndum. Milljónir manna um heim allan bera daglega SOS-nisti sfn í ör- uggri vissu þess að eftir því verði tekið því læknum, hjúkrunarfólki, sjúkraflutningsmönnum og lög- reglumönnum hefur verið kynnt gildi þeirra. sinni með dreifingu þessara nista á tslandi og hvetur landsmenn til að stuðla að eigin öryggi með því að bera þau. Landssamband hjálparsveita skáta sér um dreifingu og sölu SOS-nista á Islandi til styrktar hjálparsveitastarfinu. Nistunum er pakkað af vistmönnum á Bjarkar- ási í Reykjavík. Henson með saumastofu á Akranesi Myndin er tekin við undirskrift samningsins um landkynningarstarfsemi í Evrópu. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Böðvar Valgeirsson, form. Fél. íslenskra Ferðaskrifstofa, Magnús Oddsson, markaðssOóri Arnarflugs, Sig- fús Erlingsson, framkv.stjóri markaðssviðs Flugleiða. Ómar Benediktsson, forstöðumaður landkynningarskrifstofunnar, Skúli Þorvaldsson, formaður Sambands veitinga- og gistihúsa, Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins og Birgir Þorgilsson, markaðsstjóri ferðamálaráðs. mörkuð tímamót í landkynn- ingarstarfinu erlendis. Aðilum samningsins er ljóst, að í flestum tilfellum á sviði landkynningar fara hagsmunir saman, og að með sameiginlegu átaki næst meiri og betri árangur fyrir minni fjár- muni. Miklar vonir eru því bundnar við þessa aukningu landkynn- ingarstarfsemi í Evrópu. (Frétutilkjnning) FARI allt samkvæmt áætlun hefur fyrirtækið Henson starfrækslu saumastofu á Akranesi með haustinu. Halldór Einarsson, forstjóri fyrirtæk- isins, hefur á undanfornum mánuðum kannað aðstæður á Akranesi og í Keflavík. Sagði hann í samtali við blm. Mbl. í gær, að nánast væri frá- gengið að Akranes yrði fyrir valinu. Um fímmtíu manns munu fá vinnu f saumastofunni. Auk fyrirtækis { böf- uðborginni rekur Henson saumastofu á Selfossi. „Allar áætlanir mínar miðast viö að starfsemin hefjist í nóv- embermánuði," sagði Halldór. „Ég hef að undanförnu verið að leita eft- ir hentugu húsnæði á Akranesi en ekkert fundið enn. Ég þyrfti helst 1.000 fermetra húsnæði á einni hæð, en gæti komist af með allt niður í 700 fermetra." Vélar hafa þegar ver- ið pantaðar. „Það hefur reynst dálitið erfitt að fá fólk til vinnu í Reykjavík. Fjöl- breytnin í störfum er meiri í höfuð- borginni,” sagði Halldór. Þá bætti hann þvi við, að Akranes hefði orðið ofan á sökum þess hversu góðar samgöngur væru á milli bæjarins og Reykjavikur. Þótt vegir iokuðust féllu ferðir Akraborgar sárasjaldan niður og væri það mikið öryggi. VERÐ KR. 429.500 Við lánum 30% af verðinu. Eigum bíla til afgreiðslu strax. Hafið samband við sölumenn í síma 81530 og 83104. TÖGGURHF. SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530 (flr rrélUtilkjBBÍnfn.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.