Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JtJNÍ 1984 ípá g9| HRÚTURINN Ull 21. MARZ-19.APR1L Þú xkalt ver» vel á verAi ef þú þarft aA sinna faateignaviAskipt- um, þaA skiptast á skin og skúr- ir í þeim efnum. Þú veróur ekki ríknr á einni nóttu og þér geng- nr betur meó verkefni sem eru til langs tíma. NAUTIÐ reum 20. APRlL—20. MAl Þú veróur fjrrir vonbrigóum ef þú befur samband vió fólk Ijarlmgum stöAum I dag. ÞaA gengur illa í ástarxambondum sem þróast í gegnum sima eAa bréf. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertu varltár I fjármálum og ekki ejAa f óþarfa. Astamálin verAa þér kostnaAarsöm og koma þér úr jafnvmgi. Þér tekst aA bteta beilsufariA meA þvf aA lifa reghibundnu Iffi. KRABBINN 21. jtNl-22. JÚLl ÞaA er erfitt aA láta hlutina ganga upp f dag. ÞaA er alltaf einhver aA trufla þig og maki þinn eAa félagi er á móti ájetlun þinni. Þú befur áhjggjur af heilsu barns í fjölskjldunni. M Iljónið Í23. JÚLI-22.ÁGÚST Þú verAur fjrir vonbrigAum f ástamálum sérstaklega ef þau eru lejnileg og tengd starfi þínu. SamsUrfsmenn þínir eru ósamvinnuþýAír og búast viA allt of miklu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22 SEPT. Þú skalt ekki blanda vinum þfn- um í ástanevintýri þfn, þaA verA- ur einungis til ills. Ekki noU ágóAa úr viAskiptum til þeas aA stjrkja vafasöm viAskiptí. Qh\ VOGIN W/iTTd 23.SEPT.-22.OKT. ViAskipUvinir þfnir eru ekki hrifnir af aA þú blandir viAskipt- um saman viA einkalífiA. Fjöl- skjldaa krefst mikils af þér og þér rejaist erfitt aA raU meAal- veginn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki trejsU loforAum f dag. Málefni fjarhegra staóa eru í ólestri, fólk sem kemur viA sögn er mjög óáreiAanlegt Þér gengur betur aA skrifa og bringja heldur en aA fara sjálf- ur. WRL BOGMAÐURINN SSclS 22. NÓV.-21. DES. Þér gengur vel aA ná samkomu- lagi varAandi sjóAi og sameigin legan ágóAa. Þú verAur þó aó ga*u ítrustu varltárni og kurt- eisi í garó hluteiganda. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞaA koma upp deilur á heimil- inu vegna áforma sem þú hafAi gert fjrír daginn f dag. Ástviafr þíoir era viAkvæmir og krefjast ikils af þér. Þú skalt ekki trejsU loforAum. VATNSBERINN 29. JAN.-18. FEB. Þú verAur fjrir vonbrigAum f áxUmálum f dag. LoforA eru svikin og heilsan setur strík f eikningian. FarAu aA ráAum þér eldra og rejndara fólks. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hagnast ekki af peninga- braski og fljótfærnislegum aó- geróum. Þú skalt heldur undir- búa jaróveginn vel og noU rejnshi annarra til þess aö bjggja upp trausU og örugga framtíA. X-9 Mee 'Ijós-dxuj"Mmm t/v/v/v EO oa- þjAPFA S/rÆPU LJÓU ^AMAA/ / F/0E/r-<■SíEÆ Hdjjr, s/e/wE-p //-eor/*e ÍPMAi/r/ pu/'Á /A/Afi í/FM ef/ DÝRAGLENS 3< \>AV LJÓSKA FyRST vécð ég ao QEFA pée PEyrAM» SPRAOTU TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK BU65 ARE MOLPIN6 TMEIR W0RLP 5ERIES IN MY 5UPPER PI5M 7 tj 1983 Uinlt.-rtft tlxf 'ryfKlii.iitr Hw. 'O L Flugurnar eru í landsleik í kvöldmatnum mínum? I 6UE55 |'m JU5T IN TIME F0RTME 0PENIN6 CEREMONIES... Ég hefi líklega komið mátu- lega fyrir setningarathöfn- ina ... Þjóðsöngvarnir og sro mitt uppáhald ... Öllum blöðrunum er sleppt! BRIDGE Eins og kunnugt er stóðu Is- lendingar sig prýðilega á Norðurlandamótinu, sem fram fór í Danmörku fyrir nokkru, urðu í þriðja sæti, fyrir ofan Norðmenn og Dani. Færey- ingar spiluðu nú í fyrsta sinn á þessu móti og fengu hrikalega útreið: töpuðu öllum leikjum sínum nema einum með mín- us. Islendingar áttu Færey- inga í fyrstu umferð og unnu 20 mínus þrjá, þrátt fyrir að vera lítið yfir í hálfleik. Jón Baldursson fékk verðlaun í mótslok fyrir eitt spil sitt i þessum leik, en verðlaunin voru veitt óheppnasta spilara mótsins. Lítum á verðlauna- spil Jóns: Norður ♦ ÁD1084 ¥83 ♦ 97 ♦ K862 Vestur ♦ 932 ¥ ÁKG10 ♦ 42 ♦ D1075 Suður ♦ 7 ¥4 ♦ ÁKDG10853 ♦ G94 Jón var með austurhöndina og varð sagnhafi í fimm hjört- um eftir þessar sagnir: Vestur NorAur Austur SuAur Pasx Paxa I hjarU S tlglar 5 hjörtu Paas Pasa Pass Færeyingurinn f suður spil- aði út tveimur efstu í tígli, Jón trompaði seinni tígulinn, tók tvo efstu í hjarta og spilaði spaða úr borðinu. Norður lét lítið og það gerði Jón líka og suður fékk á sjöuna blanka! Hugmynd Jóns var að spila suður upp á ásinn blankan i spaða og laufgosann. Ef við breytum spaðasjöu suðurs 1 ásinn hefur Jóni tekist að þræða spilið heim með þessari spilamennsku. Suður fær á ás- inn sinn og getur valið um að spila tígli út í tvöfalda eyðu eða hreyfa laufið. Óheppni Jóns fólst í því að vera með tvo af þremur rétta: suður átti laufgosann og ein- spil í spaða — en einspilið var því miður ekki ásinn. Island tapaði 5 IMPum á spilinu, þvi á hinu borðinu spiluðu Sigurður og Valur 5 tígla doblaða í suður, einn niður. Það voru spiluð sömu spil i öllum leikjum mótsins og f leik Svía og Finna voru 5 tíglar spilaðir á báðum borðum og unnust. Skoðum það á morgun. SKÁK Austur ♦ KG65 ¥ D97652 ♦ 6 ♦ Á3 Á stórmótinu í Indónesíu í desember kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna James Tarjan, Bandarikjunum og Jan Timman, Hollandi, sem hafði svart og átti leik. Tarjan hafði rétt lokið við að leika gróflega af sér, hann lék 37. e3—e4?? í stað 37. Bxd5, en eftir þann leik hefði hann haft heldur betri stóðu. En nú þvingaði Timman hins vegar fram vinn- ing: 37. - Hf5!, 38. Dd2 - Hxe4!, 39. f4 (Ef 39. Hxe4 þá Hxf2+) Ilxe2, 40. Dxe2 — Dd6 og með skiptamun og peð yfir vann Timman auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.