Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984 25 rganga raness náö afgerandi forystu í deildinni og sérstaka athygli vekur aö aöeins tvö liö hafa náö aö skora hjá þeim í síöustu átta leikjum þaö er Kefla- vík og Víkingur tvö mörk hvort lið. Þaö má teljast gott hjá liöi, sem hefur íslandsmeistaratitil aö verja. Liö Þróttar er gott, þaö fer ekk- ert á milli mála en í þessum leik hittu þeir fyrir ofjarla sína. Afger- andi besti maöur liösins var Ársæll Kristjánsson, geysilega sterkur og skemmtilegur miövörður, leikmaö- ur sem hlýtur aö koma til álita sem landsliösmaöur. Landsliösmenn- irnir Páll og Kristján geta mun bet- ur. Kristján kemur vel út sem sóknarbakvöröur en fer oft illa út úr varnarleiknum. Spurning hvort tengiiiöastaöan henti honum ekki betur. Ásgeir lék þokkaiega á miöjunni, sömuleiöis Pétur, og var barátta hans til fyrirmyndar. Dómari var Guömundur Har- aldsson og hefur honum oft tekist betur en í þessum leik. i STUTTU MALI: Akranesvöllur 23. júní 1984. íslandsmótiö 1. deild. Akranes — Þróttur. Mörk ÍA: Árni Sveinsson á 6. og 49. mín. Gul spjöld: Sveinbjörn Hákonarson ÍA. Dómari: Guömundur Haraldsson. Einkunnagjöfin: Þróttur: Guömundur Erlingsson 6, Arnar Friö- riksson 6, Kristján Jónsson 6, Jóhann Hreiö- arsson 6, Ársæll Kristjánson 8, Pétur Arn- þórsson 7, Júlíus Júlíusson 6, Páll Ólafsson 6, Daöi Haröarson 6, Ásgeir Elíasson 7, Björn Björnsson 6, Þorvaldur Þorvaldsson vm 5, Þorsteinn Sigurösson vm 5. Akranes: Bjarni Slgurösson 7, Guöjón Þórö- arson 7, Jón Áskelsson 7, Siguröur Lárusson 7, Siguröur Halldórsson 7, Sveinbjörn Hákon- arson 6, Guöbjörn Tryggvason 7, Karl Þórö- arson 6, Árni Sveinsson 8, Höröur Jóhannes- son 6, Sigþór Ómarsson 6, Júlíus Ingólfsson 6. JG • Ámundi Sigmundsson, miðherji Víkings, liggur hór á vsllinum eftir að hafa skanað á Þórsmarkið. Eitt dauöafæra Víkings í fyrri hálfleiknum á laugardag. Þorsteinn Ólafsson, markvöröur Þórs, náði aö bjarga á SÍÖUStU Stundu. Morgunblaölö/Krlst|án Elnarsson. „Köflóttur" leikur Víkinga og Þórsara — Víkingur átti fyrri hálfleikinn en Þór þann síðari „FYRRI hálfleikurinn hjá okkur var þaó lálegasta sem við höfum sýnt i sumar þrátt fyrír að við vssrum einu marki yfir í leikhlái,“ sagði Þor- steinn Ólafsson, þjálfari og markvörður Þórs, Akureyri, eftir að liðið hafði sigrað Víking 2:0 á Laugardalsvellinum í 1. deildinni á laugardag. „En það var kominn tími tll þess að heppnin vssri með okkur einu sinni. Svo í seinni hálfleiknum þurftu þeir aö sækja meira — settu aukamann í sóknina, þannig að við fengum meiri tfma og meira svœði — til að láta boltann rúlla, eins og við viljum. Eftir að við skoruðum seinna mark okkar datt baráttan alveg niður hjá þeim og vonleysi greip um sig meðal Víkinga," sagði Þorsteinn. Leikur þessi var vægast sagt nokkuö skrýtinn á aö horfa. Þórs- arar tóku forystuna þegar eftir aö ein mín. og 47 sek. voru liönar af leiknum. Óli Þór Magnússon skor- aöi þá glæsilegt mark, en þaö sem eftir var hálfleiksins voru Víkingar mun betri. Þeir sóttu mikið, léku góöa knattspyrnu og sköpuöu sér nokkur mjög góö marktækifæri. En knötturinn vildi ekki í netiö hjá Þór. f síöari hálfleiknum snerist dæmiö svo alveg viö. Víkingar voru reyndar sprækir fyrstu mínút- urnar, en er ellefu mín. voru llönar af hálfleiknum, á 56. mín., skoraöi Bjarni Sveinbjörnsson annaö mark, og eftir þaö var aöeins eitt liö á vellinum — Þór. Akureyr- ingarnir léku þá mjög skemmtilega og fengu góö tækifæri til aö skora, en tókst ekki aö bæta viö mörkum. Leikurinn var, eins og lesa má, mjög „köflóttur"; er blásiö var til leikhlés benti ekki margt til þess aö Þór myndi sigra, þrátt fyrir for- ystuna. En noröanmenn komu ákveönir til leiks i síöari hálfleik — greinilega staöráönir i aö gefa ekk- ert eftir. Víkingar geta sjálfum sér um kennt aö hafa ekki náö stigi í leiknum — þeir brenndu af nokkr- um góöum færum. „Ég stend alveg ráðþrota, ég veit ekki hvaö ég á aö gera. Liðiö lék eins og vel smurö vel í fyrri hálfleiknum — vlð lókum stórkostlega knattspyrnu, en færin nýttust ekki. Svo rúlluöu þelr okkur upp í seinnl hálfleiknum,“ „Athöfnin fór alveg með okkur" „ATHÖFNIN fyrir leikinn fór alveg með okkur,“ sagði Árni Stefáns- »on, Þórsari, en fyrir ieikinn voru leikmenn beggja liða kynntir fyrir heiöursgestum Víkings og einnig var Gylfa Rútasyni afhent viöur- kenning fyrir SEIKO-mark 7. um- ferðar. „Viö vorum búnir aö hita vel upp — en stóöum síöan lengi kyrrir og stífnuöum upp. Fyrri hálfleikurinn var því slakur hjá okkur. Viö kom- um svo mjög ferskir út í síöari hálf- leik og vorum þá betra liöiö,“ sagöi Árni. — 8H. Víkingur — Þór 0:2 sagöi Björn Árnason, þjálfari Vík- ings, mjög svekktur eftir leikinn — en hann þjálfaöi Þórsara einmitt í fyrra. Eins og áöur sagöi skoraöi Óli Þór Magnússon fyrra Þórs-markiö á 2. mín. Þorsteinn markvörður spyrnti langt fram á völlinn, Guö- jón Guömundsson skallaöi lengra, til Óla Þórs, sem óö með boltann inn í vítateig og skoraöi meö föstu skoti yfir Ögmund. Bjarni Sveinbjörnsson geröi síö- ara mark Þórs. Þaö var einnig mjög fallegt og vel aö því staöiö. Halldór Áskelsson átti góöa send- ingu inn á vítateig yfir Víkings- vörnina á Bjarna, sem tók knöttinn niður og skoraöi meö þrumuskoti sem ögmundur átti ekki mögu- leika á aö verja. Heimir Karlsson og Amundi Sig- mundson fengu bestu færi Víkings í fyrri hálfleiknum, og var ótrúlegt aö sjá hvernig þeir komust hjá því aö skora. Guöjón Guömundsson átti síöan tvö dauöafæri við Vík- ingsmarkiö i síðari hálfleik, Bjarni og Óli Þór einnig, en Ögmundur varöi mjög vel í öll skiptln. I stuttu tnáli: Laugardalsvöllur 1. delld, Viklngur — Þór 0:2 (0:1). Mörk Þórs: Oll Þór Magnússon á 2. min. og Bjarnl Svelnbjörnsson á 56. min. Engar ámlnnningar voru gefnar f lelknum. Dómari: Frlögeir Eövarösson og stóö hann sig vel. Áhorfendur: 302. Einkunnagjöfln: VÍKINGUR: ögmundur Kristinsson 7, Unnsteinn Kárason 4, Ragnar Gislason 5, Aöalsteinn Aöalstelnsson 6. Magnús Jónsson 5, Andri Marteinsson 6, Kristinn Guómundsson 6, Ómar Torfason 7, Amundi Sigmundsson 6, Örnóltur Oddsson 5, Heimir Karlsson 6, Einar Einarsson (vm) 5, Gylfi Rútsson (vm) 4. ÞÓR: Þorsteinn Ólafsson 6, Jónas Róbertsson 7, Sigurbjörn Vlöarsson 4, Nól Björnsson 7, Kristján Kristjánsson 5, Halldór Askelsson 6, Arni Stefánsson 5, Guöjón Guömundsson 6, Bjarni Svelnbjörnsson 7, Óli Þór Magnússon 7, Óskar Gunnarsson 6. Július Tryggvason (vm) 3. — SH. „Aldrei spurning í seinni hálfleik" „ÞAÐ var nú allt í lagi að happnin væri mað okkur ainu ainni. I fyrri hálfiaiknum. En í aíðari hálflaik var aldrai apurning um hvort liðið var batra,“ sagði Jónaa Róberta- aon, bakvörðurinn akammtilagi ( Þóraliðinu, aftir leikinn við Vík- ing. „Miöjumennirnir hjá Víkingum voru allt of lausir í fyrrl hálfleikn- um. Þeir fengu alltaf mikinn tíma til aö athafna sig og senda síöan á framlínumennina. Fyrri hálfleikur- inn var því erfiður fyrir vörnina hjá okkur.“ — 8H Tamara Bykova: Nýtt heims- met í hástökki Tamara Bykova frá Sovótríkjunum setti um halgina heimamet í hástökki þagar hún vippaði sér yfir 2,05 matra á móti í Kiev. Eldra metið átti hún sjálf, 2,04 metrar, satt i Róm fyrir tæpu ári. Hún var talin ain halsta von Sovót- ríkjanna um gullverðiaun á Ól-leikun- um en úr því varður ekki, þvf Sovót- rikin hafa tiikynnt að þau muni akki taka þátt í leikunum ains og kunnugt er. Fyrsti tapleikur FH í 2. deildinni FH-INGAR töpuðu sínum fyrsta laik (2. deild þagar þeir mættu V(ði, næst- naðsta iiðinu, á Kaplakrikavelli á laug- ardaginn. Það var Guðmundur Knúts- son sam skoraði fyrra mark Víðis snamma ( fyrri hálflaiknum mað skalla. Pálmi Jónsson jafnaöi fyrir FH strax í byrjun síðari hálfleiks. Skömmu fyrir ieiksiok skoraði Ingi- mundur Guðmundsson sigurmark VSðis mað ágætu marki af vítataigs- horninu. FH-ingar aru ann á toppi deildarinnar, hafa hagstæðara marka- hlutfall en Völsungur. Vföismenn eru nú komnir um miöja daild. UMFN í þriöja sæti Njarövíkingar eru komnir í þriöja sæti deildarinnar eftir 2— 1 slgur á Borgrtes- j ingum. Leikurinn var allfjörugur en þó ekki mikið um opin marktæklfæri. Freyr $verrisson kom heimamönnum í 1—0 úr vítaspyrnu um miöjan fyrri hálfleik. Haukur Jóhannsson jók forustuna í síö- ari hálfleik. Lék á marga varnarmenn og skaut þrumuskoti í mark Skallagríms. Skallagrímsmenn sóttu nú stíft og Gunnar Jónsson minnkaöi muninn og undir lok leiksins komst Ólafur Helga- son í mjög gott færi, einn á móti nafna sínum Birgissyni, markveröi UMFN, en Ólafur markvöröur náöi aö verja á síö- ustu stundu og bjargaöi þar meö öllum stigunum. Stórt núll á ísafiröi Þaö varö eitt stórt núll á isafiröi þeg- ar heimamenn fengu Einherja í heim- sókn. Leikurinn var mjög dapur en ís- firöíngar voru þó nær því aö skora en Hreiðar Sigtryggsson, fyrrum mark- vöröur ÍBÍ, kom í veg fyrlr það. Hreiöar er nú þjálfari og markvöröur Vopnflrö- inga. Bestu menn ÍBÍ voru Atli Einars- son og Atli Geir Jóhannesson. Völsungur nær FH Völsungar eru nú komnir upp að hliö FH-inga í 2. deildinni. Þelr sigruöu Sigl- firöinga á Húsavik um helgina, 3—1, og heföi sá sigur getaö verið stærri þvi heimamenn áttu meira í leiknum. Þaö var Svavar Geirfinnsson sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Hús- víkinga og var þaö sérlega glæsilegt. Þrumufleygur frá vitateig og hafnaöi bottinn efst i markhorninu fjær. Björn Ingimarsson sem jafnaöi fyrir KS og var staöan 1—1 í leikhlói. Sigmundur Hreíöarsson skoraöi annaö mark heimamanna meö skalla og undir lok leíksins innsiglaöi Kristján, þjálfarl, Olgeirsson sigurinn meö föstu skoti af stuttu færi. Enn jafntefli hjá ÍBV Tindastóll og Vestmanneyingar geröu markalaust jafntefli á Sauöár- króki þegar liöin mættust þar á iaugar- daginn. Þetta er fjóröa jafntefli Vest- manneyinga t deildinni í sumar og eru þeir nú í neöri hluta hennar. Tindastóll er meö sjö stig eins og Eyjamenn en eru meö mun óhagstæðari markatölu. Vest- manneyingar eiga elnnig einn leik til góöa, gegn KS, en honum var frestaö úr annarri umferö. — SUS/8H ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.