Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 46
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984 Knattspyrnuvöllur Ól-leikanna ónýtur Grasið i Rose Bowl-leikvanginum I Los Angeies, þar sem knattspyrnu- leikir Ól-leikanna fara fram, er ónýtt og því þarf að skipta alveg um yfirlag og leggja nýtt gras á völlinn áður en hægt verður að leika þar knattspyrnu. Þetta kom fram í máli Peter Ueber- roth á blaöamannafundi þar vestra um helgina. „Þaö er ekki stingandi strá á vellinum núna," sagöi hann. Hann kvaö völfinn hafa farið svona illa þegar haldln var á honum motocross-keppni fyrir þremur vikum. .Viö vitum ekki enn hvaö þetta fyrir- tæki kostar, en völlurinn veröur orðinn góöur fyrir keppnina, hvaö sem þaö kostar," sagöi Ueberroth. Sérfræöingar segja aö þessi lagfæring komi til með aö kosta aö minnsta kosti elna milljón dollara, sem svarar til um 30 milljóna króna. Þór efstur ÞORSSTÚLKURNAR sigruðu KA í leik liðanna í 1. deildinni, B-riöli, á Akur- eyri, á laugardag með einu marki gegn engu. Anna Einarsdóttír skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Höttur sigraöi Súluna í sama riöli um ihelgina — Fríöa Einarsdóttir skoraöi eina markiö í 1:0-sigrinum. Áöur haföi Þór sígraö Hött 3:0 á Egilsstööum og KA Súluna 2:0 á Stöövarfiröi. Þór er þvi efstur meö sex stig, KA hefur þrjú, Súl- an þrjú og Höttur ekkert. Gísli Eyjólfsson: „Vantaði baráttu" „ÞAD VAR náttúrlega sárt aö tapa þessum leik, sérstaklega af þvf aö eina markið sem þeir gerðu var hálf- gert sjálfsmark. Viö sköpuðum okkur ekki nóg af marktækifærum og ég held að þessi leikur hafi verið slakari hjá okkur en aðrir í sumar,“ sagði Gísli Eyjólfsson, fyrirliði Keflvíkinga, eftir leikinn við KR á sunnudaginn. „Þaö vantaöi meiri baráttu í okkur og viljann til að sigra í leiknum. KR-vörnin er geysisterk og við elnfaldlega kom- umst ekkert gegn henní. Annars komu KR-ingarnir mér á óvart. Þeir spiluöu betur en ég átti von á og voru mjög ákveönír. Þaö má ef til vill líka segja aö viö höfum gefiö þeim of mikinn friö til aö spila boitanum," sagöi Gisli aö lok- um. — SUS Haukur Hafsteinsson: „Gáfum miðjuna" „ÞESSI leíkur var ekkert slakur af okkar hálfu. Við sóttum meira í leikn- um en gáfum þeim eftir miðjuna um miöjan fyrri hálfleik og þá skoruöu þeir,“ sagöi Haukur Hafsteinsson, þjálfari Keflvfkinga eftir að lið hans hafði tapaö 1—0 gegn KR á sunnudag- inn. »Þaö vantaöi þara hjá okkur aö skora mörk. KR-liöiö sýndi þaö í jjessum leik aö þeir geta vel spilaö góöa knatt- spyrnu. Þeir geröu þaö í dag og þá sér- staklega ffyrrí hálfleik." Aöspuröur um hvort hann teldi Skagamenn vera aö stlnga af í 1. deildarkeppninni sagöi Haukur: .Vlð reynum að halda f viö þá.“ — SUS Hólmbert Friðjónsson: „Ég er ánægður" „JÚ, ÉG ER ánægður og það er Ifka mál til komið að maður geti andað rólega eftir leikí,“ sagöi Hólmbert Friðjónsson, þjálfari KR-inga, eftir sig- ur þeirra á Keflvíkingum á sunnudag- inn. „Þetta er allt aö koma hjá okkur. Við erum á réttri leiö og ástæða þess er ef til vill fyrst og fremst sú aö vlö höfum veriö aö fá marga leikmenn úr meiösl- um og þá er hægt aö letka þá knatt- spyrnu sem viö viljum leika. Ef það þarf aHtaf aö stilia upp einhverju málamiöl- unartiöi vegna meiösla þá fá leikmenn ekki eins mikiö sjálfstrauiA og leikurinn veröur ómarkviss," sagöi Hólmbert og var sýnilega ánægöur meö strákana sfna. — SUS • Keith Burkinshaw. Burkinshaw í Bahrain Áframhaldandi sigui Islandsmeistara Aki SKAGAMENN héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild sl. laugardag þegar þeir sigruðu Þrótt 2—0 á Akranesi. Þetta var fjórði sigurleikur Skagamanna í röð og í þeim leikjum hafa þeir ekki fengið á sig mark en skorað sjö. Leikurinn gegn Þrótti var oft á tíöum skemmtilegur og var mikil barátta í honum. Skagamenn höföu undirtökin lengst af og gerðu oft haröa hrfö að marki Þróttar en þeir vöröust vel í vörninni og bar þar mest á Ársæli Kristjánssyni sem lék mjög vel og brotnuöu margar sóknarlotur á honum. En Skagamenn áttu líka leikmann sem var í miklum ham í þessum leik en það var Árni Sveinsson. Árni lék sinn besta leik á þessu keppnistímabili og tvívegis tókst honum aö skora mörk og voru þau bæði sérlega faileg. Skaga- menn uröu fyrir áfalli í byrjun leiksins þegar Karl Þóröarson varð að yfirgefa leikvöllinn vegna meiösla og Fré Bob HonnMiy, fréttamanni Morgun- Matoini í Englandi. KEITH Burkinshaw, sem hætti sem framkvæmdastjóri Totten- ham f vor, hefur veriö ráðinn landsliðsþjálfari Bahrain. Hann undirritaði samning við knatt- spyrnusamband landsins nýlega. Bahrain er smáríki í Persaflóa — lítil eyja nálægt Quatar. Burk- inshaw geröi tveggja ára samning viö „sheikana" í Bahrain — og veröur hann meö um 250.000 sterlingspund í laun fyrir þann tíma, skattfrjáls. Þaö eru um 10 milljónir ísl. kr. „Sheikarnir" ráku Brasilíumann- inn Sebastio fyrir nokkru, eftir aö honum mistókst aö koma liöinu á Ólympíuleikana í LA. Verkefni Burkinshaw veröur aö koma liöinu í úrslitakeppni HM 1986 í Mexíkó. — SH. munaöi um minna. Þaö var strax á 6. min. sem Árni skoraöi fyrra markiö og var þaö sérlega fallegt svo og undirbúning- ur þess. Boltinn gekk manna á milli uns Guöbjörn sendi fallega send- ingu inn í vítateig Þróttar þar sem Árni var staösettur og hann tók boltann viöstööulaust á lofti og þrumuskot hans þandi netmöskv- ana. Á 7. mín. átti Pétur Arnþórsson gott skot aö marki Skagamanna en naumlega framhjá og á 13. mín. bjargaöi Siguröur Halldórsson marki eftir skot Páls Ólafssonar. Þetta voru bestu tækifæri Þróttar í fyrri hálfleiknum, en viö hitt markiö var meira aö ske því tækifæri Skagamanna voru fleiri og hættu- legri. Hörður Jóhannesson átti mjög gott tækifæri á 28. mín. en IA — Þróttur 2:0 skot hans fór yfir markiö og nokkr- um mínútum síöar sluppu Þróttar- ar með skrekkinn þegar Guöjón Þóröarson tók aukaspyrnu frá miölínu. Guömundur markvöröur hætti sér of framariega í úthlaup- inu og rétt náöi aö koma hendi viö knöttinn sem var nóg til þess aö hann lenti í þverslánni og aftur fyrir. Á 40. mín. átti Jón Áskelsson gott skot aö marki Þróttar en Guö- mundur markvöröur náöi aö verja KR-ingar í gang? — sanngjarn sigur þeirra á Keflvíkingum KR-ingar unnu sanngjarnan sigur yfir Keflvíkingum f 1. deild íslandsmótsins f knattspyrnu á sunnudaginn. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum og lyktaöi með sigri KR, 1—0. KR-liðið var betri aöilinn f leiknum og var allt annaö að sjá til liðsins núna en í fyrri leikjum íslandsmótsins. Keflvíkingar áttu tvö fyrstu færin í leiknum og i bæöi skiptin var þaö Einar Ásbjörn sem átti í hlut. Hann var of seinn í seinna skiptiö en skaut yfir í þaö fyrra. Þaö var síöan á 29. mín. sem eina mark leiksins var skoraö. Elí- as Guömundsson lék þá á marga varnarmenn Keflvíkinga, gaf á Sverri sem snóri sér við á víta- punktinum og skaut. Boltinn snerti Óskar Færseth, breytti um stefnu, fór framhjá Þorsteini markmanni og í netiö. KR — IBK 1:0 Þaö sem eftir liföi af hálfleiknum áttu Vesturbæingarnir nokkur sæmileg marktækifæri sem þeim tókst þó ekki aö nýta. Síöari hálfleikur var ekki eins skemmtilegur og sá fyrri. Þó rætt- ist úr honum þegar á ieiö. Ragnar og Helgi komust báöir í sæmileg færi en Stefán, markmaöur KR, varöi í bæöi skiptin. Undir iok leiksins komst Ómar Ingvarsson tvívegis í góö marktækifæri en honum tókst ekki aö auka forskot KR og leiknum lauk því meö eins marks sigri þeirra. KR-liöiö var sterkt í þessum leik Ágúst Már Jénsson: „Góð liósheild" „ÉG ER ánægöur með þennan leik, sérstaklega eftir fyrri hálf- leikinn. Við lékum ágætlega f honum, ekki ósvipað og gegn Skaganum um daginn,“ sagði Ágúat Már Jónsson leikmaöur KR eftir að vesturbæingarnir höfðu lagt Suöurnesjamenn að velii, 1—0, á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Ágúst sagöi aö leikur liösins væri mun betri núna í tveimur síö- ustu leikjunum en hann heföi veriö framan af í islandsmctinu. Ástæö- urnar fyrir þessu taldi hann meöal annars vera aö æfingum heföi ver- iö fækkaö og nú heföu leikmenn meira gaman af því aö leika knatt- spyrnu. Einnig heföu KR-ingar misst marga leikmenn í meiösli en þeir væru nú aö ná sér og því væri hægt aö stilla upp svipuðu liöi tvo leiki í röö. „Liöiö lék sem góö liösheild í dag og ég á von á þvi aö þaö veröi framhald á því hjá okkur," sagöi Ágúst Már að lokum um leiö og hann opnaöi konfektkassa þann sem hann fékk afhentan fyrir leik- inn sem viöurkenningu fyrir aö vera einn af fjórum leikmönnum KR í maímánuöi. — SUS og er langt síöan þeir hafa barist allir af jafn miklum krafti og nú. Þeir léku meö þrjá til fjóra menn í fremstu víglínu og gafst þaö vel. Ágúst Már lék sem aftasti tengiliö- ur og stóö sig meö mikilli prýöi. Stjórnaöi leik KR eins og herfor- ingi. Sæbjörn var einnig sterkur svo og vörnin sem heild. Elías sýndi sinn besta leik í langan tíma. Keflvíkingarnir voru ekki eins baráttuglaöir og maöur á aö venj- ast. Ragnar og Helgi réöu ekki viö þaö aö vera tveir gegn sterkri vörn KR-inga og þeir fengu of litla hjálp frá tengiliöum sínum. Vörn IBK stóö sig þó ágætlega í leiknum, sérstaklega Guöjón og Gísli. Einkunnagjöfln: KR: Stefán Jóhannsson 6, Sævar Leifsson 7, Jósteinn Elnarsson 7, Ottó Guðmundsson 7, Gunnar Gislason 6, Ágúst Már Jónsson 8, Sverrlr Herbertsson 6, Sse- bjðrn Guömundsson 7, Ómar Ingvarsson 6. Haraldur Haraldsson 7. Elías Guömundsson 7. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 6, Guöjón Guö- mundsson 7, Óskar Fœrseth 6, Valþór Slg- þórsson 6, GísH Eyjólfsson 7, Siguröur Björg- vlnsson 5, Einar Ásbjörn Ólafsson 6, Ragnar Margeirsson 6. Helgi Bentsson 6, Ingvar Guö- mundsson 5, Slgurjón Svelnsson (vm. ó 75. mín.) 3, Magnús Garöarsson 5, Rúnar Georgsson (vm. á 72. mín.) 3. í stuttu máli: Laugardalsvöllur 1. deild: KR — ÍBK 1—0(1—0) Mark KR geröi Sverrir Herbertsson á 29. > mínútu. Dómari í leiknum var Þorvaröur Björnsson og dœmdi hann ágætlega, heföi ef til vill mátt bóka leikmenn fyrir óþarfa kjaftbrúk. Áhorfendur: 600. — sus. en missti boltann út fyrir línu og uppúr hornspyrnunni skapaöist hætta en varnarmenn björguöu á síöustu stundu. Árni skorar aftur Síöari hálfleikurinn var ekki eins tilþrifamikill og sá fyrri. Skaga- menn skoruöu síöara mark sitt strax á 49. mín. og var þaö sérlega fallegt. Árni Sveinsson fékk knött- inn á vallarmiðjunni og brunaöi upp völiinn, sendi síöan knöttinn á Júlíus Ingólfsson út á hægri kant- inum hann lék áfram en sendi knöttinn síöar aftur til Árna sem kominn var aö vítateignum og eft- irleikurinn var auðveldur, fast skot hans var algjörlega óverjandi fyrir Guömund markvörö. Á 56. mín. var Árni enn á ferö- inni meö sérlega fallega sendingu inn fyrir vörn Þróttar. Sigþór komst einn aö markinu en skot hans úr dauöafæri fór langt yfir markiö. Eftir þetta má segja aö sókn Þróttara hafi aukist þó ekki sköp- uöu þeir sér mörg marktækifæri. Kristján Jónsson átti þó gott skot yfir Skagamarkiö á 68. mfn. og nokkrum mínútum síöar átti Júlíus Júlíusson fast skot frá vítateigslínu en yfir markiö. Lokakaflann sýndu varnarmenn Skagamanna mjög yf- irvegaöan leik, vöröust vel og voru mjög samhentir í öllum sínum aö- geröum. Á lokamínútunni fengu Þróttarar sitt besta marktækifæri. Ekki virtist vera mikil hætta á ferö- um í vítateig Skagamanna en Sig- uröur Lárusson slæmdi hendi í knöttinn og Guömundur Haralds- son dæmdi umsvifalaust víta- spyrnu. Páll Ólafsson framkvæmdi spyrnuna en skot hans lenti f þver- slá og boltinn fór út í vítateiginn en Árni Sveinsson var fyrstur til og tókst aö skalla hann aftur fyrir mark. Skömmu sföar var flautaö til leiksloka. Sanngjarn sigur Skagamanna Eins og áöur segir var sigur Skagamanna sanngjarn, þeir höföu undirtökin lengst af, sköp- uöu sér betri marktækifæri og nýttu tvö þeirra á glæsilegan hátt. Árni Sveinsson var þelrra bestur í þessum leik og er greinilega aö komast í sitt gamla form. Annars er þaö liösheildln sem er aöall þeirra nú sem áöur. Þaö veikti miövallarspil þeirra töluvert aö missa Karl Þóröarson af velli í byrj- un leiksins. Skagamenn hafa nú Llð vlKunnar N 2 Guðjón Þóröarson, ÍA (2) Ögmundur Kristinsson, Víkingi (1) Ársæll Kristjánsson, Þrótti (2) Jósteinn Einarsson, KR (1) Ágúst Mór Jónsson, KR (1) Bjarni Sveinbjörnsson, Þór (1) Sæbjörn Guömundsson, KR (1) Óli Þór Magnússon, Þór(2) Sævar Leifsson, KR (1) Árni Sveinsson, ÍA (1) Elías Guðmundsson, KR (1)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.