Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 39

Morgunblaðið - 18.11.1984, Page 39
MORGUNBLADIÐ. SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 39 Þrjár af þeim fjölmörgu myndum, sem verAa i málverkauppboöi Klausturhóla á sunnudagskvöld. Málverkauppboð að Hótel Sögu KLAUSTURHÓLAR gangast fyrir málverkauppboAi ad Hótel Sögu í kvöld, sunnudagskvöld, og hefst það klukkan 20.30. Um 95 málverk verða á upp- boðinu og eru þau meðal annars eftir Ásgrím Jónsson, Jón Stef- ánsson, Jóhannes Kjarval, Þór- arin B. Þorláksson, Gunnlaug Blöndal, Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason og Finn Jóns- son. Málverkin verða til sýnis að Hótel Sögu á sunnudag milli klukkan tvö og sex en uppboðið hefst kl. 20.30 sem fyrr segir. ÁVðXTUNSf^y KAUPHALLARVIÐSKIPTI Rétt leið! Sparifjáreigendur Látið Ávöxtun sf. annast fjármál yðar Verðtryggð veðskuldabréf -Överðtryggð — veðskuldabréf Ar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 20% 80,1 72.5 66,2 61,0 56.6 52,9 23% 82,1 75.2 69.4 64.4 60.3 56,8 28% 85.4 79,6 74.5 70.2 66,4 63.2 Ár Avk 6% 7% 9% 10% 1.12,00 96,0 98,0 2.12,50 93,1 96,3 3.13,00 91,5 95,8 4.13,50 88,6 93,9 5.14,00 85,7 91,9 6. 14,50 82,8 89,7 7.15,00 79,8 87,5 8.15,50 76,9 85,2 9.16,00 74,1 82,8 10.16,50 71,3 80,5 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSfáy LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 Verð á sfld til fryst- ingar ákveðið Á FUNDI yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins á fóstudag var ákveðið eftirfarandi lágmarks- verð á sfld til frystingar í beitu er gildir frá og með deginum í gær til loka sfldarvertíðar. 1. Síld, 27 sm og stærri, hvert kg kr. 3,30. 2. Síld, 25 sm að 27 sm, hvert kg kr. 2,00. Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Ríkismati sjáv- arafurða. Verðið er miðað við síldina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Síldin skal vegin ís- laus. Verðið var ákveðið af full- trúum seljenda í yfirnefndinni. Oddamaður og fulltrúar kaup- enda sátu hjá við atkvæða- greiðslu. Norræna sundkeppnin stendur til 15. desember ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja Norrænu sundkeppninni til 15. desember nk. Ástæðan fyrir framlengingunni er sú að vegna verkfalla í október voru sundstað- ir lokaðir í Reykjavík, sem hefur haft mikil áhrif á þátttöku í keppn- íslendingar standa þó vel að vígi í keppninni að sögn Harðar Óskarssonar hjá Sundsambandi íslands. Þeir hafa nú þegar synt einn hring í kringum hnöttinn og eru farnir að nálgast írland á öðrum hring. Hörður sagði að upphaflega hafi markmiðið ver- ið að komast tvo hringi, en ekki er víst að það takist vegna þess- ara tafa. Hægt er að fá keypt sund- merki til minningar um þátt- töku í Norrænu sundkeppninni. Gull fyrir 100 x 200 m, silfur fyrir 50 x 200 m og brons fyrir eitt skipti. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 220 14. nóverríber 1984 Kr. Kr. Toll- FJn. KL 09.15 Kjujp Sala gengi 1 DoiUri 33,980 34,080 33,790 1 SCpuud 42,942 43,069 40,979 1 Kul doliari 25,826 25,902 25,625 lDöoskkr. 3,1707 3,1800 32619 lNorskkr. 3,9322 3,9438 32196 lSenskkr. 3,9897 4,0014 32953 1 FL mark 5,4762 5,4923 52071 1 Fr. fraaki 3,7291 3,7401 3,6016 1 Bdj>. traaki 02665 02681 02474 ISr. tranki 13,9305 13,9715 13,4568 1 HolL (ffllini 10,1515 10,1813 9,7999 1 V-þ. mark 114472 11,4809 11,0515 lÍLh'ra 0,01839 0,01844 0,01781 1 Austurr. srh. 1,6278 1,6326 12727 1 PorL escudo 02124 02130 02064 1 Sp. peseti 02045 02051 0,1970 1 J»P-yen 0,14065 0,14106 0,14032 I frskt puod 35,492 35297 34,128 SDR. (SétsL dnttarr.) 34,1485 342497 Belg.fr. 02628 02645 INNLÁNSVEXTIR: SparitjóAsbskur___________________17,00% Sparit|óftwtikmnflif meö 3ja mánaöa uppsögn........... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 24,50% Búnaóarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50% Otvegsbankinn............... 23,00% Verzkmarbankinn.................2420% meö 6 mánaöa uppsöan + bónus 1,50% lónaöarbankinn'’............ 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 2520% Landsbankinn................ 24,50% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn.............. 27,50% inmantMineim. Alþýðubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir.................. 2420% Útvegsbankinn............... 24,50% Verziunarbankinn............ 24,50% miLniin.r vefoiryggoir remmngar mioao vio lansKjaravitnoHJ meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% Iðnaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir................... 4J»% Útvegsbankinn................ 3,00% Verziunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 620% tönaöarbankinn................ 5J#% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir................... 6£0% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................. 6J#% Verzkmarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsðgn + 1,50% bónus lönaðarbankinn1'.............. 6J0% Ávítana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......_ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn..........— 12,00% lönaöarbankinn...............12,00% Landsbankinn_________________ 12,00% Sparisjóðir.................. 12J»% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 12,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Útvegsbankinn________________ 12,00% Verzlunarbankinn-------------12,00% ftillnmnián1---- ðqonmrMKnmgan Alþýöubankinn2*---------------- 8,00% | ,11 . S, nimilinlln -lA-ll--. . oamian — n®fmiii»iaii ~ piu»ianir.. 3—5 mánuöir Vetziunarbankinn............... 20,00% Sparisjóöir......................20J»% Útvegsbankinn................. 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzkjnarbankinn............... 23,00% Sparisjóöir.....................23J»% litvegsbankinn................. 23J)% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveitureikningar Samvinnubankinn...... ________ 20,00% Imtlendir gjaldeyritreikningar a. innstæöuriBandaríkjadoiiurum.... 920% b. innstæöur í steriingspundum.... 920% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum...... 4J»% d. innstæóur i dönskum krónum_____ 9,50% 1) Bónus greiðist til viöbótar vðxtum á 9 mánaöa reikninga aam skki ar takiA At af þegar innatæAa er laua og raiknas! bónusinn tviavar á éri, f júlí og janúar. 2) Stjömureikningar aru varðtryggðir og geta þeir aem annað hvort aru atdri an 64 ára eða yngri sn 16 ára stotnað alika reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Aimennir vixlar, forvextir Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir....................24J»% Samvinnubankinn_____.............. 23,00% lltvegsbankinn................ 2200% Verzlunarbankinn_____________ 24,00% ViötkipUvixlar, torvaxtir Alþýöubankinn..................241»% Búnaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdréttarián af hlauparaikningum: Alþýðubankinn________________ 25,00% Búnaöarbankinn_______________ 24,00% lónaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn______________ 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn...............25A0% Enduraeljanieg lán tyrir framleiðslu á innl. markaö.. 161»% lán i SDR vegna útflutningsframl.. 1025% r»i-ij-L-Ii ■Imnnn „KUKjaDrei, oiffivenn, Alþýðubankinn................. 261»% Búnaöarbankinn.................261»% lönaöarbankinn.................261»% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viðskiptaskuklabréf: Bunaöarbankinn.................261»% Sparisjóöir.................. 281»% Útvegsbankinn..................281»% Verzlunarbankinn...............261»% Verðtryggð lén i altt aö 2% ár_______________________ 7% lengur en 2% ár_______________________ 8% Vanskilavextir--------------------- 2,75% Ríkísvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöariega. Meöalávöxtun októberútboös........ 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóöur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur vertð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er Irtilfjörieg, þó getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrteyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsuppheeö er nú eftir 3ja óra aöild aö Irfeyrissjóðnum 120.000 krönur, en fyrlr hvem ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfóiagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstöl leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krönur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild ar lánsupphæöln oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vtö 2.500 krón- ur fyrir hvem ársf jöröung sem Iföur. Því er i raun ekkert hámarkslán (sjöönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitöiu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. ByggingavfsJtala tyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö viö 100 f janúar 1983. Handhataskutdabrét f fastetgna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Meísölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.