Morgunblaðið - 18.11.1984, Side 48

Morgunblaðið - 18.11.1984, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÖVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgr. - upplýsingar Óskum aö ráöa starfsmann til framtíðar- starfa í UPPLÝSINGAR, í verslun okkar Skeifunni 15. Æskilegt er aö viökomandi sé á aldrinum 25—40 ára, hafi líflega og aölaöandi fram- komu og geti hafiö störf 1. desember ná- kvæmlega. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriöjudag frá kl. 16—18 en þar liggja umsóknareyðublöö jafnframt frammi. HAGKAUP Starfsmannahald Skeifunni 15, RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Eölisfræðingur óskast til starfa á eölisfræði- og tæknideild Landspítalans frá 1. janúar nk. eöa eftir sam- komulagi. Starfssviö veröur einkum þjónusta viö geislameðferö vegna krabbameinslækn- inga. Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf óskast send starfsmannastjóra ríkis- spítaianna fyrir 5. desember nk. Upplýsingar veita deildarstjóri og deildar- eölisfræöingur í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa m.a. á handlækningadeild Landspítalans nú þegar eöa eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000. Reykjavík, 18. nóvember 1984. Borgarspítalinn Lausar stöður Deildarstjóri Staöa deildarstjóra skurölækningadeildar A-5 er laus til umsóknar frá og meö 1. janúar 1985. Umsóknarfrestur er til 3. des. 1984. Hjúkrunarfræðingar Stööur hjúkrunarfræöinga á svæfingadeild. Sérmenntun áskilin. Stööur hjúkrunarfræöinga á geödeild A-2. Sérmenntun áskilin. Stööur hjúkrunarfræöinga á skurölækninga- deildir A-3, A-4, A-5. Stööur hjúkrunarfræðinga á lyflækninga- deildir A-6, E-6. Stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Heilsuverndarstöövar v/Barónsstíg. Stööur hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás. Sjúkraliöar Stööur sjúkraliöa á hjúkrunar- og endurhæf- ingardeild Heilsuverndarstöðvar v/Baróns- stíg. Stööur sjúkraliða á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200 kl. 11 —12 daglega. Fóstrur Fóstra óskast til starfa á dagheimili Borg- arspítalans, Skógarborg II, frá 1. des. nk. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 81439. Reykjavík, 18. nóv. 1984. BORGARSPÍmiNN 081200 Umsjónarmaður mötuneytis Skipadeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa mann til aö hafa umsjón meö mötuneyti hennar á Holtabakka. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í hliöstæöum störfum. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur til 25. þess mánaöar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Kona óskast til starfa í buffi. Uppl. hjá yfirþjóni milli kl. 5 og 7, ekki í síma, mánudag 19. nóvember 1984. Hótel Borg. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræöingum til starfa. 50% starf frá 1. desember, dag- og kvöld- vaktir og frá 1. janúar dag- og næturvaktir. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staön- um og í síma 54288. Garðabær — Hjúkr- unarfræöingar Hjúkrunarfræöinga vantar til starfa viö heilsugæslustööina í Garðabæ. Um er aö ræöa: 1. 60% starf fyrir hjúkrunarfræöing viö heimahjúkrun. 2. 60% starf fyrir hjúkrunarfræöing með Ijósmóöurmenntun vegna ungbarnaeftir- lits og mæöraverndar. Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofuna, Garöabæ, fyrir 30. nóvember nk. Bæjarstjóri. Rafeindavirkjar Hafrannsóknastofnunin óskar eftir aö ráöa rafeindavirkja eöa starfsmann meö svipaöa menntun til starfa nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 23. nóvember nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavik. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Deildarfulltrúa viö almenn skrifstofustörf hjá Borgarverkfræöingnum í Reykjavík. Vélritun- arkunnátta nauösynleg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Borgarverkfræöings í síma 18000. Landslagsarkitekt hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur. Upplýsingar veitir forstööumaöur Borgar- skipulags og deildararkitekt í símum 26102 og 27355. Starfsmaöur í almennt unglinga- og æsku- lýðsstarf viö Tómstundaheimiliö Arsel. Menntun og reynsla á sviöi uppeldismála æskileg. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 78944. Starfsmaöur á Mæðraheimili Reykjavíkur- borgar. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 25881. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 26. nóvem- ber 1984. Akureyri Óskum aö ráöa starfsmann fyrir framleiöslu fyrirtæki. Starfiö felst í: • Sölustjórnun innanlands. • Innkaupum. • Skýrslugerð. Viö óskum eftir starfsmanni meö: • Kunnáttu í ensku og norðurlandamáli • og hæfni til aö vinna sjálfstætt. Umsóknareyöublöð á skrifstofunni. Ráðningarþjónusta FELL hf. Kaupvangsstrætl 4 -Akureyri - slmi 25455 Sölumaður Þekkt verzlun á Reykjavíkursvæöinu vill ráöa sölumann til starfa sem fyrst. Viö leitum aö manni 20—25 ára, sem hefur einhverja reynslu í sölumálum. Góö og hressileg framkoma nauösynleg. Tilvaliö tækifæri, fyrir réttan aöila, til aö vinna sig upp í traustu og velreknu fyrirtæki. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og ann- aö er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 22. nóv. nk., þar sem nánari upplýsingar eru veittar (ekki í síma), frá 10—12 og 13.30—16.30 daglega. GUÐNT TÓNSSON RÁÐCJÓF fe RÁÐNl NCARhjÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sjónvarps- starfsmaður meö mikla reynslu í dagskrártæknivinnu leit- ar nú lífvænlegra kjara í starfi utan stofnun- arinnar, hlutastarf kæmi til greina. Tilboö merkt: „Mannsæmandi laun — 1463“ berist augld. Mbl. eigi síöar en 27. nóv. nk. Meö tilboö veröur fariö sem trúnaöarmál aö óskum sendenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.