Morgunblaðið - 27.01.1985, Síða 62

Morgunblaðið - 27.01.1985, Síða 62
62 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 ÞETTA ER EKKI BARA DRAUMUR... Við kynnum gorenje %^SKANDINAVIEN » gæða-ísskápa með Danfoss kælikerfi Árum saman hefur Gunnar Ásgeirsson einbeitt sér að því að bjóða viðskiptavinum sínum vandaðar og góðar vörur. Gorenje ísskáparnir eru hannaðir með ströngustu gæðakröfur Norðurlandabúa í huga. Sami gæðaflokkur og ísskápar í mun hærri verðflokki. Verð frá kr. 9.975.- stgr. Þetta er ekki bara draumur - Þetta er blákaldur veruleikinn. Góðir afborgunarskilmálar. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 lnn^nttUitkífto Askriftarsíminn er 83033 Kýpur-Tyrk- ir boða til þingkosninga Níkósíu, Kýpur, 25. janúar. LEIÐTOGI Kýpur-Tyrkja, Rauf Denktash, greindi frá því í dag, að fyrstu þingkosningarnar í norður- hluta eyjarinnar, frá því þar var lýst yfir sjálfstreði, færu fram 23. júní nk. Tyrkir á Kýpur lýstu yfir stofn- un lýðveldis á norðurhluta eyjar- innar í nóvember 1983, en hingað til hefur aðeins ríkisstjórn Tyrk- lands fengist til að viðurkenna hið nýja ríki. Denktash sagði blaðamönnum, að ákvörðunin um þingkosn- ingarnar lokaði ekki dyrum fyrir samningaviðræðum um friðsam- lega lausn á ágreiningsmálum Tyrkja og Grikkja á eynni. Tilkynningin um hinar fyrir- huguðu þingkosningar kom í kjöl- far þess að viðræður Denktash og Sypros Kyprianou, leiðtoga Kýp- ur-Grikkja,í New York í fyrri viku, sem Sameinuðu þjóðirnar skipulögðu, fóru út um þúfur. Rússum boöiö að kneyfa Coca-Cola AtlanU, Bandnríkjunum, 24. jnnúnr. AP. COCA-Cola, sá vinsæli gosdrykk- ur og einn af útvörðum banda- rískra áhrifa, verður brátt á boð- stólum í Sovétríkjunum að því er segir í tilkynningu frá Coca- ('ola-fyrirtækinu. „Við erum mjög ánægðir með, að Sovétmenn skuli brátt geta gætt sér á þessum gæða- drykk enda markaðurinn stór, um 275 milljónir manna," sagði Donald R. Keough, forseti Coca-Cola-fyrirtækisins, sem er nýkominn frá Moskvu þar sem gengið var frá samningun- um. Coca-Cola, sem er selt i 155 löndum, verður til að byrja með aðeins selt ferðamönnum í Sovétríkjunum og starfs- mönnum sendiráða en í sumar kemur það í almennar verslan- ir í Moskvu og nokkrum öðrum borgum. Fanta, annar drykkur frá sama fyrirtæki, hefur verið fáanlegt í Sovétríkjunum frá 1979, en aðeins í þremur borg- um, Moskvu, Tallin og Kiev eða Kænugarði. Kókin verður raunar ekki ein um hituna á sovéska markaðn- um því að keppinauturinn, Pepsi Cola, hefur fengist þar í nokkur ár. Vfegna innlausnar spariskirteina ríkissjóÓs bjóóum vió VERÐTYGGÐA vaxtareikni AUir afgreiðslustaöir Samvinnubankans annast innlausn spariskírteina ríkissjóðs og bjóða sparifjáreigendum verðtryggðan Hávaxtareikning með vöxtum. Hávaxtareikningur er alltaf laus og óbundinn. Kynntu þér Hávaxtareikninginn. Betri kjör bjóðast varla Samvinnubankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.