Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 5

Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 5 Gffi'SIA Heimilisbuddan er undir álagi þessa dagana. Jólainnkaupin og jólaundirbúningurinn er framundan. Flestir vilja eiga góöan og nægan mat til jólanna og allir vilja vera fínir þegar hátíð gengur í garð. Gjarnan gefum við vinum eða ættingjum gjöf, því enginn má fara í jólaköttinn. Allt kostar þetta sitt, og í mörg horn er að líta. Þá er um að gera að vera hagsýn. Þannig fæst meira fyrir peningana. Verslið þar sem hagstæð innkaup og magnvörukaup skila sér í lægra vöruverði. Verslið þar sem allar vörur fást á einum stað; matvörur, fatnaður, búsáhöld, gjafavörur, leikföng og rafvörur. Hugsið til heimilisbuddunnar, verslið í Miklagarði. Þannig hugsa þúsundir fjölskyldna, -og ferfjölgandi í hverri viku. Nýtið ykkur verðtilboð og affslœtti í tilefni jóla 41IKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LfTIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.