Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 8
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 Steingrímur einangraður Gífurleg ólga íFramsókn. Framkvœmdastjórnar- og þingflokksfundur upp íloft. Steingrímur vill vaxtahækkun með Sjálfstæðisflokknum. v Páll Pétursson og Ingvar Gíslason aðtakaaðsér forystuna í andófinu? Eg væri sko mikiu flottari Framsóknarmaddama en hróið hún Denna! 8 í DAG er fimmtudagur, 5. desember, sem er 339. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.58 og síödegisflóö kl. 24.39. Sólarupprás í Rvík kl. 10.56 og sólarlag kl. 15.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suöri kl. 7.33. (Almanak Háskóla íslands). Varpa mór eigi burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda fró mér. (Sólm 51,12—13.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. jafningi, 5. bár», 6. málmur, 7. gelt, 8. báti, 11. tangi, 12. rándýr, 14. siga, 16. votrar. l/H)RÍ;ri: — 1. meistari, 2. svali, 3. vond, 4. á, 7. gljúfur, 9. glaAa, 10. blres, 13. skip, 15. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gustur, 5. ta, 6. mjöA- ur, 9. sár, 10. Na, 11. æt, 12. far, 13. tala, 15. eta, 17. ríkari. LÓÐRÍMT: — 1. gómsctur, 2. stör, 3. taó, 4. rýrari, 7. játa, 8. una, 12. fata, 14. lek, 16. ar. ÁRNAÐ HEILLA ræður Sveinn Marteinsson, bif- vélavirki, Réttarholtsvegi 87, hér í bænum. Hann vann lengst af á verkstæði SVR. Eiginkona hans er Vilhelmína Einarsdóttir. í dag verða þau hjónin á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Hæðarbyggð 5 íGarðabæ. FRÉTTIR í veðurlýsingunni í veðurfrétt- um í gærmorgun var það senni- lega Akureyri sem þar skar sig úr. t>ar hafði verið allmikil snjó- koma í fyrrinótt og mældist næturúrkoman 16 millim. Um nóttina hafði mest frost á lág- lendi mælst 7 stig á Nautabúi í Skagafirði. Uppi á hálendinu var 9 stiga frost á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var aðeins 2ja stiga frost. í fyrradag hafði skammdegissólin skinið á höf- uðborgina í nær þrjár og hálfa klst. I>essa sömu nótt í fyrra var hvergi teljandi frost á landinu og hér í bænum 0 stiga hiti. LAUGARDAGSKAFFI í Kvennahúsinu verður þrjá næstkomandi laugardaga kl. 14—18 (þ.e.a.s. 7., 14. og 21. des.). Þar verður lesið úr nýj- um bókum eftir konur og spjallað um bækurnar yfir kaffibolla. SAFNAÐARFÉL Áskirkju efn- ir til kökubasars m/handa- vinnuhorni í kjallarasal kirkj- unnar nk. sunnudag 8. þ.m. og hefst kl. 15. Móttaka á kökum og basarmunum verður þar eftir kl. 10 á sunnudagsmorg- uninn. MS-FÉLAGIÐ heldur jólafund sinn í Hátúni 12 í kvöld, fimmtudag, í matsalnum ann- arri hæð kl. 20. Fjölbreytt dagskrá verður og borið verður á borð jólakaffi með tilheyr- andi jólabakkelsi. KVENFÉL. Hrönn heldur jóla- fund sinn í kvöld, fimmtudag 5. des., í Borgartúni 18, og hefst kl. 20.30. KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins heldur árlegan basar og flóamarkað á sunnudaginn kemur á Hallveigarstöðum kl. 14. KVENFÉL. Óháða safnaðarins heldur basar á laugardaginn kemur, 7. des., í Kirkjubæ. Tekið verður á móti kökum og basarvarningi í Kirkjubæ á föstudag kl. 16—19 og laugar- dagkl. 10—12. KIRKJUFÉL: Digranes- prestakalls efnir til félagsvist- ar í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg á laugardaginn kemurkl. 14.30. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Rvík heldur jólafund í kvöld, fimmtudag, á Ásvallagötu 1 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Aldan heldur jóla- fund sinn annað kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestur fundarins verður Sig- ríður Hannesdóttir leikkona. Jólakjöt verður borið fram. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda jólakvöldvöku nk. laugardag að Smiðjuvegi 13A Kópavogi kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá verður flutt þar. Skreyta á samkomusalinn með greni úr Hallormsstaða- skógi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til basars, handavinnusýningar og kaffi- sölu í félagsheimili bæjarins föstudag og laugardag í félags- heimili bæjarins kl. 15—18 báða daga. FRÁ HÖFNINNI í G/ER kom togarinn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkur- hafnar til löndunar. í gær fór Goðafoss á ströndina og held- ur síðan beint út. Reykjafoss var væntanlegur að utan í gærkvöldi. Eyrarfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi svo og leiguskipið Jan. 1 dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inntillöndunar. Kvöld-, nælur- og halgidagaþiónusta apótökanna i Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aö báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garða Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lnknastotur aru lokaöar 4 laugardögum og helgidög- um, en haagt ar að ná sambandi við lakni á Gðngu- deild Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndíveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgaröír fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- innl vlö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Uppfýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Mllliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milll er simsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasimi Ssmtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl.8—17og20—21. Laugardagakl. 10—11 Simi 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarljörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanessimi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna trídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30 Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virkadaga kl 10—12. siml 23720. MS-félagið, Skógarhlið 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréðgjðfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22. simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir ÍSiöumula3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhlutl Kanadaog Bandarikin A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Norðurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvsnnadaildin. kl. 19.30—20 Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlsskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishéraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000 Keflavik — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opíó sunnudaga, þriöjudafca, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætí 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaó- ar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaóakírkju, simi 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafnió 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn ámiövikud.kl. 10—11.Síminner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKjaviksimi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf jöróur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Oþin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru Oþnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin manudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlóju- dagaogflmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- dagakl.20—21.Síminner41299. , Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.