Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 Þorskalýsi eða ufsalýsi frá Lýsi hf. Ueilsunnar vesma ARGUS«C> LYSI Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík. Beverly Hills Fletch Laugarásbíó: Fletch fjölhæfi — Fletch ☆☆‘/2 Bandarísk. Árgerö 1985. Handrit: Andrew Bergman, eftir skáldsögu Gregory McDonald. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Dana Wheeler- Nicholson, Tim Matheson. FRASTÆRStflJ BIRGDASTOD EVROPU: Pípurog suðufittings Birgðastöð Sindra Stálshefur hörkugott úrval af svörtum og galvaniseruðum pípum, prófílpípum, heildregnum pípum og suðufittings frá Van Leeuwen. Sindra Stál rekur stærstu birgðastöð fyrir íslenskan málmiðnað og Van Leeuwen er stærsta lagerfyrirtæki röra og fylgihluta þeirra í Evrópu. Geysilegt úrval krefst sérstakrar þjónustu. Þess vegna útvegum við þessa hluti með ótrúlega skömmum fyrirvara ef þörf krefur vegna sérverkefna. Þannig er efni frá Van Leeuwen fullbúið til afgreiðslu hér heima á aðeins 2 vikum. Sindra Stál og Van Leeuwen. Hörkugott úrval - öflug þjónusta. VAN LEEUWEN ÉS§ SINDRAAmSTÁLHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. „Viltu vera svo vænn að myrða mig?“ Þessa beiðni fær Irwin Fletcher, rannsóknarblaðamaður í Los Angeles, fráskilinn, kæruleysisleg- ur og hraðlyginn, — kallar sig Igor Stravinsky, Gordon Liddy eða Harry S. Truman ef það kemur að gagni við öflun upplýsinga. Fletch kemur þessi beiðni spánskt fyrir eyru, eins og við er að búast. Hann fer að spyrjast fyrir um hagi auðmannsins unga sem biður hann um að taka að sér þetta sér- kennilega verkefni og fyrr en varir er Fletch kominn á kaf í leyndar- dómsfulla atburði með gjörspillt lögreglulið Los Angeles á hælun- um sem smátt og smátt tengjast rannsókn hans á fíkniefnavið- skiptum á ströndinni. Mikið vantar upp á að þessi söguþráður sé rökheldur. Sú hefð gamanhasarmynda sem Fletch tilheyrir ætlast reyndar ekki til þess að sögur séu rökheldar, en samt hefði mátt leggja örlítið meira af skynsamlegu viti í flétt- una. Að þessu frátöldu er Fletch hin ágætasta skemmtun sem fetar með augljósum hætti í fótspor Beverly Hills Cop. Chevy Chase í titilhlutverkinu er að vísu enginn Eddie Murphy. Chase er ofmetinn ----------------------------- Fundnir hjá sadistum 2. hluti Kvikmyndir_________ Árni Þórarinsson Tónabíó: Týndir í orrustu, 2. hluti — Missing in Action part II. ★l/i Bandarísk. Árgerð 1985. Handrit: Arthur Silver, Larry Levinson. Leikstjóri: Lance Hool. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Sjúkur maður er dældur fullur af morfíni og síðan er kveikt í honum lifandi. Haldið er byssu við gagnauga manns og hleypt af. Fyrstu skotin eru bara plat og maðurinn engist af hræðslu. Svo kemur alvöru skot og við sjáum heilann spraut- ast út á hinu gagnauganu. Maður er hengdur upp á fótun- um. Á hann er settur hauspoki og inni í pokanum er stærðar rotta. Mikil átök hefjast í pokan- um og standa þau um hríð. Þegar pokinn er tekinn af blasir við alblóðugt höfuð mannsins, sund- ur bitið. En í kjaftinum hefur hann rottuna. Hún er steindauð, en hann er lifandi. Enda heitir maðurinn Chuck Norris. Nánast allur fyrri helmingur þessarar myndar er helgaður pyntingum og niðurlægingu af þessu tagi. Allt er það ofbeldi með því hrottalegasta sem sést í bíómyndum. Þeir sem fram- kvæma þetta ofbeldi eru Víet- namskir fangaverðir og þeir sem verða fyrir því eru bandariskir stríðsfangar. Týndir i orrustu 2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.